Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 55 Hér fmr danskt aafn ainn dóm. vinsemd aö bjóöa því aö senda dómaranema til þess aö fylgjast með dómarastörfum á þessari sýn- ingu og læra af, okkur aö kostnaö- arlausu. Varö úr, aö ég tók þetta aö mér. Sjálfsagt er aö geta þess hér, aö bæöi norsku og sænsku lands- samböndin hafa greitt götu ís- lenzkra dómaranema á sama hátt og eins hiö finnska aö nokkru leyti. Er þessi stuðningur viö okkur mikill greiöi, því aö ella er hætt viö, aö viö getum lítt fylgzt meö störfum þeirra og sýningum yfirleitt. Ekki er þetta okkur síður kærkomiö fyrir þaö, aö viö veröum fjórir heimamenn í dóm- nefnd NORDIU 84 á næsta ári. Er sjálfsagt, aö viö reynum aö búa okkur sem bezt í stakk fyrir þau störf. Ég sagöi frá ferö minni og reynslu á fjölmennum októberfundi F.F., svo aö ástæöulaust mun aö hafa hér mörg orö um sýninguna í Holstebro. Þó vil ég stikla á hinu helzta fyrir þá, sem voru ekki á þeim fundi. PHILOS ’83 Félag frímerkjasafnara í Holste- bro varö 50 ára í október sl., og af þekkingu og um leiö heiöarleika aö geta þess, sem æskilegt væri aö hafa, en vantaöi. Eins má nú oröiö sýna Ijósrit af bakhliöum umslaga, þar sem á eru stimplar, eöa þá af stimplunum sjálfum. Þetta yröi vita- skuld aö vera snyrtilega gert og helzt aö hafa þann pappír, sem notaöur er til Ijósritunar, sem líkast- an pappír umslagsins. Á PHILOS '83 voru þrjú íslenzk söfn. Fékk eitt þeirra 76 stig eöa gyllt silfur og auk þess heiöursverö- laun. Þetta er mjög gott safn og eru m.a. í því plötuuppstillingar af nokkrum auramerkjum. Nokkur ágæt bréf eru i þessu safni, en mættu gjarnan vera fleiri. Annar Dani sýni íslenzkt safn frá 1873—1940. Þetta safn er einnig mjög gott og mörg góð bréf í því, enda hlaut þaö 68 stig. Eigendur þessara safna eru í hópi tiu danskra safnara, sem hafa mikinn áhuga á íslenzkum frímerkjum og stimplum. Hafa þeir stofnaö samtök meö sér og hittast hálfsmánaöarlega og ræöa um íslenzk frímerki. Standa vonir til, aö viö sjáum eitthvaö af efni þeirra á NORDIU 84. Þriöji maöurinn, sem átti íslenzk frímerki Gefjun AKUREYRI Czeslaw Slania. Heföi þaö aö ósekju mátt veröa fyrr, en vonandi er þetta upphaf aö ööru og meiru í skiptum viö þann fræga mann. Þröstur Magnússon teiknaöi merkin, en þau eru djúpprentuö í Hollandi. Hefðu jólafrímerkin frá 10. þ.m. gjarnan mátt fara um hendur Siania. Því miöur vantar í þau alla dýpt og litir eru þar aö auki allt of skærir og stingandi. Er alveg furöulegt, hvaö útgáfunefnd póstsins eru oft misiagöar hendur í þessum efnum. Jólafundur F.F. veröur haldinn þriöjudaginn 6. desember — eöa sama dag og nýju frímerkin koma út. Verður fundur- inn í Kristalssal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 20.30. Tveir ágætir félags- menn, Jóhann Guömundsson og Magni R. Magnússon, hafa umsjón meö fundinum, en annars verður fundarefniö meö hefðbundnu sniöi, eins og segir í fundarboöi. Þar sem ég hef sótt nær alla jólafundi F.F., veit ég, hvert hiö hefðbundna sniö er og get ég þess vegna meö góöri samvizku hvatt félagsmenn til aö sækja fundinn. Þá sakar ekki aö minna félagsmenn á, að heföbundin venja er aö taka maka sinn meö á jólafundinn. Hefur þaö eölilega sett sérstakan og skemmtilegan svip á fundina að hafa konurnar með, enda eru menn þá aö komast í jóla- stemmningu, og vilja þá gjarnan tala um ýmislegt annaö en frímerki. Frímerkjasýningar em lærdómsríkar máli sínu og rakti mismunandi buröargjöld o.s.frv. Enda þótt margt sé enn ósagt, verö ég aö láta hér staöar numiö. Síöustu frímerki ársins 6. desember Þennan dag koma út frímerki meö mynd af dr. Kristjáni Eldjárn, þriöja forseta hins íslenzka lýö- veldis, sem lézt 14. september 1982. Hefur þaö veriö viötekin venja íslenzku póststjórnarinnar aö minnast forseta okkar meö fri- merkjaútgáfu aö þeim gengnum. Er þaö í samræmi viö þá reglu, sem hér ríkir, aö enginn lifandi ís- lendingur fær mynd af sér á frí- merki. Tvö verögildi koma út, 650 aurar rautt og 700 aurar blátt. íslenzkum frímerkjasöfnurum er þaö mikið fagnaöarefni, aö póst- stjórnin hefur loks leitaö til hins kunna myndgrafara í Svíþjóö, Jón Aðalsteinn Jónsson j síðasta þætti greindi ég nokkuö frá frímerkjasýningunni FRÍMERKI 83, sem haldin var í