Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 31 Loks tapaði Hamborg heimavelli sínum — Stuttgart sigraði í gærkvöldi 2—0 HUOMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 _ LITASJÓNVÖRP 20” Á GJAFVERÐI FRÁ RR.25.545-. Víkingar unnu öruggan sigur VIKINGAR unnu öruggan sigur á liði Hauka í 1. deild Islandsmóts- ins í handknattleik í gærkvöldi, 27—22, er liðin lóku ( Hafnarfiröi. í hálfleik haföi liö Víkings náö fimm marka forystu, 13—8. Jafntefli á Trafford Frá Bob Henneeey, fréttamanni Morgunbiaöaina í Englandi. Þriðjudeildarlið Oxford gerir þaö ekki endasleppt í mjólkur- bikarkeppninni. I gœrkvöldi m»tti liðiö Manchester United á Old Trafford í Manchester og lyktaöi leiknum meö jafntefli, 1:1. Þetta var önnur viðureign liðanna og nú þurfa þau aö mætast í þriöja sinn til aö skera úr um hvort liöiö kemst áfram í keppn- inni. Kevin Brock skoraöi fyrir Oxford á 69. mínútu. Liöiö fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn og Brock geröi sér lítiö fyrir og sendi glæsi- legan snúningsbolta framhjá varn- arvegg United og í netiö. Glæsi- mark. En Adam var ekki lengi í Pardís. Aöeins 60 sekúndum síöar haföi United jafnað. Mike Duxbury fór upp hægra megin, sendi fyrir, og Frank Stapleton skallaöi í netiö. 1:1, og þar viö sat og liöin mætast aö nýju i Oxford innan tíöar. Framan af fyrri hálfleik var jafn- ræöi meö liöunum og það var ekki fyrr en um miðjan hálfleikinn sem Víkingar tóku leikinn alveg í sínar hendur og náöu öruggu forskoti. Var mun meira öryggi í leik þeirra og yfirvegun og sigur þeirra var því sanngjarn. i síöari hálfleik var aö vísu minnsti munur á liöunum þrjú mörk en Víkingum tókst aö bæta tveimur mörkum viö og lengst af var fimm marka munur á liöunum. Víkingar hafa nú 12 stig í 1. deild eftir níu leiki og veröa aö teljast nokkuö öruggir um aö komast í 4 liöa úrslitakeppnina. Haukar hafa bara 3 stig. Mörk Hauka: Þórir Gíslason 10 mörk, Höröur Sigmarsson 4, Pétur Guönason 2, Ingimar Haraldsson 3, Ásgeir Haröarson 1, Helgi Harö- arson 2. Mörk Víkinga: Sigurður Gunn- arsson 10, Viggó Sigúrösson 6, Steinar Birgisson 4, Hilmar Sigur- gíslason 2, Guðmundur Guö- mundsson 4, Guömundur B. Guö- mundsson 1, og Jakob Frímanns- son 2. Spartak áfram SPARTAK Moskva varö í gær- kvöldi fyrsta sovéska liðiö til aö komast ( undanúrslit Evrópu- keppninnar er liöið sigraði Spörtu Rotterdam 2:0 í Moskvu í gærkvöldi. Valery Gladilin skoraöi bæöi mörkin — fyrst á 42. mín. og síöan á 79. mín. Áhorfendur voru 38.000. með „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. Lini/trnn+plus Frí Jóhanni Inga Qunnaruyni, Iréttarltara MM. i V-Þýskaiandi. STUTTGART geröi sér lítiö fyrir og sigraöi v-þýsku meistarana Ham- burger SV á heimavelli Hamborg í gærkvöldi, 2—0, eftir aö staöan hafði verið 0—0 í hálfleik. Hamborg tapaöi nú sínum fyrsta heimaleik í rúmt tvö og hálft ár, og Stuttgart er nú í efsta sætí eftir fyrstu umferö- ina í „Bundesligunni“l Mörk Stuttgart í gær skoruöu Corneliusson á 67. mínútu og Allgöwer á 88. mín. HSV réð gangi leiksins Leikurinn fór fram viö frekar erf- iö vallarskilyröi, þar sem frost var í jöröu og nokkuö kalt. Samt