Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 Sími50249 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola. Gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu „Kolskeggur". Sýnd kl. S og B. Bud í vesturvíking með Bud Spencer. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Slmi31182 Jólamyndin 1983 . OCTQPUSSY 'Simi 50184 Heimsfræg stórmynd: Blade Runner Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerö stórmynd sem allsstaöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Harrison Ford. Sýnd kl. 5. Bðnnuö börnum. Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerö af snill- ingnum Atan J. Pakula. Aðalhlut- verk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter MacNicol. Sýnd kl. 9. Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjórl: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra résa Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tónlist á hverhi heimili Ufnjólin Mabib í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI 18936 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983: Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aöalhlut- verk: Roy Scheidor, Warren Oats, Malcoim McDowell, Candy Clark. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hnkkað verð. Afar spennandi ný brasilísk- frönsk verö- launakvikmynd í litum, um ung- linga á glapstig- um. Myndin hef- ur alls staöar fengiö frábæra dóma og veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pers. fslenzkur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. Bðnnuð börnum innan 18 éra. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie. Sýnd kl. 2.30. 4.50 og 7.05. pKQÚBÖy Stfni 2 2±HoJmm Jólamynd Háskólabíós: Skilaboö til Söndru Sýnd ménudag kl. 5, 7 og 9. Engin sýning i dag. Hljómleikar Mezzoforte. AIISTURBÆJARRin Frægasta Clint Eastwod myndin: Meö hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og mjög skemmti- leg bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Clint Eastwood og apinn Clyde. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 éra. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID TYRKJA-GUDDA Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýn. miðvikud. 28. des. 3. sýn. fimmtud. 29. des. 4. sýn. föstud. 30. des. LÍNA LANGSOKKUR fimmtudag 29. des. kl. 15. Fðar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! BÍÓBÆR Ókeypis aögangurá Línu Langsokk Sýnd kl. 2 og 4. Aö baki dauðans dyrum Sýnum nú aftur þessa frábæru og umtöluöu mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 éra. Sföustu sýningar. Á rúmstokknum Djörf mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Síöustu sýningar. Gjafabréf SÁÁ Dregiö veröur þriöjudag 20. desember. Vinsamlegast geriö skil og auðveldið þannig lokaátakið. Sjúkrastöðin veröur vígö á næstu dögum og til sýnis fyrir alla sem áhuga hafa. Kærar þakkir fyrir veittan stuöning. Stjórn SÁÁ. Sími11544 Stjörnustríö III RETURN,i 'iíJEDI Fyrst kom „Stjörnustríö", og sló öll aösóknarmet. Tveim árum síöar kom „Stjörnustrfð ll“, og sögöu þá flestir gagnrýnendur, aö hún væri bæöl betri og skemmtilegri, en nú eru allir sammála um, aö sú siöasta og nýj- asta, „Stjörnustrfð lll“, slær hinum báóum viö, hvaö snertir tækni og spennu. .Ofboðslegur hasar frá upp- hati til enda.“ Myndin er tekin og sýnd i 4ra rása mi DOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford, ásamt fjöldinn allur af gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkaö verð. íslenskur texti. LAUGARAS Simsvan 32075 B I O New York-nætur Ný bandarísk mynd gerö af Romano Wanderbes, þeim sama og geröi Mondo Kane-myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York-nætur eru níu djarfir einþáttungar meö öllu sem því fylgir. Aöalhlutverk: Corrine Alphen, Bobby Burns, Missy O’shea. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 éra. VJterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamióill! MEGAFORCE Afar spennandi og lífleg ný bandarísk litmynd um ævintýralega bar- dagasveit, sem búin er hinum furöulegustu tækninýjungum, meö Barry Bostwick — Michaal Beck — Persis Khambatta. Leiksfjóri: Hal Needham (er geröi m.a. Cannonball Run). islenakur taxti. Myndin sr garð f nni polhysteheo I* Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á metsölubók eft- ir Robert Ludlum. „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráö og spennandi er hún. Sam Peckinpah sér um þaö " Leikstjóri: Sam Peckinpah (er gerói Rakkarnir, Járn- krossinn, Convoy o.fl.j. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. íslenskur taxti. Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. FLASHDANCE Ný og mjög skemmtileg lit- mynd. Mynd sem allir vllja sá aftur og aftur ... Aöalhlutverk Jannifar Beals — Michael Nouri. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. F0RINGI0G FYRIRMAÐUR Frábær stórmynd, sem notiö hefur geysilegra vinsælda, meö Richard Gere — Debra Winger. íslenskur taxtí. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 7. Sfðuatu sýningar. MAKLEG MÁLAGJÖLD Geysispennandi litmynd um eiturlyfjasmygl meö Charlaa Bronaon, Jill Ireland og Liv Ullman. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. ÞRA VER0NIKU V0SS Mjög athyglisverö og hrífandi ný þýsk mynd, gerö at meistara Fass- binder. Sýnd kl. 7.15. Allra síöasta ainn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.