Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 21
„Rangar forsendur — rangar niöurstöður“ EIN lína féll því miður niður í grein Jóns H. Bergs í blaðinu sl. þriðjudag (í 1. dálki á bls. 15). Þar átti að standa: „ .. og við verð- lagningu í mars skyldi auk þess gera ráð fyrir því tekjutapi, sem vinnslustöðvar urðu fyrir tíraabilið september — nóvember, með því að hækka vinnslu- og dreifingar- kostnað i verðlagningunni úr 720,00 gkr./kg í 749,00 gkr./kg.“ - Biðst blaðið velvirðingar á þessum mistökum. Aðventukvöld í kirkju Óháða safnaðarins AÐVENTUKVÖLD verður í kirkju Óháða safnaðarins, rimmtudags- kvöldið 8. desember kl. 20.30. Dagskráin verður fjölbreytt og margir munu koma fram. Hólmfríð- ur Cuðjónsdóttir formaður safnaðar- ins flytur ávarp, en jólahugvekjuna flytur nýráðið prestsefni kirkjunnar Baldur Kristjánsson. Séra Emil Björnsson mun flytja kveðjuorð. Kórar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Hagaskóla syngja jólalög undir stjórn Jónasar Þóris Þórissonar. Jóhanna Sveinsdóttir og Friðbjörn G. Jónsson syngja einsöng. Helgi Pétursson leikur á orgel og Tryggvi Húbner á gítar. Kirkjukórinn mun í lokin syngja Heims um ból. Allir eru hjartan- lega velkomnir á þessa aðventu- hátíð á fimmtudagskvöldið kl. 20.30 og við minnum á að lamaðir og fatlaðir eiga greiðan aðgang að kirkjunni okkar, fyrir tilstuðlan rennibrautanna sem kvenfélag kirkjunnar sá um. Jónas Þórir Þórisson LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 21 Alltaf á fóstudögum LURALEGAR MANNÆTUR/ HVÍTSKEGGJAÐIR GÓÐLÁTLEGIR KARLAR Hvernig uröu til íslensku jólasveinarnir, eins og viö þekkjum þá í dag? — O — AÐ LENGJA DAGINN í SKAMMDEGINU Nokkur heilræöi fyrir önnum kafnar húsmæöur. — O — SPILAÐ Á GLÆSILEIKANN Sagt frá pelsasýningu í Súlnasalnum. Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina m Hún tók þátt í milljón dollara keppninni smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Gimli 59831287. O Helgalell 59831287 VI — 2 IOOF 11 = 16512128V4 = minningarathöfn. Samkoma í Þríbúðum Hverfis- gögu 42 í kvöld kl. 20.30. Miklll söngur og margir vltnlsburðlr. Allir velkomnir. Samhjálp. Stofnfundur Stofnfundur íþróttadeildar Snarfara verður haldinn sunnu- daginn 11. desember 1983 á Hótel Loftleiöum (Bíósal) og hefst kl. 14:00. Stjórn- og undirbúningsnefnd Hvítasunnukirkjan, Völvufelli 11 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Guöjón Jón- asson. Ræðumaöur: Daniel Jón- asson. Filadelfía Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfiröi Jólatundur félagsíns veröur haldinn, fimmtudaglnn. 8. des- ember, f Góötemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Ræöumaöur Guömundur Sveinsson, skóla- meistari. Upplestur og tónllst. Stjórnin. Vegurinn Almenn samkoma veröur I kvöld kl. 2.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnlr. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudag 11. daamabar — dagsferö Kl. 13 Helgafell (215 m) — Skammidalur — Æsustaðafjall. Þetta er létt gönguferö um svæöiö noröaustan Skamma- dals. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiðstöölnni, austan- megin. Fritt fyrir börn I fylgd full- oröinna. Farmiöar viö bíl. Feröafélag islands. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ath. fataúthlutun veröur föstudaginn kl. 10—17. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur I safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 8.30. Carlos Ferrer guöfræöinemi sér um dagskrána. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Stofnfundur Stofnfundur íþróttadeildar Snarfara, veröur haldinn, sunnu- daginn 11. desember 1983 á Hótel Loftleiöum (Biósal) og hefst kl. 14.00. Stjórn- og undirbúningsnefnd. Skíöaráö Reykjavíkur Aöalfundur Skiöaráös Reykja- vikur, sem vera átti í dag, er frestaö, en veröur haldinn aö Hótel Heklu, fimmtudag 15. des- ember kl. 20.30. SKRR. Hvítasunnukirkjan Ftladelfía Almenn vitnlsburöarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Ad KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. Skaft- áreldar og séra Jón Stein- grímsson. Dagskrá í máli og myndum i umsjá séra Gísla Brynjólfssonar og Gunnars Ingi- mundarsonar. Allir karlmenn velkomnir. Heildsöluútsala Ódýrar sængurgjafir o.fl. aö Freyjugötu 9. Opiö frá 13—18. Nýbyggingar Steypur, múrverk, flísalögn. Múrarameistarinn siml 19672. VERPBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 33 20 KAUP OG SALA VEÐSKULOABRÉFA BÆKUR Þegar við hjá Isafold vorum að undirbúa auglýsingar fyrir jólin, þótti okkur sem það væri ekkert aðalatriði að hafa þær sem stærstar og mest áberandi. Þess vegna ætlum við að birta stuttar umsagnir um bækur i þessum dálkum næstu daga. Þú sem lest þessar línur sérð að hugmyndin er ekki svo vitlaus - auglýsingin nær þó a.m.k. til þín. Meira á morgun. ÍSAFOLD k raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Akranes Jólafundur i Sjálfstæöiskvenfélaginu Báru veröur haldinn mánudag- inn 12. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut. Nýir félagar velkomnir. Stjórnln. Njarövík Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins Ingólfur Báröarson og Sveinn Eiríksson veröa til viö- tals kl. 15—17 laugar- daginn 10. desember f sjálfstæöishúsinu Njarö- vik og taka þeir viö fyrlr- spurnum og hvers kyns ábendingum frá bæjar- búum. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni, veröur haldinn i Sjálfstæölshúslnu, sunnu- daginn 11. desember kl. 10.30. Bæjartulltrúar Sjálfstæöisflokksins, mæta á fundinn. Sjálfsteeólsfelögin á Akranesl. Félag sjálfstæoismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Spilakvöld Spilakvöld veröur haldiö í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn, 8. desember Spiluð veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.00. Góöar kaffiveitingar. Góð spilaverötaun. Nefndln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.