Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? 5Q MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 SÝNINGAR Málverkasýning Benjamíns Jónssonar Listamaöurinn Benjamín Jóns- son sýnir nú málverk sín í rakara- stofunni Hárbæ aö Laugavegi 168. Verður sýningin opin á morgun, laugardag, og á sunnudag frá kl. 14.00—22.00. Sýningarskrá liggur frammi og eru allar myndirnar til sölu. ísafjörður: Myndlist Valgarös Gunnarssonar Valgaröur Gunnarsson opnaöi, mánudaginn 21. nóvember, mynd- listarsýningu í Bókasafni ísa- fjaróar. Sýndar eru gouache- myndir unnar á pappír, auk nokk- urra mynda í olíu+akríl, einnig á pappír. Sýningin er opin á sama tíma og bókasafnið og stendur til loka mánaöarins. Bókasýning í MÍR-salnum Sýningunni í MÍR-salnum, Lind- argötu 48, á sovéskum bókum, hljómplötum og frímerkjum, lýkur um helgina. Hún veröur opin á föstudag kl. 17—19, laugardag kl. 16—19 og sunnudag kl. 15—19. Kvikmyndasýning veröur á sunnu- dag kl. 16 og þá sýndar frétta- og fræöslumyndir frá Sovétríkjunum. Hans Christian- sen sýnir í Ásmundarsal Myndlistarmaöurinn Hans Christiansen opnaöi nú í vikunni málverkasýningu í Ásmundarsal viö Freyjugötu. Þar sýnir hann vatnslitamyndir og eru rúmlega 30 myndir á sýningunni, allar unnar á síöastliönu ári. Þetta er fimmta einkasýning listamannsins og stendur hún til 30. nóvember. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00—22.00. Listasafn íslands: Málverk Haröar Ágústssonar Ákveöiö hefur veriö að fram- sngja yfirlitssýningu Haröar Ág- stssonar í Listasafni fslands, um eina viku. Á sýningunni eru 144 verk, olíu- myndir, gvassmyndir, límbanda- myndir, teikningar og tússmyndir og sýningin spannar rúm 30 ár af listferli Haröar. Sýningin stendur til 4. desember og veröur opin virka daga frá 13.30—16.00 og laugardaga og sunnudaga frá 13.30—22.00. Hallgrímskirkja: Sýningu Leifs Breiðfjörö framlengt Sýningu Leifs Breiöfjörö í Hall- grímskirkju á frumdrögum, vinnu- teikningum og Ijósmyndum, hefur nú verið framlengt til 11. desem- ber. Sýningin er opin frá kl. 10.00—12.00 á virkum dögum og frá kl. 14.00—17.00 um helgar. Gunnar Gunnarsson: Ljósmyndir í Gallerí Lækjartorgi Gunnar Gunnarsson opnar a morgun kl. 19 Ijósmyndasýningu í Gallerí Lækjartorgi. Sýningin er opin frá kl. 14—19 virka daga og frá kl. 14—22 laugardaga og sunnudaga. Á sýningunni verða 37 myndir, 28 svart/ hvítar myndir og 9 lit- myndir. Viöfangsefni myndanna eru fyrst og fremst mannlýsingar auk nokkurra kyrrlífsmynda. Gunnar lauk Ijósmyndanámi voriö 1983 frá Napier College í Edinborg. Hann hefur haldiö einkasýningu í Edinborg og auk þess tekið þátt í samsýningum þar. Síöastliöiö vor hlaut hann fyrstu verólaun í hinni árlegu POLAROID-keppni sem haldin er í Bretlandi. Sýningunni lýkur 4. desember. Málverkasýning Siguröar Hauks í Skeifunni Málverkasýningu Siguröar Hauks í húsgagnaversluninni Skeifunni, Smiöjuvegi 6 í Kópa- vogi, lýkur á sunnudag. Sýningin veröur opin um helgina frá kl. 14.00—17.00. Listmunahúsið: Sýning á verk- um Þorbjargar Höskuldsdóttur j Listmunahúsinu stendur yfir sýning Þorbjargar Höskuldsdóttur á málverkum og teikningum. