Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 91 HOll HOtftlM Sími 78900^^2^ SALUR 1 Jólamyndín 1983 nýjasta James Bond-myndin: | Segöu aldrei aftur aldrei {Never sav never aaeint SEAN CONNERY JAME5BOND00? J Hinn raunverulegi James'j Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín i hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld veróur að stööva, og hver getur það nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafí. Aðalhlutverk: Sean Connery, j Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack | Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er | tekin f dolby-stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Haskkað verð. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNEYS Diliír íniCKCT'S ('KRISTfllAS J CAROL Einhver su alfrægasta grín- mynd sem gerð hefur verið. Ath.: Jólasyrpan með Mikka | Mús, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveöa að sameinast i eina heild og hafa aöalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 LaTraviata Jkj* Myndin er tekin f dolby stereo. Sýnd kl. 7. Haakkað verð. Zorroög hýra sverðiö Þetta er grínmynd seml sannarlega hefur slegiö í gegn. I Sýnd kl. 3, 5,9.10 og 11.05. EnHTTgl Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Ath.: Fullt verð i sal 1. Afsláttaraýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og I sunnudaga kl. 3. Bóksala Menntaskólans viö Hamrahlíö kynnir: Hanastél hugsana minna nýja Ijóöabók eftir Þór Sandholt, nítján ára gamlan Reykvíking. Hanastéliö er fyrsta bókin í flokki skáld- verka nemenda Menntaskólans viö Hamra- hlíð og hefur flokkurinn hlotiö nafniö Hamraskáld. Úr umsögn um bókina: „Ljóð hans sem birtast í þessari bók bera þess vott að hann nálgast orölistina af alvöru og ein- lægni.“ (S.I.B., Morgunbladið 6. des.) Bók fyrir alla Ijóðaunnendur. Fæst í stærri bókaverslunum. Verð aöeins kr. 190.- Útgefendur Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldverðurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur aö vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt í báöum sölunum sem nú eru opnir frá kl. 19.00. Veriö velkomin. Borgarbrunnur er opinn frá kl. 18.00. Hótel Borg. » G()dan daginn! tsölubok hd 5ÆLGÆTIS' cíúí Ueuus niasa^ \d E>aVa' i sigurför u Bó^nni \ Lesiö utn v s\eiVúpfnru osvnUe^ að noia \ie\óur \ ;XTA»BD^,!r Bibi \ IPTEMBEK kom ( i Franz B r ar'ð ' í á 'ui viöUV' 980 og, "'a uorræ""a ienn'"Su rjng\i"á“ \,éf cr sag, ar"'r ST' ausi "P'3,. frá Ua'a » fjöteU>'d sundruðu'n . a erUr um en S'U með astu1 i \e\PunUU Y60 b\s-- ve’ aðv°P?lán VIÐ Laj[ tNumjj},- x - * * wifrrT-, ' \ 1 \ \ \ L á • HK «• ' *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.