Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 20
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 ÍSbENSKAl í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Laugardag 3. des. kl. 20.00. SÍMINN eftir Menotti. Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir John Speight. MIÐILLINN eftir Menotti. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Sigrún Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Jón Hallsson, Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri Marc Tardue. Leikstjóri Hallmar Sigurösson. Leikmynd Steinþór Sigurösson. Búningar: Hulda Kristín Magn- úsdóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds- son. Sýningarstjóri: Kristín S. Krist- jánsdóttir. Frumsýn. föstud. 2. des. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 4. des. kl. 20.00. Miöasalan opin daglega frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. Munið leikhúsferóir Flugleiða. RNARHOLL VEITINCAHLS A horni llver/isgötu og Ingólfsstrtrtis. 1'Bordapanianir s. 18833. Sími50249 Blóðug hátíð Hörku spennandi og hrollvekjandi mynd. Paul Kelman, Lori Harliar. Sýnd kl. 9. Kópavogs- leikhúsið 21. sýning sunnud. kl. 15.00. 22. sýning sunnud. kl. 18.00. Miöasala opin alla virka daga milli 18.00 og 20.00, laugard. 13.00—15.00, sunnud. 13.00— 18.00. Sími 41985. Þú svalar lestrarþtjrf dagsins TÓNABÍÓ Sími 31182 Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snlllingur í gerö grínmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: Á grínhátíöinni í Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grínmynd hátíöarlnnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíö- arinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun i Sviss og Noregi. Beet sótte mynd í Frakklandi, þaö aem af er árinu 1983. Má til daamia nefna aö í París hafa um 14 þús. manns sáö þessa mynd. Einnig var þassi mynd bezt sötta myndin i Japan '82. Leikstjóri: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SIMI 18936 Drápfiskurinn (Flylng Killers) Afar spennandi ný amerísk kvlk- mynd í litum. Spenna frá upphafi tll enda. Leikstjóri: James Cameron. Aóalhlutverk: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö ínnan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verölaunakvikmynd meö Brad Davis. jslenskur texti. Endursýnd kl. 7. Bönnuö börnum innan 16 ára. B-saiur Trúboðinn Bráöskemmti- ... , , leg ný ensk (The Missionary) gamanmynd Aöalhlutverk: Michael Palin, Maggíe Smith, Trevor Howard. jslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. . Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie sem hefur fariö sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. íslenskur texti. Sýnd kl. 4.50 og 7.10. Þá er hún loksins komln myndln sem allir hafa beóiö eftir. Mynd sem alllr vilja sjá aftur og aftur og.......... Aöalhlutverk. Jennifer Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. □□[ DOLBY STEREO f Foringi og fyrirmaður Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir. Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. Gúmmf Tarzan er fluttur I Regnbogann. AIISTURBÆJARRÍfl Frumaýning: Heimsfræg stórmynd: nunncrt Úr blaöaummælum: Sviösetningin er stórkostleg. Blade Runner er ævintýramynd eins og þær gerast bestar. Handritiö er hvorki of einfalt né of ótrúlegt og æll tæknivinna í hæsta gæóaflokki. DV 17/11 '83. Ridley Scotts hefur komlö öllum endum svo llstllega saman aö Blade Runner veröur aö teljast meö vönd- uöustu. frumlegustu og llstllegast geröu skemmtimyndum á síöari árum. Mbl. 19/11 '83. isl. texti. □ni DOLBY STEREO | Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10. Hsskkaö varö. íHíf þjódleikhOsid SKVALDUR föstudag kl. 20.00. AFMÆLISSÝNING ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS