Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 49 Tveir í einu! í Laugardalshöll í kvöld VALUR - KA kl. M.,5 VÍKINGUR - STJARNAN KL. 21.30 Þú sperrir eyrun Jar þu heyrir hljóminn urNyju ffipiONEER hljómtækjunum! HIFI X-2000 Verd kr. £J 28.460,- Stg. HUOMBÆR HLJOM'HEIMILIS'SKfllFSTÖFUTÆKI HVERFISGOTU 103 SÍMI 25999 hluta dagslns geta menn svo fariö aö vinna verkefni næsta blaös. Einn úr hópnum fær síöan þaö verkefni aö lesa blaöiö yf- ir um helgina og heldur framsögu á mánudegi um hvernig honum hafi fund- ist blaöiö og þaö er gagnrýnt. Vitið þiö hverjir kaupa aöallega Helgarpóstinn? Árni: í könnun sem gerö var af auglýsinga- stofunum kom í Ijós aö stærsti lesendahópurinn er fólk á aldrinum 20—35 ára, fleiri konur en karlar. En viö reynum að skrifa fyrir fólk sem hugsar, þetta er ekki blað fyrir þá sem vilja láta mata sig. Árni, nú ert þú búinn aö vera ritstjóri frá 79. Ertu ekkert orðinn þreyttur? Árni: Jú, blessuö vertu, maöur hefur fengiö köst, lagst í þunglyndi eöa lokaö sig inni... — eöa sendur í af- vötnun, gellur í Ingólfi ... en svo finnst manni svo gaman aö maöur getur ekki hugsaö sér neitt ann- aö ... — hvert ættiröu líka aö fara? annaö inn- skot frá Ingólfi. Árni: Annars held ég aö þaö sé auöveldara aö veröa þreyttur á fréttum og rútínublaöamennsku. Ef maður veröur hinsvegar of þreyttur í þessu, verður maður aö hætta. Sjalfur hef ég oft brugöiö á þaö ráö aö fá mér frí og gera eitthvaö allt annaö. Nú eru teikningar þínar farnar aö setja svip sinn á Helgarpóstinn Ingólfur. Mega lesendur búast viö meir af svo góöu í framtíöinni? Ingólfur: Já, viö höfum ákveöiö aö teikning fylgi Nærmyndinni, og svo ætlum viö almennt aö fjölga teikningum í blaöinu. Aö ógleymdu teiknihorninu sem hefur veriö mitt hugarfóstur undanfarin ár, svona Storm P. horn ... Árni: ... þaö er engin minni- máttarkennd í þessum manni . . . Ingólfur: . . . ef einhver svarar Murdock í símann á Helgarpóstin- um, þá veistu hver þaö er. Ritstjórarnir eru nú farnir aö líta ískyggilega oft á klukkuna, og ég gef þeim séns meö því aö spyrja hvort þeim liggi eitthvað á hjarta til viöbótar. Árni tekur upp eina af þessum mörgu pípum sem liggja á borðinu, grípur um pípuhausinn og beinir munstykkinu i áttina til himnafööurins. — Sjáum til, viö erum búin aö tala um breytinguna á blaðinu, fjárfestingu í lesendum, vinnslu blaösins, efnisval, blaða- menn, sérstööu Helgarpóstsins ... Og geöræn vandamál ritstjór- anna, bætir Ingólfur viö. Árni kinnkar kolli. — Ætli þetta sé bara ekki oröiö nokkuö gott. Við göng- um frá boröi, og ég minni hann á aö stinga allri pípuhrúgunni á sig aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.