Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 14 MEMOREX DISKETTUR Lambaham- borgarhryggirlOO Okkar verd kr. Nýja veröið kr. 228 LondonlamblCO Okkar verð kr. IJO Nýja veröiö kr. 296 Úrbeinuð hangilæriOIO Okkar verö kr. £m IO Nýja veröiö kr. 331 Úrbeinaöir hangiframpartar Okkar verö kr. Nýja verðiö kr 148 234 Hangilæri'IOO Okkarverðkr. w£m%3 Nýja veröiö kr. 217 Hangifram- parturOR15 Okkarverökr. OJ Nýja veröiö kr. 120,15 SÖItUÖ rúllupylsa Okkar verð kr. Nýja veröiö kr. 60 127 Reykt rúllupylsa Okkar verð kr. Nýja veröiö kr. 127 75 Vi folalda- skrokkar tilbúnir^ft í frystinn kr. f w kg. Opið alla daga til kl. 7 Opið laugardaga til kl. 4 ALLTAF OPIÐ í HÁDEGINU Laugalæk 2 — s. 86511. Einn sem bjargaðist í flugslysinu: „Vélin brotnaði í sundur og eldur varð strax laus“ Nauðsynlegan „yfirborðs- radar“ vantar á flugvöllinn í Madrid Burgos, 7. desember. Frá Helgu Jónsdóttur fréttaritara Mbl. á Spáni: „ÞAÐ rifnaði stórt gat á flugvél- arskrokkinn rétt hjá þar sem ég sat og það kviknaði strax mikill eldur. Þá var dynkurinn og urgið ærandi. Ég sá ekki annað fólk, hvorki lifandi eða látið, og hugsaði aðeins um að koma mér út og það tókst,“ sagði spænskur farþegi sem komst lífs af í flugslysinu mikla á flugvellinum í Madrid í gær, en þar rákust saman tvær spænskar farþegaþotur, báðar á jörðu niðri. 104 létust, en 31 komst lífs af. Vitnisburður ungrar ísra- elskrar konu, sem einnig komst lífs af, var í svipuðum dúr, hún sagði flugvélina hafa brotnað í tvennt mjög framarlega og kast- aðist hún þar út. Slysið bar þannig að, að þota frá Iberia- Brunaliðsmenn að störfum við flök farþegaþotanna tveggja sem rákust á á flugvellinum í Madrid í gær. Símamynd AP flugfélaginu var í flugtaki. Var hún komin á 200 kílómetra hraða á klukkustund og í þann mund að hefja sig til flugs, er annarri þotu, frá Aviaco-flugfé- laginu, var ekið skyndilega inn á flugbrautina. Slysi varð ekki af- stýrt, en flugstjóra Iberia-þot- unnar tókst að sveigja nokkuð frá. Þoka var og skyggni afleitt er slysið varð. Rannsókn á orsökum slyssins stendur yfir og ekkert hefur ver- ið sagt opinberlega. Hins vegar virðist augljóst að flugstjóri Aviaco-þotunar eigi sök á slys- inu, því hann hafði ekki fengið leyfi hjá flugumferðarstjórum til að fara inn á brautina. Þá vantar á flugvöllinn í Madrid svokallaðan yfirborðsradar sem gerir flugumferðarstjórum kleift að sjá flugvélarnar á flugbraut- inni þó skyggni sé slæmt. Eru slík tæki til staðar á flestum mestu flugvöllum heims, en ekki í Madrid. Því vissu flugumferð- arstjórarnir ekki að slys var yfirvofandi fyrr en allt var um seinan. „Bretar hörfa ekki“ — sagði Thatcher í umræðum um breska gæsluliðið í Líbanon London, Kóm, 7. desember. AP. MARGARET Thatcher, forsætisráð- herra Breta, ítrekaði í dag stuðning sinn við alþjóðlega gæsluliðið í Líbanon og sagði það aldrei mundu FULLTRÍIAR OPEC-landanna 13 hittust að máli í Genf í gær, til þess að líta á stöðuna í olíuframleiöslu- og olíuverðlagsmálum. Sátu þeir fundi sem veröur framhaldið í dag. Ahmed Zaki Yamani, olíumálaráð- herra Saudi-Arabíu, sagði frétta- mönnum að hann byggist ekki við verðhækkunum á næstunni. LEIÐTOGAR samstöðu í Pól- landi, sem fara huldu höfði vegna ofsóknar hers