Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 4
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 Handarágrædsla LÝSING Á HANDARÁGRÆDSLU SEM FRAM FÓR í BORGARSPÍTALANUM í MAÍ 1981 AÐGERÐINA FRAMKVÆMDI RÖGNVALDUR ÞORLEIFSSON LÆKNIR Þann 4. maí 1981 var gerð fyrsta handarágræöslan hér á landi í Borgarspítalanum í Reykjavík. Nú fyrir skömmu skrifar Rögnvaldur Þorleifsson læknir grein um aðgerðina í Læknablaöinu og að beiðni Mbl. veitti Rögnvaldur leyfi til að birta meöfylgjandi myndir _ og hluta greinarinnar. Rögn- valdursagðist aldrei hafa verið viðstaddur sambærilega að- gerð, en sjálfur gert tilraun til ágræðslu á fingrum, með takmörkuóum en nokkrum ár- angri. Við sjálfa aðgerðina studdist hann því eingöngu við ritaðar greinar sem hann hafði lesið um þetta efni. Aðgerðin var gerð á 16 ára gamalli stúlku, Ragnhildi Guðmunds- dóttur, en hún hafð i fest hægri hendi í hausingarvél, með þeim afleióingum að höndin hékk á 1 sm breiöri húðbrú í greipinni milli þumal- fingurs og vísifingurs, en engin blóðrás var um þessa brú, eins og sjá má á fyrstu myndinni. í greininni skýrir Rögnvaldur að- geröina með aðstoð Ijósmynd- anna, en handarágræöslan tók um 14 klukkustundir. Þar segir m.a.: „Lófamegin var höndin af tekin litlu framar en handarbaksmegin. „Skuröurinn var nokkuö skálæg- ur, þannig aö lófamegin var hendin af fekin litlu framar en handar- baksmegin. Þumalfingurinn var talsvert skaddaöur, en með full- nægjandi blóðrás. Stúlkan var strax flutt á Slysa- deild Borgarspítalans og kom þangaö um þaö bil einni klst. eftir slysið. Meö því aö hendin var lítiö sem ekkert kramin, þótti rétt aö kanna hvort hægt myndi aö endurtengja hana. Var hún kæld meöan aðgerð var undirbúin í skyndingu. Tækni var notuð, sem kunn var erlendis frá. Sáriö var hreinsaö og þaö litla, sem til staöar var af krömdum vef, fjarlægt. Þá var í blóðtæmingu og meö aöstoö smá- sjár leitað að þeim vefjum, sem heillegir þurfa að vera, svo ágræösla geti tekizt. Fljótlega fundust tvær bláæöar á handarbakinu og þótti þaö nægi- legt. Síöan var leitaö aö slagæðum lófamegin og eftir nokkra leit fund- ust báðir endar á þremur greinum, sem skorizt höföu sundur rétt fram- an viö grynnri slagæöabotninn. Mögulegt virtist aö tengja þessar greinar, en hver þeirra um sig var rúmur 1 mm í þvermál. Ákveöiö var því aö reyna ágræðslu. Gerö var fyrst nokkur stytting á beinunum á mótum úlnliösbeina og miöhandarbeina (mynd 2). Miö- handarbeinin voru fest síöan meö stálpinnum viö úlnliösbeinin (mynd 3). Fimmti handarbaksleggurinn var þó ekki festur til þess að spara tíma. Heildarstytting á handarbein- um var nálægt 1 cm. Áformað var að tengja fyrst slag- æöarnar í þessu tilviki. Aö athug- uöu máli sýndist þó ráðlegra aö gera fyrst tengingu á beygisinum fingranna, þar sem hætta gat veriö á því, aö viðgerö á þeim síöar í aðgeröinni, raskaöi æöatengingun- um. Allar fjórar djúpu beygisinarnar voru því veiddar fram og þær saumaöar. Gekk þaö greiölega. Þessu næst voru slagæöarnar tengdar. Fyrst var æöin til greipar- innar milli baugfingurs og litlafing- urs tengd. Þar til geröri samtengdri klemmu var komiö fyrir nokkru frá æðaendunum og þeir færöir hvor aö öörum, þannig að sem auöveld- Læknisfræði ast yröi aö tengja þá. Um þaö bil 1 mm var klipptur af hvorum endan- um og var æöaveggurinn eftir þaö óskaddaður aö sjá til beggja átta, sérstaklega var hugaö aö innra þeli æöarinnar. Æöin var síöan tengd með sjö stökum saumum úr 10/o Ethilon og klemman tekin af æö- inni. Eftir þaö var handarlimurinn ekki blóötæmdur af ótta viö aö blóökökkur kynni aö myndast á tengistaönum. Fyrst í stað virtist lítiö sem ekkert rennsli um æöina á tengistaðnum. Hún var samanherpt. Til þess aö reyna aö slaka á æöaveggnum var æöin bööuö í staödeyfiefni og papaverinlausn en þaö, sem virtist árangursríkast til aö draga úr herp- ingnum, var aö leggja raka, tiitölu- lega heita dúka, aö æöinni á teng- istaðnum. Geröar voru síðan tengingar á hinum tveimur slagæöagreinunum á svipaöan hátt (mynd 4). í