Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 6 í DAG er fimmtudagur 8. desember, MARÍUMESSA, 342. dagur ársins 1983. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 08.37 og síðdegisflóö kl. 20.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.02 og sól- arlag kl. 15.37. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 17.38. (Al- manak Háskólans.) Drottinn, Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaöir mig. (Sálm. 30, 4.). KROSSGÁTA 1 1 6 7 2 3 4 II 8 9 P 13 1 i; 1" \ LÁRtn: I biskupnHtafur, 5 ósam- stædir, 6 hefur grun um, 9 verkfæri, 10 kindur, II ógrynni, 12 dvaldist, 13 staur, 15 hás, 17 sníkjudýrs. |/>ÐRÉTT: 1 vesæl, 2 nagli, 3 beita, 1 liggur sem sjávarflöturinn, 7 létta il, 8 skyldmenni, 12 málmur, 14 fljót, 6 þyngdareining. .Al'SN SfÐUSni KROSSGÁTU: ARfnT: I sjpla, 5 ílar, fi akU, 7 há, illar, 11 Ij, 12 tál. 14 lágt, lfi treina. ÓIIKKTT: I snakillt, 2 lítil, 3 ala, 4 rjá, 7 hrá, 9 Ijár, 10 atti, 13 lóa, 15. l.E. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 8. desember, er sextugur Sigurður Hannesson, bygg- ingameistari, Austurbyggð 12, Akureyri. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í Oddfellow-húsinu í dag milli kl. 16 og 19. F~RÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn á ströndina ÚAafoss og Stapafell. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda og togarinn Hjörleifur fór aft- ur til veiða. Kyndill kom og fór nokkru síðar aftur á strönd- ina. Esja kom úr strandferð. Suðurland fór í gær. Rangá lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Ásþór kom inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Snorri Sturluson. Þá kom Engey úr söluferð. f gær kom rússneskt olíuskip með svartolíufarm. f dag fer Seli af stað til útlanda. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var víða i land- inu allveruleg rigning. Veður- stofan sagði fri því í gærmorgun að mest hefði næturúrkoman orðið austur i Vatnsskarðshól- um og mældist 43 millim., i Hæli 40. Einnig rigndi alldug- lega hér í Reykjavík í 6 stiga hita. Mældist úrkoman 15 millim. Þó víðast væri nóttin frostlaus hafði verið 2ja stiga frost i Eyvindari um nóttina. f spirinngangi fyrir landið allt sagði Veðurstofan að kólna mundi í veðri. Norðaustlæg itt myndi ni til landsins og fyrst kolna um það norðan- og vestan- vert. í gærmorgun snemma var snjókoma og 9 stiga frost í Nuuk i Grænlandi. MARÍUMESSA er í dag og það hin 7. á árinu. Getnaður Maríu, minningardagur um það að María hafi verið getin án erfðasyndar, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. ÁFENGISÍITSÖLUSTJÓRA- staða við væntanlega útsölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisims á Selfossi er auglýst laus til umsóknar í nýju Lög- birtingablaði með umsóknar- fresti fram undir miðjan janú- armánuð næstkomandi. Það er ÁTVR sem auglýsir stöðuna. KVENSTÚDENTAR halda jólafund á morgun, föstudag, í félagsheimili Tannlæknafé- lags Síðumúla 35. Hefst fund- urinn kl. 20.30 með dagskrá. Á fundinum fer fram sala á jóla- kortum Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna. KVENNADEILD SVFf í Reykjavík heldur jólafund sinn á Hótel Borg á mánu- dagskvöldið kemur, 12. des. fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra á Hótel Borg og hefst hann kl. 20. Þar verður ýmis- legt gert til skemmtunar, flutt jólahugvekja og jólakaffi borðið á borð. FATAÚTHLUTUN á vegum Hjálpræðishersins fer fram í sal Hersins á morgun, föstu- dag, milli kl. 10—17., KFUK í Hafnarfirði — aðal- deild, heldur fjölbreytta jóla- vöku í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna í bænum. Ræðu- maður kvöldsins er Stína Gísladóttir. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtu- dag, í félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Keðjan heldur jóla- fund sinn í kvöld í Borgartúni 18. Skemmtidagskrá verður og austurlenskur matur borinn fram. KVENFÉL Aldan heldur jóla- fund sinn á morgun, föstudag I 9. þ.m., i Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Matur verður fram borinn og flutt jólahugvekja. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtssóknar og byrjað að spila kl. 20.30. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og nágrenni heldur aðventukvöld i félagsheimilinu Hátúni 12, i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. ÁHEIT & GJAFIR Fækkun togaranna Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra hefur látið þau orð falla, að togurum þyrfti að fækka, og hann væri fylgjandi því, að sú fækkun ætti sér stað á þéttbýlissvæð- unum. Þessi ummæli ráðherrans hafa vakið mikla at- hygli og eru reyndar i sviösljósinu þessa dagana á sjálfu Fiskiþingi. í GÆR birtist hér í Dagbók- inni listi, sem voru áheit á Strandarkirkju. Línan um það féll niður og leiðréttist það hér með. Vú? J -j~2 s 5 Þið eruð nú meiri skjáturnar, ætlið bara að éta mann út á gaddinn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna I Reykja- vík dagana 2. des. til 8. des. aö báöum dögum meötöld- um er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaöar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarþjónuata Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarí Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfost Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknanimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Swng- urkvannadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknaními fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum ki. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til íöstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingar- hsimili Rsykjsvíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadmld: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogstuetið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hsfnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Lsndsbókssafn islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókassfn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veittar í aöelsalnl. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Oplö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild. Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þríöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — afgreiósla ( Þing- holtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaólr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÚKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Helmsendingarpjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — töstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö I Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaölr viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1 Vi mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Ðókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kaffistola: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14- 19/22. Arbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Aagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónaaonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 16. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaltataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Arna Magnúsaonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl simi 96-21S40. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vetturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skípt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.