Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 8
48 WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík PLÖSTUM^ VINNUTEIKNINGAR BREIDDAÐ63CM -LENGDOTAKMÖRKUÐ □ISKOR1 HJARÐARHAGA 27 ®22680. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ásíctum Moggans! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 „Landlaus saga handa öllum börnum“ — segir Helga Ágústsdóttir höfundur sögunnar um krókódílastrákinn Krókó-Pókó. Bækur „Veistu hvað hann heitir?" Dóttir mín var hágrótandi, og ég reyndi aö hugga hana með sögum af litla krókódílastrákn- um. „Hann heitir,“ og ég hvíslaði í eyra henni, „hann heitir Krókó-Pókó“. Það hreif, hún hætti aö gráta og nafnið festist viö hann.“ Helga Ágústsdóttir er höfundur sögunn- ar um krókódílastrákinn Krókó-Pókó, sem lesin hefur verið upp að undanförnu í barnatímanum í sjónvarpinu. Viö hittum hana í vikunni og spuröum hvenær krókó- dílastrákurinn hefði komið fram á sjónar- sviöiö. „Ég byrjaöi aö semja þessar sögur um Krókó-Pókó í fyrra fyrir dóttur mína sem nú er 4 ára gömul. Ég hef alltaf veriö aö búa til sögur, allt frá því ég var krakki, hef líklega veriö talin mjög skreytinn krakki. Og strákurinn minn, sem nú er 12 ára, fékk líka fullt af sögum þegar hann var Iftill." — Nú hefuröu veriö aö lesa Krókó- Pókó upp í sjónvarpinu, og ert aö gefa út bók á eigin vegum meö krókódílastrákn- um. Hvers vegna varð hann fyrir valinu af öllum þeim sögum sem þú hefur sagt börn- um þtnum? „Hann fékk fljótt ákveöna sérstööu, og tók á sig heilsteyptari mynd en margar hin- ar sögupersónurnar. Ég haföi þó ekki hugsaö mér aö gefa þetta út, en maöurinn minn átti hugmyndina. Ég sýndi Gunnvöru Brögu, deildarstjóra barnaefnisins í út- varpinu, söguna, en ég er aö vinna viö útvarpsþætti, er umsjónarmaöur kvöldvök- unnar og sé um fjölskylduþáttinn „Viö“. Henni leist vel á söguna, en svo leit teiknari á handritiö og sagöi aö þessi saga væri þaö myndræn aö hún ætti erindi í sjón- varpið. Og þangaö fór hún því aö lokum, ég fékk Ólöfu Knudsen til að teikna mynd- irnar, og henni hefur tekist aö gæöa Krókó Pókó enn meira lífi." — Nú hafa raunsæjar barnasögur veriö talsvert í tísku undanfarið. Þú ert ekkert á þeirri línu? „Nei, þessi saga á heima í hugarflugs- heimi barnanna. Þetta er aö mínu áliti landlaus saga handa öllum börnum, en best hentar hún þó yngstu lesendunum, börnum sem lesiö er fyrir og hinum sem eru aö byrja aö stauta sig áfram. Krókó- Pókó lendir í hinu og þessu og lærir alltaf eitthvaö á því. Ég vona aö krakkarnir geti lært af þessu pínulítinn kærleika og hlýju, og trúi því aö þaö sé alltaf auöveldara aö höföa til hins góöa í börnum til aö hafa áhrif á hegöun þeirra, í staö þess aö stuðla aö einhverjum hræöslugæöum. Ég held aö ef börn sína af sér grimmd, sé þaö áunniö af umhverfinu. En ég vona aö börnin geti lært eitthvaö í hverri sögu. Nú, og svo má ekki gleyma því aö í hverri sögu eru út- skýrö erfið orö og orötök." — Ætlaröu aö halda þessu áfram? „Ég held áreiöanlega áfram aö semja sögur, kannski segi ég börnunum sögur vegna þess aö ég kann ekki aö leika viö þau. Ég hef reyndar aldrei kunnaö aö leika mér, þegar ég var lítil þýddi ekkert aö hafa mig meö í leikjum, mér leiddust allir leikir. Ég sagöi því eins og Krókó-Pókó segir ein- hversstaöar: „Aö fara í eltingaleik, til hvers?