Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 45 j 1 Hverbókin annarrí betrí EINAR JONSSON MYNDHÖGGVARI Einar Jónsson myndhöggvari Einai Jónsson sœkii myndefni sitt í tiúaileg minni, goðaíiœði og íslenskai þjóðsögui. í list hans biitast sígildai hug- myndii um andlega þióun mannsins, baiáttu hans og fielsun, átök ljóss og myikuis og sigui andans yíii eíninu. Eí þú leitai að veglegii gjöí handa góðum vini innlend- um eða eilendum, þá ei þessi fagia bók öðm betri. Texti ei á íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og íiönsku. Sn VJ SKUGGSJA ^ Einar Jónsson Minningar og Skoöanir í Minningum rekui listamaðui- inn œviferil sinn fiá bemsku og þai tU hann aldiaðui ei íarinn að huga að leiðailokum. Hann gieinii íiá dvöl sinni í Kaup- mannahöín og öðmm heims- boigum, kynnum aí íjölda fólks og eriiðri baiáttu íyistu árin á listabiautinni. í Skoðunum íjallai hann um list- og tiúanrið- hori sín og em þœi meikileg heimild um hugmyndaheim hans. Bókin ei ríkulega mynd- skieytt. Benedikt Gröndal Rit III í þessu lokabindi rita Giöndals ei œvisaga hans, „Dœgiadvöl” og rit- geiðin „Réykjavík um aldamótin 1900". „Dœgiadvöl" ei eitt meikasta bókmenntaveik sinnai tíðai og fyrii löngu talið til sígildia bókmennta. „Reykjavík um aldamótin 1900" geymii ýmsan fióðleik um mannlíf í Reykjavík undii lok 19. aldarinnai og ei eitt hið skemmtilegasta sem Giöndal skiilaði á eíri ámm. Fyiri bindi þessa skemmtUega safns em enn íáanleg. Toríi Jónsson Æviskrár samtidarmanna I-R Þetta annað bindi Æviskiánna geymii œviskiái u.þb. 2000 manna, sem beia nöín ei byija á stöfunum I • R. Héi ei um að lœða kaila og konui, ei gegnt haía meiiiháttai opinbemm stöilum í þágu ríkis, bœjai- og sveitaiíélaga, athafnamanna, íoistöðumanna fyiirtœkja, íoi- vígismanna í íélagsmálum og menningaistarísemi, lista- manna o.síiv. Porgils gjallandi Ritsaín II í þessu öðm bindi rita þingeyska bóndans og skáldsins ÞoigUs gjall- anda em tvœi lengstu sögui hans, „Gamalt og nýtt" og „Upp við fossa". Þessai sögui vöktu úlíaþyt, þegai þœi komu út, mönnum oíbauð aí- staða höfundarins tU kiikju og tiú- mála og ekki síðui hveisu beioiðui hann vai um holdlegai ástii. Rit Þoigils gjallanda haía verið óláan- leg í áiatugi. Nú ei tœkiíœri tU að eignast bœkui þessa umdeUda höf- undai. Fadir minn- Kennarinn Audunn Bragi Sveinsson ritstýrdi Fjórtán þœttii um landskunna og virta kennaia skiáðii aí bömum þeina. Kennaiamii em: Gísli R. Bjainason, Kristján Jóhannessoa Siguijón Jóhannssoa Steinþói Jó- hannssoa Magnús Pétuissoa Friðrik Hansea Ingimai Jóhannessoa Jó- hannes Guðmundssoa Halldói Sölvasoa Jóhann Þoisteinssoa Helgi Ólaíssoa Guðmundui Þoiláksson, Benedikt Guðjónsson og Ólaíui Hansson. Myndii em af öllum kenn- uiunurn og skiásetjumm þáttanna. ÆVISKRAR SAMTÍDARMANNA I - R s. vl PETUR ZOPHONÍASSON VIKINGS lÆKjARÆITI NIDJATAL GUORÍDAR TYjCH. FSOÖTTUR OG BJARNA HAILDORSSONAR HRCPPSTJORA A VIKINGSLÆK Ásgeir Gudmundsson Saga Haínaríjaröar 1908-1983 Eitt mesta rit sinnai tegundai, sem gefið heíui verið út héi á landi. Út em komin tvö íyistu bindin af þiemui og kemui lokabindið í apiíl 1984. ÖU þijú bindin veiða mUli 1200 og 1300 blaðsíðui, með yfii 1000 myndum, gömlum og nýjum, auk korta og uppdiátta, Rakin ei saga bœjaiins íiá upphaíi íiam til áisins í ái. Þeii, sem geiðust áskiiíendui að Sögu Hafnaiíjaiðai 1908-1983, em beðnii að vitja eintaka sinna sem íyist. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt I Haíin ei enduiútgáía á hinu mikla œttíiœðiriti Pétuis, niðjatali hjón- anna Guðríðai Eyjólísdóttui og Bjaina HaUdóissonai hieppstjóia á Víkingslœk. Hugmyndin ei að veik- ið veiði alls 5 bindi og komi eitt bindi út áilega nœstu árin. í þessu bindi em taldii niðjai HaUdóis Bjamasonai og þai em myndii aí mUU 300 og 400 niðjum hans. CíurinwndssáMi__ j Hufiuuijavdav '19081983 WSSBRIbsM i iti. JiJS*s T SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS /-----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.