og lögreglu, sendu frá sér tilkynningu í gær, þar sem þeir hvöttu stuðningsmenn Sam- stöðu til að taka þátt í friðsamleg- um mótmæiaaðgerðum sem víð- ast 16. desember næstkomandi. Þá eru 13 ár liðin frá því að fjöldi verkamanna var skotinn til bana af her og lögreglu meðan á mót- mælaaðgerðum stóð. Þetta var í fyrsta skipti síðan 31. ágúst siðastliðinn, að huldu- leiðtogar Samstöðu hvetja til mótmæla. í tilkynningu þeirra verða, að Bretar „hörfuðu fyrstir manna“. ítalska rfkisstjórnin hvatti í dag til, að liði Sameinuðu þjóðanna í Líbanon yrði fengið meira hlut- „Við búumst við því að eftir að hafa borið saman bækur okkar, muni koma í ljós þörf á því að halda verðinu óbreyttu allt til ársloka 1985. Sum aðildarlönd OPEC vilja hækka verðið, en það væri óráðlegt og Saudi-Arabar munu ekki gera það og standa í vegi þeirra sem það reyna að gera,“ sagði Yamani. HELMUT Kohl kanslari fór í dag hörðum orðum um opinbera saksókn- ara, sem hyggjast ákæra Otto Lambs- dorff efnahagsmálaráðherra fyrir aö hafa þegið mútur, og sagði það „skelfilegt athæfi" hvernig þeir hefðu auglýst málið. Sagði Kohl, að það væri „óviðun- andi“, að saksóknarar í Bonn verk. Þingmenn breska Verkamanna- flokksins hafa hvatt til, að bresku hermennnirnir í Líbanon verði Yamani skyldu hafa haldið blaðamanna- fund til að kynna ákærurnar á Lambsdorff þar sem honum sjálf- um hefðu ekki ennþá verið birtar sakargiftirnar. Hann kvaðst trúað- ur á sakleysi Lambsdorffs og sagð- ist ekki mundu biðja hann að segja af sér að svo stöddu. Genscher utanríkisráðherra tók einnig upp hanskann fyrir Lambsdorff. kallaðir heim en Thatcher sagði á þingi í dag, að það kæmi ekki til mála. Ákvarðanir um gæsluliðið yrði að taka í samráði við hinar þjóðirnar og auk þess myndi það veikja Atlantshafsbandalagið ef Bretar einir þjóðanna heyktust á hlutverki sínu og hörfuðu með skottið á milli lappanna. „Það verður ekki,“ sagði Thatcher. ítalska ríkisstjórnin ræddi þessi mál í dag og ákvað að hvetja til stóraukinnar þátttöku Sameinuðu þjóðanna i gæslustarfinu í Líban- on. Ekkert var minnst á að ítalir hygðust fækka í liði sínu þar en um það hafa verið háværar raddir í landinu. Skipt um hjarta og bæði lungu Lundúnum, 7. desember. AP. FYRSTA skuröaðgerö sinnar teg- undar á Bretlandseyjum fór fram á Harefeld-sjúkrahúsinu í Lund- únum, er skipt var um hjarta og bæði lungu í 31 árs gömlum sænskum íþróttafréttamanni frá Falun. Fréttamaðurinn, Lars Ljungberg, var tengdur við önd- unarvél síðast er fréttist og voru menn eftir atvikum vongóðir um bata hans. Fyrir aögerðina var Ljungberg svo langt leiddur að hann gat ekki gengið nema 30 metra án þess að taka sér góða hvfld. Aðeins á einum stað eru að- gerðir þessar stundaðar að ein- hverju marki, við Stanford- heilsuverndarstöðina í Kali- forníu. Frá því í mars 1981 hafa 10 manns gengist undir aðgerð- ina og 7 þeirra lifa enn góðu lífi. Óbreytt olíu- verð til 1985? Genf, 7. desember. AP. Heyrist frá hulduleiðtogum Samstöðu: Hvetia til mótmæla Var.siá. 7. desember. AP. var undirstrikað að aðgerðirnar yfirvöldum yrði um kennt ef í yrðu að vera friðsamlegar og hart færi. Kohl ver Lambsdorff Bonn, 7. desember. AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.