“ „Við erum á móti feimnismálum í blaðamennsku“ tlaröu aö taka okkur í yfirheyrslu? Ja, viö erum til í allt. Árni Þórarinsson tínir nokkrar þíþur uþp úr vösum sínum og legg- ur þær á borðið. — Eöa ætlaröu kannski aö nota mjúku aöferöina eins og í viötölum Ingólfs bætir hann viö og skáskýtur augunum á Ingólf hinum megin viö borðiö. Hann fær sér kaffisoþa, smók úr pípunni, þögn. Ég lít á allar þessar pípur sem flæöa upp úr vösum Árna og óar viö tilhugsuninni um aö fara aö lýsa væntanlegum píp- ureykingum út í hörgul. Nei, ég ákveö aö byrja bara á þögninni. Og svo: Hvernig finnst ykkur fyrr- verandi blaöamönnum á Þjóövilj- anum og Morgunblaöinu aö hafa nú tekið höndum saman og sitja ritstjórar hliö viö hliö á Helgarþóst- inum? — Þaö eru eilíf átök svarar Árni aö bragöi, Ingólfur snýr sér hins- vegar í hálfhring, — ertu aö spyrja í alvöru? Eins og fram hefur komiö í frétt- um hafa fimm starfsmenn Helgar- póstsins keypt nafn og útgáfurétt blaösins og stofnaö nýtt útgáfufé- lag, Goögá hf. Nokkrar útlits- breytingar hafa veriö geröar í kjöl- fariö, blaöhausnum og letrinu ver- iö breytt, og blaöiö stækkaö um 4 síöur. Og Ingólfur Margeirsson hefur sest í annan ritstjórastólinn, en í hinum situr nú sem fyrr Árni Þórarinsson. Þaö var í tilefni þessara breyt- inga, sem ég hitti ritstjórana aö máli í síðustu viku. Helgarpóstur- inn hefur frá upphafi haft nokkra sérstööu í blaðaheiminum, og sumir vilja halda því fram aö blaðið væri fyrst og fremst draumablaö blaöamannanna sjálfra, en frá upphafi hefur ritstjórnin veriö sjálfstæð. Blaöiö var þó í fyrstu rekstrarlega háö Alþýöublaöinu, en ’81 var stofnað hlutafélag meö aöild Alþýöublaðsins og fleiri ein- staklinga. — Upphaflega vildum viö láta reyna á þaö hvort hægt væri aö gefa út blað óháö fjármagnsöflum og flokksfélögum, segir Árni. Og finnst þér þaö hafa tekist? Hann hugsar sig um góöa stund. — Já, ég held aö blaöinu hafi í heildina tekist aö halda sjálfstæöi sínu, auövitaö hafa okkur orðiö á skyssur eins og gengur, en þaö stafar fyrst og fremst af því aö HP er í eöli sínu þannig blaö aö þaö tekur sí og æ ákveöna sénsa og gengur einatt lengra en önnur blöö í efnisvali og efnistökum. Þó finnst mér hafa oröiö töluveröar breyt- ingar á flokksblöðunum, og þá sér- staklega nú í sumar. Já, ég held ég geti sagt aö blaðið hafi haldiö sjálfstæöi sínu þrátt fyrir öldugang j þlaöamennsku, sem kemur póli- tík ekkert viö. Ingólfur: Þaö er auövitaö draumaaöstaða hvers blaöamanns aö skrifa og ritstýra blaöi sem hann á sjálfur. En eina fjárfestingin sem viö höfum eru jú lesendur. En hvernig er aö kaupa blaö í dag? — Eiginlega geröust hlutirnir RÆTT VIÐ RITSTJÓRA þaö hratt aö viö áttuöum okkur ekki á því fyrr en viö áttum Helg- arpóstinn. Alþýöuflokkurinn vildi selja sinn hlut, sem var stærstur í Vitaðsgjafa. Einkaaöilar úti í . - bæ höföu áhuga á aö kaupa / HELGARPOSTSINS blaöiö, en okkur starfs- / ,----s------------ mönnum var gefinn kostur á /ARNA ÞORARINS- aö kaupa utgafurettinn og ' nafn Helgarpóstsins. Fimm okkar tóku höndum sam- an til aö foröa