Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 iUJöRnu- ApÁ DRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Mjög góAur dagur. Þú gerir eitthvaó mjög shemmtilegt og mikilvœgt. Þér finnst hamingj- an brosa viA þér og rramtíðin vera björt og skínandi. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl rjármálin eru skárri en þú bjóst við svona í lok mánaðarins. Astamálin ganga líka vel og þú getur ekki kvartað undan neinu. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ Þetta er einn besti dagur ársins fyrir þig. Þú giftist, trúlofast eða vinnur stóra vinninginn í happ- drættinu. Þú ert í sjöunda himni og framtíðin brosir við þér. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l*ú skalt sækja um kauphækkun eða betur launað starf. Þú hefur eitthvað að halda upp á í dag. (ierðu það heiraa. Þú ert bjart- sýnn og eyðslusamur. ^klUÓNIÐ 5^23. JÚLl—22.ÁGÚST hefur heppnina með þér í fjármálum í dag. I’ú færð góða hugmynd sem þú getur stór- grætt á. Þetta er rajög góður dagur fyrir þig. Farðu í ferðalag eða gerðu eitthvað annað sem þér þykir skemmtilegt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú ertu rajög ánægður með lífið í dag og þér gengur allt að óskum. Þetta er einn besti dag- urinn á þessu ári bæði í fjármál- um og tilfinningalegum málefn- um. Fjölskyldan er mjög góð við Wk\ VOGIN W/tTT-á 23.SEPT.-22.OKT. Þú færð mjög góðar fréttir í dag og ef þú tekur þátt í keppni vinnur þú áreiðanlega. Þér er óhætt að skrifa undir pappíra og skjöl. Þú nýtur þess að vera til og getur jafnframt slakað á. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú hagnast á einhvern háít í dag. Þú ert í mjög góðu skapi og vilt láta aðra njóta með þér. (*efðu til góðgerðarstarfsemi. Vertu með ástvinum þínum og láttu þér líða vel. JS| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>etta er einn ánægjulegasti dagurinn á árinu fyrir þig. Heilsan er í góðu lagi og fram- tíðin björt. Vinir þínir og ástvin- ir allt í kring að njóta hamingj- unnar með þér. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert í góðu skapi og einbeitt- ur. Þér tekst vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú skalt bjóða nokkrum kunningj- um heim í kvöld og gera þér glaðan dag. S VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. l>etU er sérlega góöur dagur til þess aó byrja frí, feróalag eóa hjónaband. Hvaó sem þú gerir í dag skaltu gera þaó meó þínum nánustu. ? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert mjög spenntur fyrir nýju atvinnutilboði sem þú færð. Vertu bjartsýnn. I>ú gætir gert það gott ef þú byrjaðir í við- skiptum upp á eigin spítur. Þú færð fé í dag sem þú áttir ekki von á. X-9 miiiiiii'iiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiuniiiiiimmmmmmmiiiMi'1111 ■ .. . .i " ... DYRAGLENS j I í: i j i‘i j i: é i i i! i é: í ‘ j!:! i! f!! ?! i! * í i! j j H ??!'!!! i i !*! :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: •; ;; ;;;;;;;;; :;;; ; • :;;: _ ; • • rm; fWjWfTfim iwmriwiwn :::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK \Jl£> X/ORÚM 'AITA í FJDL- SMLWmi - E/NU SlKHI ■ VORUM VIVMTÖGSAMtyUD ÉG TRÖI Þvi EKK.I AB ÍG SlTJI INNI í MIPRI EYDIMÖRK 06 TALI VIP KáKTOS/ Vissirðu að hjarta mitt hognaði, Karl? — Magga! Ég er að reyna að kasta út! ALLI pip UJA5 tell you TMAT l'VE always BEEN F0NP 0F Y0U..IF I 0FFENPEP Y0U, l'M 50RRY.® SMUTUPÍCAN'T Y0U 5EE WE'RE TALKIN6 ?!! I NEVER N MEANTT0 OFFENP Y0U, CHARLE5 1l I TMINK l'M FALLIN6 0VEK BACKUIARP5.. Ég gerði nú ekki annað en að HALTl! ÞÉR SAMAN! SÉRÐU Ég *tlaði mér aldrei að móðga segja að mér hafi alltaf þótt EKKI AÐ VIÐ ERUM AÐ þig, Karl. — Eg held að ég sé vænt um þig ... mér þykir leitt TALA SAMAN?!! að detta afturfyrir mig ... ef ég móðgaði þig. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Öll verðum við fyrir því annað slagið að taka upp á höndina sannkallaða eyði- mörk, spil sem hafa ekkert einasta stingandi strá. Við nefnum slíka hönd „Yarbor- ough“. Þetta er þó frekar sjaldgæft, til dæmis eru lík- urnar á því að fá ekki hærra spil en níu einn á móti 1827. Sú hefð að nefna slíka bridgehönd „Yarborough" er komin til af því, að enskur jarl með þessu nafni drýgði tekjur sínar með því að veðja við hvern sem vildi þúsund pundum á móti einu, gegn því að viðkomandi tæki upp þrettán spil þar sem ekkert væri hærra en nía. Flest erum við fegin því hvað eyðimörkin er sjaldgæf, því okkur finnst eins og hlutskipti okkar í slíkum spil- um geti ekki verið ýkja merki- legra en að fylgja lit. En í rauninni er þetta hinn mesti misskilningur. Það kemur nefnilega oft og iðulega fyrir, að sá sem heldur á eyðimörk- inni gegni lykilhlutverki í spil- inu. Líttu til að mynda á þessi spil, þar sem sjöan trónir á toppnum: Vestur ♦ xx ♦ ÁKDxxxx ♦ ÁDxx ♦ - Suður ♦ 5432 ♦ 32 ♦ 2 ♦ 765432 Sagnir ganga: Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 3 tíglar Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Þetta eru meira en lítið und- arlegar sagnir, sérstaklega þegar það er haft í huga að grand makkers sýnir 15 til 17 punkta. En nú er að velja út- spilið. Þegar þetta vandamál var lagt fyrir flokk bandarískra sérfræðinga, völdu langflestir að spila út spaða. Og rökin voru í stuttu máli þessi: laufið er of langt, hjartað of stutt — spaðinn er alveg mátulegur! Hugsunin að baki þessum orðum er þessi: Fyrir sjö tígla sögn sinni hlýtur vestur að eiga langan hliðarlit og senni- lega eyðu í öðrum lit. Það er líklegast að hliðarliturinn sé hjarta og eyðan í laufi. Spil eins og þessi: Umsjón: Margeir Péturssoh Á heimsmeistaramóti ungl- inga í Belfort í Frakklandi í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Barbulescu, Rúm- eníu, sem hafði hvítt og átti leik, og Abarca frá Chile. í fljótu bragði virðist varnar- múr svarts traustur en nú fann hvítur leið í gegn: 21. g5! — fxg5, 22. Bxg5! - hxg5, 23. Rxg5 — Hfb8, 24. Rg6! - Rxg6, 25. Dh7+ - Kf8, 26. fxg6 og svartur gafst upp. Sig- urvegari á mótinu og núver- andi heimsmeistari unglinga varð Búlgarinn Kiril Georgiev.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.