Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 5 Sjöttu áskriftar- tónleikar Sinfóní- unnar eru í kvöld SJÖTTU áskrirtartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í Háskólabíói í kvöld, fimmtudaginn 8. des., og hefjast að venju kl. 20.30. Efnisskráin er eftirfarandi: Franz Liszt: „Les Préludes“, tónaljóð, Gustav Mahler: Adagi- etto úr sinfóníu nr. 5; W.A. Mozart: Aria greifans úr óperunni „Brúðkaup Fígarós"; Richard Wagner: Söngur til kvöldstjörnunnar úr óp. „Tannháuser" og L.v. Beethoven: Sinfónía nr. 7 í A-dúr, op. 92. I fréttatilkynningunni frá Sin- fóníuhljómsveitinni segir: „Stjórnandi á tónleikunum er Gabriel Chmura, fæddur í Pól- landi en fluttist til ísrael 1957. Þar lærði hann ungur píanóleik og fékkst við tónsmíðar, en seinna stundaði hann framhaldsnám í Nafn mannsins sem beið bana Maðurinn sem beið bana þegar bifreið hans valt á Gunnarsholts- vegi hét Sigurður Egilsson, bóndi á Stokkalæk á Rangárvöllum. Hann var sjötugur, fæddur 22. september 1913. Vínarborg og París, en þar var Gary Bertini meðal kennara hans. Árið 1971 vann hann tvenn eftir- sótt verðlaun, kennd við hljóm- sveitarstjórana Guido Cantelli og Herbert V. Karajan. Hann telst nú meðal hinna allra fremstu ungra hljómsveitarstjóra í Evrópu og er eftirsóttur víða um lönd. Gabriel Chmura hefur verið að góðu kunnur hér á landi allt siðan 1978, er hann kom hingað fyrst á Listahátíð með sænsku söngkon- unni Birgit Nilsson. Hann er nú aðalstjórnandi Fílharmoníusveit- arinnar í Bochum í Þýskalandi. Kristinn Sigmundsson bariton- söngvari er einn þeirra ungu lista- manna sem alþjóðaathygli hafa vakið á síðustu árum. Hann er líffræðingur að mennt og var starfandi menntaskólakennari hér í borg þegar hann tók að vekja á sér vaxandi athygli sem söngvari. Hann lauk námi við Söngskólann í Reykjavik með methraða — og metárangri — og var kennari hans Guðmundur Jónsson. f fyrravetur var hann við nám í Vínarborg, tók í sumar þátt í alþjóðlegri keppni ungra óperusöngvara. Hann hefur að undanförnu sungið i Austur- riki, Þýskalandi, Ungverjalandi, Spáni og Ítalíu. Kristinn Sigmundsson hefur sýnt þann velvilja að hlaupa hér í skarðið fyrir unga söngkonu, Sig- ríði Gröndal, sem átti að koma fram á þessum tónleikum en for- fallaðist á síðustu stundu." Varðskipið Þór: Hæsta tilboði tekið Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að taka hæsta tilboðinu, sem barst í varðskipið Þór, að því er Guðmundur f. Guðmundsson skrifstofustjóri Innkaupastofnunar ríkisins sagði í samtali við Morgunblaðið. Tilboðið hljóðaði upp á 10,5 Guðmundssonar eru þessir aðilar milljónir króna eins og áður hefur í samstarfi við norska aðila, sem verið skýrt frá í Morgunblaðinu, hyggja á útgerð skipsins ytra. og var frá fjórum einstaklingum hér á landi. Þeir eru: Arnór Ragn- Hin tilboðin sem bárust voru arsson, Garði, Emil Ragnarsson, frá Jarðvinnuvélum, kr. 1,3 millj- Þykkvabæ, Sævar Bjarnason, ónir og frá Sigurði Þorsteinssyni í Reykjavík og Jóhannes Arason í Bandaríkjunum, 80 þúsund doll- Garði. Að sögn Guðmundar f. arar eða 2,4 milljónir króna. Enn sem fyrr eru Fischer fyrstir með nýjungamar. Fischer gönguskíði og svigskíði henta öllum, stórum og smáum, byrj- endum jafnt sem keppendum. Vélsmiðjan Þór 400 ísafjörður Versl. Einars Guðfinnssonar h/f 415 Bolungarvík Bókaversl. Þórarins Stefánssonar 640 Húsavík Skíðaþjónustan Kambagerði 2 600 Akureyri Versl. Skógar 700 Egilsstaðir Pípulagningarþjónustan Ægisbraut 27 300 Akranes Kaupf. Borgfirðinga Versl. Húsið Gestur Fanndal 310Borgarnes 340 Stykkishólmur 580 Siglufjörður Jón Halldórsson Drafnarbraut 8 620 Dalvík DACHSTEIN TYROLIA Adidas skíðagönguskór, bindingar og fatnaður handa þeim ustu. Við bjóðum aðeins topp- merki í skíðavörum. Starfsfólk okkar leggur sig fram um að veita skjóta og örugga þjón- ustu. Bindingar eru sett- ar á meðan beðið er. TOPPmerkin íikíðavörum ÞEKKING -REYNSLA-ÞJÖNUSTA FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 91-84670 Aðrir útsölustaðir: adidas Skíðaskórnir frá Dach- stein eru heimsfrægir fyrir vandaðan frágang og góða einangrun gegn kulda. Henta sérlega vel íslensku fótlagi. „TOTAL ÐIAGONAL" er einkaleyfisvemduð upp- finning frá Tyrolia, sem veitir skíðafólki fullkomn- asta öryggi, sem völ er á (á hæl og tá). 21.00 Missið ekki af einstæðu tækifæri til að hlusta á þessa frábæru tónlistarmenn flytja verk sín á Broadway. Verð aðgöngumiða að- eins kr. 250. Ekkert aldurstakmark. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir CIC€ADWAy í dag frá kl. 9—5. Sími 77500. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.