Helgar- póstinum frá því aö lenda í höndum utan- aökomandi aöila. Viö SON OG INGOLF MARGEIRSSON. vorum heppnir meö bankafyrirgreiöslu og þetta tókst. Er ekki hætt viö aö blaö sem byggir afkomu sína svo til ein- göngu á lausasölu veröi aö byggja tilveru sína á æsifréttum og frá- sögnum, sumir hafa sagt aö Helg- arpósturinn veröi aö koma meö einn skandal á viku til aö seljast. Hvaö segiö þiö um þaö? Árni: Ef þaö er skandall aö taka fyrir efni, sem ekki er fjallað um annarstaöar, þá veröum viö von- andi meö einn skandal á viku, eins og hingaö til. Ingólfur: Aö mínu áliti er Helgar- pósturinn heiöarlegt blaö, sem segir umbúöalaust frá því sem er aö gerast á hverjum tíma, en oft er þaö þannig aö sannleikanum er hver sárreiöastur. Þaö eru ósköp mannleg viöbrögö . .. Árni: ... eigum viö ekki aö segja aö Helgarpósturinn reyni aö vera heiðarlegt blaö! Nú hafiö þiö báöir unnið á öörum blööum. Er mikill munur aö skrifa í þau eöa Helgarpóstinn? Ingólfur: Vissulega. A HP erum viö okkar eigin herrar. Annars fékk ég alveg frjálsar hendur þegar ég sa um sunnnudagsblaö Þjóöviljans á sínum tíma. Stundum hringdu harölínumenn og skömmuöust yfir efni blaösins, en oftast voru menn þó jákvæöir. Ég þar gæfu til aö vinna meö ritstjórum sem báöir voru úrvalsblaðamenn, þeim Árna Bergmann og Einari Karli Haralds- syni. Hinsvegar er því ekki aö neita aö blaöamenn á flokksblööum vinna alltaf eftir innri ritskoöun og skrifa nokkurn veginn í samræmi viö stefnu blaösins. Þaö er reyndar gömul klisja aö blaðamaöur breyti ekki blaöi heldur breyti blaöiö blaöamanninum. Þetta á einnig viö um HP. Árni: Þaö er auövitað talsverður munur aö skrifa fyrir blöö eins og Morgunblaöiö og Vísi á sínum tíma og vinna viö Helgarpóstinn. Ekki þannig að Matthías og Styrmir hafi veriö aö lemja á puttana á manni viö ritvélina. Ööru nær. Þaö var ómetanlegur skóli aö læra vinnubrögö í blaöamennsku á Morg- unblaðinu. En á flokks- blöðum eöa stofnanablöö- um er komin ákaflega sterk hefð, einskonar tregöulög- mál sem oft virkar sem innri ritskoðun. Helgarpósturinn er blað sem er „í jákvæöum skiln- ingi“ ekkert heilagt, ekkert mannlegt óviökomandi. Viö er- um á móti feimnismálum í blaða- mennsku. Er þá ekki erfitt aö ala upp blaöamenn sem flestir hafa jú unn- iö á flokksblööunum? Árni: Nei, flokksslikjan fer fljótt af mönnum. Eitt af því sem okkur hefur aldrei skort eru góöir blaöa- menn, og viö höfum því getaö leyft okkur aö setja nokkuð hörö inn- gönguskilyröi. Blaöamenn á póst- inum verða aö vera opnir og for- dómalausir og haldnir óstöövandi forvitni. Þeir veröa aö geta skrifaö af þekkingu og vera vel skrifandi, þaö er eiginlega númer eitt. Þeir veröa aö geta tekiö eigin ákvarö- anir og geta unnið sjálfstætt. Stundum standa menn undir þessu, stundum ekki. Hvernig er blaöiö unniö? Ingólfur: Viö Ijúkum viö blaöiö á fimmtudagsmorgni, en eftir hádeg- iö er haldinn fundur, þeir eru mjög lýöræöislegir. Ingólfur brosir mjög sannfærandi. — Þar eru teknar ákvaröanir um efni næsta blaös, viö reynum aö hafa sem mesta fjölbreytni, hafa blaöiö skemmti- legt og hressilegt og taka jafn- framt á einhverjum málum. Seinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.