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00—18.00. Lokaö mánudaga. Sýningunni lýkur 4. desember. Gerðuberg: Listiönaöur, málverk og teikningar Nú um helgina lýkur sýningu ís- lenskra listamanna á listiönaöi sem staöiö hefur yfir undanfariö. Þeir sem sýna eru: Jens Guöjóns- son, sem sýnir brennt silfur, Sören Larsen og Sigrún 0. Einarsdóttir, sem sýna blásiö gler, Sóley Eiríks- dóttir, sýnir steinleir, Kristín ís- leifsdóttir, sýnir silkiprent og postulín. Um helgina lýkur einnig sýningu Kristjáns Guömundssonar og Birgis Andréssonar, sem sýna teikningar og olíumálverk. Báöar sýningarnar eru opnar mánudaga — fimmtudaga frá kl. 16.00—22.00 og föstudaga til sunnudaga frá kl. 14.00—18.00. LEIKHÚS Brúðubíllinn í síöasta sinn Brúöubíllinn sýnir í næstsíöasta sinn laugardaginn 26. nóvember kl. 3 aö Fríkirkjuvegi 11, þetta eru tveir einþáttungar, Leikið með liti og Á sjó. Helga Steffensen og Sigríöur Hannesdóttir sjá um sýningarnar. Síöasta sýningin veröur laugar- daginn 3. desember kl. 3. Leikfélag Reykjavíkur: Fjórar sýningar um helgina Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld allra síöustu sýningu á leik- ritinu Úr lífi ánamaökanna. Annaö kvöld er 25. sýning á leikriti Jökuls Jakobssonar Hart i bak og sama kvöld er einnig miönætursýning á forsetaheimsókninni í Austurbæj- arbíói. Á sunnudagskvöld er sýning á nýjasta verki Leikfélagsins, leikriti Mark Medoff Guð gaf mér eyra. Með aöalhlutverk í sýningunni fara þau Sigurður Skúlason og Berg- lind Stefánsdóttir, en leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Þjóðleikhúsíð: Sex sýningar um helgina Á fjölum Þjóöleikhússins veröa sex sýningar um helgina. í kvöld veröur gamanleikurinn Skvaldur eftir Michael Frayn sýndur. Tíu ára afmælissýning íslenska dans- flokksins verður síöan á dagskrá í næstsíðasta sinn á morgun kl. 15, en í sýningunni eru nýir íslenskir ballettar eftir Nönnu Ólafsdóttur og Ingibjörgu Björnsdóttur. Annað kvöld veröur leikrit Odds Björnssonar Eftir Konsertinn, sýnt og á sunnudag kl. 15 er 60. sýning á barnaleikritinu Línu langsokk. Á sunnudagskvöld verða síöan tvær sýningar. Á aöalsviöi veröur Ná- vígi, leikrit Jóns Laxdal og á Litla sviöi Þjóöleikhússins veröur leikrit Svövu Jakobsdóttur, Lokaæfing, sýnt. Stúdentaleikhúsið: Draumar í höfðinu í Stúdentaleikhúsinu veröur sýn- ing á dagskránni „Draumar í höfö- inu“ í kvöld og hefst hún kl. 20.30. Þá veröur einnig sýning á mánu- dagskvöld á sama tíma. „Draumar í höföinu“ er dagskrá, byggö á nýútkomnum og væntan- legum skáldverkum og Ijóöum ungra íslenskra rithöfunda. Eru leikin atriöi úr skáldsögum, fluttar smásögur og Ijóö, en tónlist tengir dagskrána saman. Leikstjóri er Arnór Benonýsson, en tónlist samdi Jóhann G. Jó- hannsson. „Bláa stúlkan“ á Kjarvalsstöðum Sýning Messíönu Tómasdóttur „Bláa stúlkan" veröur sýnd tvisvar sinnum á Kjarvalsstööum á morgun, laugardag. Fyrri sýningin hefst kl. 17 og hin síöari kl. 18. Á sunnudag veröa einnig sýndar tvær sýningar, kl. 18 og 20. Þetta veröa síöustu sýningar á Kjarvalsstöðum, en aö viku liðinni veröur sýningin sett upp í menning- armiðstöðinni Geröubergi. Litla leikfélagið: Spanskflugan Litla leikfélagiö í Garöinum sýnir gamanleikinn Spanskfluguna í kvöld og hefst sýningin kl. 20.30. Leikritiö veröur einnig sýnt á sunnudag og hefst sú sýning kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.