laugardag kl. 15.00. Ath. verö aögöngumiða hiö sama og á barnaleikrit. EFTIR KONSERTINN laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR 60. sýning sunnudag kl. 15.00. NÁVÍGI 6. sýn. sunnudacj kl. 20.00. AFMÆLISSYNING ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS þriöjudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Litla sviöið: LOKAÆFING sunnudag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.00. Uppselt. Vekjum athygli á leikhúsveislu á föstudögum og laugardögum sem gildir fyrir 10 manns eöa fleiri. Innifalinn kvöldverður kl. 18.00. Leiksýning kl. 20.00. Dans á eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. BÍÓBSR Óaldarflokkurinn (Defiance) Sýnum aftur þessa frábæru spennu- mynd um illræmdan óaldaflokk í undirheimum New York borgar meö John Micael Vincent í aöalhlutverkl. íslenekur texti. Bönnuö innen 16 áre. Sýnd kl. 9. Unaðslíf ástarinnar Sýnd kl. 11. Bönnuö innen 18 ára. Síöustu sýningar. Iniiiiiiis« i<)slii|tf i fil l;i nst nlskipf n ^BÍNAÐARBANKI ' ISLANDS Stúdenta- leikhúsið Draumar í höföinu Kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjóri: Arnór Benónísson. 3. sýning í kvöld 25. nóvember, kl. 20.30. 4. sýning mánudag 28. nóvem- ber kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. Líf og fjör á vertíö í Eyjum meö grenjandi bónusvíklngum, fyrrver- andi feguröardrottningum, sklpstjór- anum dulræna, Júlla húsveröl, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI VANIR MENNI Aöalhlutverk: Eggert Þorleifteon og Karl Ágúst Úlftson. Kvlkmyndataka: Ari Kristinsson. Framleióandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Sophie’s Choice ’ ACADEMY AWARD I NOMINATIONS BEST PICTURE BEST ACTRESS MitvI Srrwp BEST DIRECTOR Alan J RikuLi BEST ORIGINAL SCCJRE Marvtn Hamlttnh “BEST FILM OF ’82” K.«.v Hvti.c HK A( iO sl '\ TIMkS BEST ACTRESS MtltVL STRELP Ný bandarisk stórmynd gerð af snill- ingnum Alan J. Pakula. Meöal mynda hans má nefna: Klute. All the President's Men. Starting Over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefningu til Óskarsverölauna. Sophie's Choice var tilnefnd til 6 Óskarsverö- launa. Meryl Streep hlaut verölaunln sem besta leikkonan. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter MacNicol. Sýnd kl. 5 og 9. Haekksö verö. Þú svalar lestrarþörf dagsins á síöum Moggans! y Soldier Blue Hin frábæra bandanska litmynd um átök viö indí- ána og meöferö á þeim meö Canckce íelantkur textL Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl 3, 5, 7,9 og 11.15. m Frumsýnír verölaunamyndina: ÞRÁ VERONIKU VOSS é ________________ Mjög athyglisverö og hriiandl ný þýsk mynd, gerö af meistara Faaatxndar, ein hans siöasta mynd. Myndin hefur feng- iö margskonar viöurkenningu, m.a Gufbjömkin i Berkr 1982. Aöalhlutverk: BoaalZech — H*nar Thate — Anne- marie Dúringer. Leikstjóri: We Sýnd kt 7Ö5 og 9JH. LLONE i Hin æsispenn- andi Panavis- ion-litmynd, um ofboósiegan eltlngaleik. Hann var einn gegn öllum, en ósigrandi, meó Silvester Stallone, Richard Crenna — Leikstjóri: Ted Kotcheff. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin ar tekin f Dolby-atereo. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Frábær skemmtlmynd „Maöur er alltaf góöur í einhverju ..." Aöal- hlutverk: Axoi Svan- bjerg, Otto Brenden- burg. Leikstjóri: Sören Kregh Jacobsen. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Ránið á týndu örkinni Hin viöfræga ævlntýra- mynd Steven Spielberg meö Harrison Ford — Karen Allen. Sýnd aö- eins nokkra daga. islenskur lexti. Endursýnd kl. 7, 9 og 11.10. Dýrlingur á hálum ís Spennandi og bráö- skemmtileg ævintýramynd um afrek hins fræga kappa „Dýrlingsins" meö Roger Moore, Sylvía Syma. islenskur tsxti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.