fyrstu var talsverö tregöa á því aö blóö rynni um tengistaöinn í þeim æöum einnig. Verulegur herpingur var í þeim, og var reynt aö losa um hann á sama hátt og á fyrstu æöinni. Svo sem hálftíma eftir aö fyrsta slagæöatengingin var gerö, fór aö renna nokkurt blóö úr bláæðaend- unum, aöallega handarbaksmegin og léttur blámi aö færast í fingurna, sem áöur höföu verið hvítir. Þegar herpingurinn í æöagreinunum öllum haföi slaknaö, voru fingurnir aliir orönir næstum eölilega rjóöir. Þá voru liönar um þaö bil 10 klst frá slysinu. Mjúkvefir voru næst dregnir yfir tengistaö beinanna handarbaks- megin og þar eftir voru réttsinarnar saumaöar og tók þaö skamman tíma. Aö því búnu voru tengdar tvær bláæöar á handarbakinu (mynd 5). Tengingaraöferöin var svipuö og viö slagæöarnar. Blá- æöaendarnir reyndust þó í stytzta lagi, sem olli vissum vandkvæöum, og sauma þurfti hvora æö um sig meö nokkru fleiri saumum en slag- æöarnar, sakir víddarinnar. Nokkuö biæddi úr hendinni meöan bláæða- tengingarnar voru geröar, en ekki var þar um meiri háttar blóömissi aö ræöa. Húösári á handarbaki var síðan iokaö (mynd 6). Grynnri beygisinarnar til vísi- fingurs og löngutangar voru því næst saumaöar saman. Látiö var hjá líða aö sauma samsvarandi sin- ar til baugfingurs og litlafingurs. Þá var gert að greinunum frá miötauginni (mynd 7). Eftir aö end- arnir höföu veriö fundnir og dregnir fram, var hver grein tengd meö nokkrum 10/o Ethilonsaumum í taugaþættina (fasciculi). Greinarnar frá ölnartauginni blöstu ekki viö. Lítiilega var leitaö að þeim, en ekki þótti rétt að raska vefjum aö ráöi til þess aö finna þær. Hendin var nú auk þess oröin mjög bjúgfyllt, og var því ákveöiö að tengja þessar taugar ekki aö sinni, en loka sárum lófamegin (mynd 8). Ljóst var, aö mögulegt yröi síöar aö tengja taugarnar eöa brúa bil milli þeirra meö aöfluttum taugabútum, án þess aö stofna æöatengingun- um í hættu. Fremur lausar umbúðir voru lagöar á hendina (mynd 9) og þær Erfiðast að flysja kartöflur - segir Ragnhildur, sem í dag er gift og tveggja barna móðir og vinnur öllvenjuleg heimilisstörf í dag, tveimur og hálfu ári eftir þessa einstöku aðgerð, er Ragnhildur gift tveggja barna móðir og getur að sögn sinnt öllum venjulegum heimilisstörfum. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni í kjallara í sama húsi og foreldrar hennar og systir, en er ég hugði á heimsókn til hennar, var mér sagt að hún væri komin á fæðingardeildina í Keflavík til að ala annað barn sitt. Þar hafði hún þó stuttan stans, var flutt á fæðingardeildina í Reykjavík og ól þar 17 marka son um 7 leytið sunnudagskvöldið þann 13. nóv- ember. Er ég kom þangað um eittleytiö daginn eftir, var hún komin á ról og var aö feröbúast aftur til Kefla- víkur. „Ég vil frekar liggja á fæö- ingardeildinni þar, því þar er allt mitt fólk, og auk þess miklu þægi- legra fyrir manninn minn að heim- sækja mig þangað, en keyra alltaf á milli Keflavíkur og Reykjavíkur." Hún sagðist hafa haft sama háttinn á þegar hún átti fyrri soninn, en hann er nú 14 mánaöa. Ragnhildur gaf sér þó tíma til aö spjalla viö mig smástund, við fengum okkur sæti í setustofunni og ég sýndi henni myndirnar sem birtust í læknablaöinu af aðgeröinni. Þess- ar myndir haföi hún ekki séö áöur, sagöist reyndar aldrei hafa séö hvernig höndin leit út eftir slysiö, Ragnhildur klæöir aólarhringsgamlan soninn í feróafötin. Fæðingardeildin i Landspítalan- um kvödd og ferðinni heitiö til Keflavíkur. því er þaö geröist var hún meö gúmmíhanska, og hann var ekki tekinn af henni fyrr en eftir aö hún var svæfö á skuröarboröinu. „Ég held ég gleymi þessu aldrei," sagöi hún er hún rétti mér blaðiö aö loknum lestri. Slysið vildi sem kunnugt er til er hún var aö vinna í söltunarstöö Miöness, hún segist hafa staöiö á plastkassa á gólfinu og runniö til meö þeim afleiöingum aö stakkurinn hennar flæktist i færibandinu og höndin lenti í haus- ingarvélinni. „Þetta geröist rétt eft- ir morgunkaffiö á mánudags-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.