Hafnarfiröi. Enginn efi er á því, aö frímerkja- safnarar eiga alltaf erindi á frímerkjasýningar. Þar má sjá margs konar áhugavert efni, sem getur beinlínis oröiö hvatning fyrir þá til aö safna á svipaöan hátt. Eins er fróölegt að kynna sér uppsetn- ingu reyndra manna á söfnun sín- um. Vissulega má víöa lesa um slíkt í bókum, en þaö er þó annaö aö hafa falleg söfn fyrir augum og geta kynnt sér niðurrööun þeirra og skipulag. Ekki er þetta síöur mikil- vægt fyrir íslenzka safnara, sem hafa fram undir þetta veriö nokkuö á eftir erlendum söfnurum að þessu leyti. Er þaö í raun ósköp eölilegt, þar sem samtök okkar eru bæöi ung og fámenn í samanburöi viö þaö, sem er meö mörgum öörum og fjölmennari þjóðum. Allt stefnir þetta i rétta átt hjá okkur, svo sem hérlendar frímerkjasýningar hafa boriö glöggt vitni um á síðustu ár- um. Ég hef sjálfur átt þess kost á síöasta áratug aö fylgjast meö nokkrum alþjóðasýningum hjá frændum okkar á Noröurlöndum og eins minni sýningum og veit því, hvers viröi þaö hefur verið mér. Eins hef ég oröiö þess var, aö safn- arar hér heima hafa haft hug á aö fræöast um slíkar sýningar af þeim, sem hafa fariö og skoöað þær. Er það ofureðlilegt, því aö á þann hátt má draga margan lærdóm af, þótt sjón sé auövitaö alltaf sögu ríkari. I byrjun október skrapp ég viku- tíma til Danmerkur og var á frí- merkjasýningu í Holstebro á Jót- landi dagana 6.-9. október. Landssamband danskra frímerkja- safnara haföi sýnt L.i.F. þá miklu því tilefni var efnt til afmælissýn- ingar, PHILOS '83, í sýningarhöll í miöjum bæ. Þessi sýning var allstór og rammafjöldi um 700. Er þaö svipað og veröur hjá okkur á næsta ári. Sýningunni var vel fyrir komiö og rúmt á milli ramma. Eins var lýs- ing ágæt, svo aö sýningarefniö naut sín vel. Aðstaöa fyrir gesti var góö, og gátu menn víöa setzt og hvílt sig og rabbað saman. Slíkt er nauösyn- legt, því aö þaö er lýjandi aö standa lengi viö rammana og skoöa frí- merkin, jafnvel þótt þau séu oft svo áhugaverö, aö menn vilji gleyma sér yfir þeim. Þarna voru mörg gullfalleg söfn, sem rúmlega 120 sýnendur áttu. Eitt safn fékk gullverölaun. Var þaö sérlega fallegt mótíf-safn meö skátamerkjum. Hefur þaö oft áöur hlotiö góö verðlaun. Eigandi þess lét i Ijós áhuga á aö sýna þaö hér næsta ár. Má því vera, aö íslenzkir safnarar fái tækifæri til aö sjá þaö með eigin augum. 26 söfn fengu gyllt silfur og 23 silfur, svo aö menn geta af þessu séö, aö hér hefur ver- iö margt gott efni á ferðinni. Vitaskuld haföi ég mestan áhuga á því íslenzka efni, sem þarna var sýnt, en þar næst á danska efninu. Ég fylgdist meö þeim, sem dæmdu danska efniö, enda lék mér sérstök forvitni á aö kynnast mati þeirra, sem voru sérfróöir um þá hluti. Dönsku söfnin voru rúmlega 30 og mörg skemmtileg og vel sett upp. Víöa voru í dönsku söfnunum auð „sæti" fyrir frímerki, sem vantaöi. Var þá gjarnan getiö um, hvaöa merki þaö voru samkv. lista. Er þá venjulega um aö ræöa einhverjar prentanir eöa afbrigöi. Til skamms tíma hefur þessi aöferö dregiö söfn- in nokkuð niöur viö dóma, en nú hafa viöhorfin breytzt, sem betur fer. Taldi fyrirliöi hinna dönsku dómara auöa glugga engan veginn vera til frádráttar og sagöi réttilega, aö þaö sýndi einungis ákveöna fræöilega á sýningunni, er gamall kunningi okkar í Færeyjum, Ingvard Jacob- sen í Þórshöfn. Sýndi hann stimpl- aö safn og ekki svo lítið aö vöxtum. Því miöur geldur safnið þess, aö uppsetningin er ekki nógu góö og sum merkjanna ekki heldur. I unglingadeild sýningarinnar voru mörg ágæt söfn og sum svo vel sett upp, aö margur fullorðinn safnari gæti veriö fullsæmdur af. Heimilisiönaöarfélagiö í Holstebro var meö litla sýningardeild í einu horni hallarinnar. Virtist margur leggja leiö sína þangaö. Er þetta ágætt dæmi um þaö, aö vel má tengja ýmislegt annaö viö frí- merkjasýningar en sjálft frímerkja- efniö. Getur þá verið gott fyrir kon- urnar aö skoöa þá hluti, meöan eig- inmennirnir viröa frímerkin fyrir sér og rabba viö aðra safnara. Á síðasta sýningardegi flutti Jesper Haff, fyrrv. formaöur danska landssambandsins mjög fróölegt og skemmtilegt erindi um dönsk bréf frá 1851 og fram yfir 1870. Sýndi hann mörg bréf til skýringar Frímerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.