Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 25 sinni stétt, lærður erlendis í fag- inu. — Birgitta úrskrifaðist frá honum í lok námstímans og síðar fékk hún meistararéttindi sem dömuklæðskeri. Á þessu árabili hafði hún verið heima á sumrin um heyannir til hjálpar foreldrum sínum en hún var dugnaðarkona til allra verka. Þar kom að hún flutti alfarið til Reykjavíkur og komu þá foreldrar hennar til hennar, er þau brugðu búi 1935 og önduðust hjá henni í góðri elli. Birgitta stofnaði saumastofu á heimili sínu á Bergþórugötu og síðar á Snorrabraut. var aðsókn til hennar mikil, var bæði að hún var velvirk og lagin að sníða klæði á meyjar og húsmæður og fór henni saumaskapurinn vel úr hendi. Þá hafði hún um skeið kápu- og kjóla- efni er viðskiptavinir gátu valið úr. Eignaðist hún við áratugastarf marga viðskiptavini er skiptu við hana um langt skeið. Þó Birgitta ynni mikið, þá gerði hún sér dagamun og leit upp úr iðju sinni. Ferðaðist hún mikið um landið og einnig erlendis til fram- andi landa ásamt vinkonum sín- um. Var það henni til hvíldar og hressingar að sjá háttu manna og auka þekkingu sína á landinu. Birgitta var lengst af heilsugóð og bar aldurinn vel. Kynni okkar frændsystkinanna voru orðin löng, allt frá 10 ára aldri mínum er ég dvaldi sumar- langt í Blöndholti, til þess að um fjölda ára gistum við hjónin hjá henni í Reykjavíkurferðum okkar. Áttum við þar góðu að mæta, hún hafði rúmgóð hýbýli og heimili hennar var vistlegt, og alúð og gestrisni mikil. Birgitta var vinföst og sjálfstæð í skoðunum, vildi vera sjálfstæð í lífinu, sinn eigin húsbóndi og það fór henni vel og það var hún til endadægurs. Lífsferð hennar hafði lánast vel og Guð gaf henni góða ævi. Blessuð sé minning hennar. Pétur Þ. Ingjaldsson Danir á laxveiðum EINN danskur laxveiðibátur er nú að veiðum austur af Langanesi, að sögn Landhelgisgæzlunnar. Báturinn er um 3 mílur utan lögsögu okkar og 60 til 70 mílur norður af færeysku lögsögunni. Venjulega hafa laxveiðar á þess- um slóðum ekki hafizt fyrr en nokkru eftir áramót. 4lóteLJ-lofo Jólagjöf til þín Vegna nafnbreytingar býð- ur Hótel Hof gistingu og veitingar á sérstöku kynn- ingarverði fram að jolum. 1 manns herbergi með morgunverði kr. 500.- 2ja manna herbergi með morgunverðf kr. 650.- Fyrir þá sem eru í verslun- arerindum á Laugavegin- um, eru Ijúffengar kökur og fritt kaffi á boðstólum i veitingasai. Notið þetta einstaka tæki- færi. Við breytum ekki nafn- inu á næstunni. Rauðarárstíg 18 S. 28866 Alltaí í skemmtilegum íélagsskap Með einhverjum öðrum Theresa Charles Meö einhverjum öörum Rósamunda hiökkladist úr hlutveiki „hinnai konunnar", því það vaið deginum ljósaia að Noney mundi aldiei hvería frá hinni auðugu eiginkonu sinnl - þrátt fyrir loíoið og íullyrðing- ar um að hann biði aðeins eítir að íá skilnað. Hversvegna ekki að byija upp á nýtt með ein- hverjum öðmm? Else-Marie Nohr Einmana Lóna á von á bami með unga manninum, sem hún elskai, og hún er yíir sig hamingjusöm. En hún haíði ekki minnstu hugmynd um, að hinar sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina haía stoínað lííi bœði hennar sjálírar og bams- ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga. ELSE-MARIE NOHR CINMANA , ErikNciVx ASTOG BLEKKING Erik Nerlöe Ást og blekking Súsanna var foreldralaust stofnanabarn, sem látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá stjúpíoreldrum Torbens. Með Torben og henni takast ástir og hún verðui óírísk. Þeim er stíað sundur, en mörgum ámm seinna skildi hún að hún hefur verið blekkt á ósvííinn hátt. Og það versta var, að það var madurinn, sem hún haíði gifzt, sem var svikarinn. Else-Marie Nohr Systii María Nunnan unga var hin eina, sem möguleika haíði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt björgunarstarí var lííshœttulegt. Yfir þeim, sem veitti óvinunum aðstoð, voíði dauðadómur, - og ílugmaðurinn ungi var úr óvinahernum. Æsi- lega spennandi og fögur ástarsaga. •W HIIIf I SYSTIR MARlA €artland Segðu já. Samantha Barbara Cartland Segðu já, Samantha Samantha var ung og saklaus og gœdd sér- stœðri íegurð og yndisþokka. Grœn augu henn- ar virtust geyma alla leyndardóma veialdar. Sjálf áttaði Samantha sig ekki á því íyrr en hún hitti David Durham og varð ástíangin aí honum, að hún vai aðeins íáfróð og óreynd lítil stúlka, en ekki sú lífsreynda sýningarstúlka, sem mynd- ir birtust aí á síðum tízkublaðanna. Eva Steen Hann kom um nótt Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn ei hœttulegur morðingt sem er á ílótta undan lögreglunni og œtlai að þvinga hana með sér á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á nœstu sólarhringum verður hún vör nýria og hlýrri tilíinninga, þegar hún kynnist ungum syni morðingjans. Suo5teen Hfinn Kom um noiT SIGGE STARK Engir karlmenn, takk Sigge Stark Engii kailmenn, takk í sveitarþorpinu vai hlegið dátt að þeim, íuiðu- íuglunum sex, sem höfðu tekið Steinsvatnið á leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð- ai hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað- ur átti að stíga íœti inn fyrir hliðið. - En Karl- hataraklúbburinn fékk íljótlega ástœðu til að sjá eftir þessari ákvörðun. Sigge Stark Kona án foitíðai Var unga stúlkan í raun og vem minnislaus, eða var hún að látast og vildi ekki muna íortíð sína? Þessi furðulega saga Com Beigö ei saga undailegra atvika, umhyggju og ljúísárrar ástar, en jaíníramt kveljandi aíbrýði, sársauka og níst- andi ótta. En hún er einnig saga vonar, sem ást- in ein elur. ÁN FOI SIGGE STARK KONA ORTÍÐAR Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.