Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 61 B(ffr HOI Wl Sími 7Aonn SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: Zorro og hýra sveröiö (Zorro, the gay blade) Eftir að hafa slegið svo sannarlega í gegn i myndinnl Love at first bite, ákvað George Hamilton að nú værl tímabært aö gera stólpagrín aö hetjunni Zorro. En af hverju Zorro? Hann segir: Búiö var aö kvikmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aö- alhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leib- man, Lauren Hutton. Leik- | stjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALUR2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNETS ---* Pictuatsrinmií . micKevs ^'.ACKRISTÍIIAS CAROli Einhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerö hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar I slegiö aösóknarmet, enda | mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um I hiö óvenjulega líf Mowglis. | Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka I Mús, Andrés Önd og Franda ] Jóakim er 25 min. löng. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Herra mamma (Mr. Mom) MR. _ MOM? Aöalhlv.: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Ungu lækna nemarnir (Young doctors) Eln besta grinmynd í langan tíma. Margt er brallaö á Borgó og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíkindum. Aóalhlutverk: Micheal McKeen, Hector Elizondo. Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Afsléttarsýningar 50 kr. mánudaga — til fðstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. TEMPLARAHOLLIN Sími 20010 Félagsvistin kl. 9 Byrjum nýja 3ja kvölda spilakeppni. Gömlu dansarnir kl. 10.30 Miöasala opnuö kl. 8.30. OjO leikfelag REYKIAVIKUR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn. HARTí BAK Laugardag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30. TRÖLLALEIKIR — Leikbrúöuland — Sunnudag kl. 15.00. Mánudag kl. 20.30. Síöuatu sýningar á árinu. Mióasala í lönó kl. 14—20.30. F0RSETA- HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. MIÐASALAí AUSTURBÆJAR- BÍÓI KL. 16—21. SfMI 11384. Kæri skíðafélagi Tyrólakvöld í Súlnasal Hótel Sögu __í kvöld föstudaqinn 25. nóv. Hvernig væri aö hóa í gömlu skíðafélag- ana, drífa sig á staðinn og stuðla að því að í húsinu verði sannkölluð austurrísk stemmning. Fjölbreytt skemmtiatriöi. Ferðakynning og myndasýning í hliðar- p. r 881 DlligO. Glæsilegir feröavinningar. Húsið opnað kl. 19. Tekiö á móti gestum með lystauka. Gómsætur kvöldveróur. Ótrú- legt en satt, þetta kostar aó- eins kr. 490, rúllugjald innifaliö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.