voru 38 þúsund áhorfendur mættir á völlinn sem þykir mjög góö aösókn í Hamborg. Leikmenn Hamborg höföu frumkvæöiö í leiknum í fyrri hálfleik og léku þá mjög oft vel en sóknarmönnum liðsins tókst ekki aö skora þrátt fyrir nokkur mjög góö tækifæri. Hættulegasta tækifæriö í fyrri hálfleik átti Daninn Allan Hansen, átti þrumuskot í stöng af stuttu færi. Til marks um frumkvæöi Hamborg í leiknum fékk Hamborg 24 hornsþyrnur í leiknum en Stutt- gart fékk 4. Vörn Stuttgart var mjög góö og markvörður Stutt- gart, Roleder, var besti maöur liös- ins; varöi hvaö eftir annaö mjög vel. Stuttgart átti fá tækifæri í fyrri hálfleiknum. Tvö mörk Stuttgart í síöari hálfleik i síðari hálfleiknum náöi Stutt- gart aö skora tvö mörk og heföi getaö bætt þriöja markinu viö. Þaö hefur veriö einkennandi fyrir leik Stuttgart í síöustu leikjum aö liöinu tekst vei upp í síöari hálfleik og hefur þá skoraö mörk sín. Leikur Stuttgart var mun örugg- ari í síöari hálfleik og mesta tauga- spennan farin úr leikmönnum. Sví- inn Corneliusson kom Stuttgart á bragöiö meö marki á 67. mínútu. Vörn Hamborg náöi ekki almenni- lega aö hreinsa frá og Cornelius- son komst í boltann og skoraöi af stuttu færi. Mark þetta kom eins og köld vatnsgusa framan í leik- menn Hamborg sem höföu barist vel og sýnt góöa knattspyrnu. Hamborg lagöi nú allt í sölurnar aö jafna metin en allt kom fyrir ekki. Skyndisókn Stuttgart á 88. mínútu gaf þeim svo annaö mark. Allgöwer skoraöi eftir aö hafa fengiö fallegan stungubolta inn fyrir vörn Hamborg. Litlu munaöi aö ALLgöwer skor- aöi aftur undir lok leiksins er vörn Hamborg svaf á veröinum. Ásgeir Sigurvinsson var mikiö í boltanum í leiknum og sýndi mikla yflrferö en náöi ekki aö skapa þá hættu sem hann hefur gert í síö- ustu leikjum meö löngum sending- um. Var hans mjög vel gætt enda gjörþekkir Happel þjálfari leikstíl Ásgeirs eftir aö hafa þjálfaö hann hjá Standard. Til marks um þaö náöi Ásgeir ekki aö skjóta á mark- iö í leiknum því aö alltaf var maður í honum. Var þaö skoöun manna aö Mag- ath hafi unniö einvígiö viö Ásgeir aö þessu sinni. Magath var besti maður vallarins ásamt markveröi Stuttgart. Magath var mjög ákveö- inn á miöjunni, gaf fallegar send- ingar og sýndi á sér allar sínar bestu hliöar. Þá var Hartwig sterk- ur. Corneliusson var góöur hjá Stuttgart. Nú þarf Bayern Munchen aö sigra Llrdingen meö sjö marka mun til aö komast uþp fyrir Stutt- Watford steinlá WATFORD fór enga frægöarför til Tékkóslóvakíu í gærkvöldi er liö- iö mætti Sparta Prag ( UEFA- keppninni. Prag haföi unnið fyrri leikinn 3:2 ( Englandi og sigraöi nú 4:0. Watford er þvi úr leik á samanlagðri markatölu 2:7. Chovanec, Beznoska, Skuhravy og Jarolim skoruöu mörkin sem öll komu i fyrri hálfleik. gart á stigatöflunni og frekar er þaö nú ólíklegt. JG/ÞR. • Frá leik Hamborg og Stuttgart í gærkvöldi. Kelsch til vinstri sendir boltann frá sér án þess aö Groh komi vörnum viö. Mjög kalt var á meðan á leiknum stóö og léku sumir leikmanna meö vettlinga eins og sjá má á myndinni og sumir voru í síöum nærbuxum. Morgunblaftið/Simamynd frá Hamborg/AP. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.