Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 230 — 6. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Eia. Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Dollir 28,360 28,440 28,320 1 SLpund 41,016 41,131 41,326 1 Kan. dollar 22,796 22,860 22,849 1 Ddn.sk kr. 2JI710 2,8791 2,8968 1 Norsk kr. 3,7350 3,7456 3,7643 1 Srpn.sk kr. 3,5388 3,5488 3,5505 1 Fi. mark 4,8779 4,8916 4,8929 1 Fr. franki 3,4165 3,4261 3,4386 1 Belg. franki 0,5115 0,5130 0,5152 1 Sv. franki 12,9955 13,0321 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2704 9,2965 9,3336 1 V-þ. mark 10,3793 10,4086 10,4589 1 ÍLlíra 0,01716 0,01721 0,01728 1 Austurr. seh. 1,4736 1,4778 1,4854 1 PorL escudo 0,2179 0,2185 0,2195 1 Sp. peseti 0,1805 0,1810 0,1821 1 Jap. yen 0,12120 0,12154 0,12062 1 írsktpund SDR. (SérsL 32A02 32,393 32,511 dráttarr.) 05/12 29,6192 29,7029 1 Belg. frtnki V 0,5049 0,5063 / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................271)% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 321)% 4. Verðtryggóir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 151)% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasöur í dollurum......... 7,0% b. innstaeður í stertingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXDR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (22,5%) 20,0% 2. Hlaupareikningar ..... (23,0%) 28,0% 3. Afuróalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf ........... (2«5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2’A ár V% c. Lánstími minnst 5 ár 31)% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóöur starfsmanna rfkisint: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundlö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er ailt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabráf f fasteigna- viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Fjallað verður um þróunaraðstoð og rætt við aðila sem starfað hafa m.a. í Eþíópíu, en þar var þessi mynd tekin af eþíópskri móður og barni hennar. Útvarp kl. 21.15: Hver er náungi minn? „Hver er náungi minn?“ nefnist þáttur sem verður á dagskrá út- varpsins í kvöld klukkan 21.15. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Stefánsson. „Þátturinn fjallar um hjálp- arstarf kirkjunnar og fyrri hluti hans byggist upp á viðtölum við íslendinga, sem starfað hafa að íslenskum verkefnum hjálpar- starfsins til dæmis í Súdan í Af- ríku, Eþíópíu og í Póllandi," sagði Gunnlaugur, er hann var inntur eftir efni þáttarins. „Meðal annarra verður rætt við Pétur Bjarnason, sem starf- að hefur við þróunarverkefni í Kína, þar sem hann veitti ráð- gjöf í fiskrækt, Gísla Arnkels- son, sem unnið hefur í Eþíópiu í fjöldamörg ár. Ég ætla að reyna að ná síma- sambandi við Harald Ólafsson, sem nú er staddur í Eþíópíu og spyrja hann hvernig ástandið þar sé núna. Loks verður viðtal við Björn Dagbjartsson, um af- stöðu okkar til hjálparstarfs. í síðari hlutanum, situr Guð- mundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, fyrir svörum og svarar fyrirspurnum hlustenda, sem geta hringt í síma 22260 um klukkan 21.45.“ Útvarp kl. 20.00: Nautið og meyjan Útvarpsleikrit kvöldsins, „Naut- ið og raeyjan", eftir Knut Fald- bakken, í þýðingu Olgu Guörúnar Árnadóttur, hefst klukkan 20. Hjá leiklistardeild útvarpsins fengust eftirfarandi upplýs- ingar um efni leikritsins: Ung stúlka er á flótta undan sambýlismanni sínum og leitar ásjár hjá ungum stúdent sem skýtur yfir hana skjólshúsi. Með þeim takast allóvenjuleg kynni, sem verða til þess að rjúfa þá einangrun sem hann hefur lifað í. Sambúð þeirra verður allvið- burðarík og átakasöm, enda eru viðhorf þeirra til lífsins nokkuð ólík. Tveir ungir leikarar, Kristján Franklín Magnús og Sigurjóna Sverrisdóttir, fara með aðal- hlutverkin. Þau luku bæði námi frá Leiklistarskóla íslands síð- astliðið vor og er þetta frum- raun þeirra í útvarpi. Aðrir leik- endur eru: Helgi Skúlason og Arnór Benónýsson. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Kristján Franklín Magnús Sigurjóna Sverrisdóttir Þau útskrifuðust bæði frá Leiklistarskóla íslands síðastliðið vor og er þetta frumraun þeirra í útvarpi. Útvarp Reykjavík FIM4ITUDKGUR 8. desember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rób- ert Sigurðssonar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynnmgar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.15 Á jólaföstu. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO 14.00 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Leonid Kogan og Elisabeth Gil- els leika Sónötu nr. 1 í C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugéne Ysaye/James Galway og Martha Argerich leika Flautu- sónötu í D-dúr op. 94 eftir Serg- ej Prokofjeff. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. Tónleikar. FÖSTUDAGUR 9. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga 4. Haukur Morthens Haukur Morthens rifjar upp söngferil sinn og syngur nokkur vinsælustu lög sín frá liðnum árum. Umsjónarmaður Hrafn Páisson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 22.00 Kastijós Þáttur um innlend og erlend málefni. v______________________________ KVÖLDID 20.00 Leikrit: „Nautið og meyjan" eftir Knut Faldbakken. Leik- gerð: Anne-Karen Hytten. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikendur: Kristján Franklín Magnús, Sigurjóna Sverrisdótt- ir og Arnór Benónýsson. 20.55 Einsöngur í útvarpssal. Hrönn Hafliðadóttir syngur þýsk þjóðlög í útsetningu Jó- hannesar Brahms og fimm lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Umsjónarmenn: Bragi Ágústs- son og Helgi E. Helgason. 23.05 Leiðin (Yol) Tyrknesk biómynd frá 1981. Handrit saradi Yilmaz Guney en leikstjóri er Serif Goren. Aðalhlutverk: Tarik Akan, Serif Sezer, Halil Ergtin og Meral Orhonsoy. Myndin er um þrjá fanga sem fá viku leyfi til að vitja heimila sinna. Þeir búast vonglaðir til ferðar en atvikin haga því svo að dvölin utan fangelsismúr- anna reynist þeim lítt bærilegri en innan þeirra. „Leiðin“ var valin besta kvikmyndin á Cannes-hátíðinni 1982. Þýðandi Jón Gunnarsson. 01.00 Dagskrárlok Vignir Albertsson leikur á pí- anó. 21.15 „Hver er náungi minn“. Þáttur um hálparstarf kirkjunn- ar. Umsjón Gunnlaugur Stef- ánsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlíf. Umsjón: Einar Arnalds og Einar Krist- jánsson. Lesari með umsjónar- mönnum: Sigríður Eyþórsdóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald- urssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunútvarpið KLUKKAN 14 Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Ólafsson með ný dægurlög. KLUKKAN 16 Kántrí-músík. Guðmundur Bene- diktsson kynnir frægar hetjur úr sveitamúsíkinni. KLUKKAN 17 Söngleikja- og kvikmyndatónlist. Jón Ólafsson kynnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.