Morgunblaðið - 22.12.1983, Síða 8

Morgunblaðið - 22.12.1983, Síða 8
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 Vissir þú aö hjá okkur færðu margar hugmyndir að góðum jólagjöfum? Gjöfum sem gleðja um leið og þær gera gagn. Veitum sérstakan jólaafslátt af verkfærum og ýmsum vörum fyrir þessi jól: • Bílamottur kr. 199.- • Skíðahanskar kr. 129.- • Skíðabogar á bíltoppinn kr. 595. • Ótrúlegtúrval af allskyns olíulömpum. • Topplyklasett • Skrúfulyklasett • Skrúfjárnasett • Vasahnífar • Rakvélar • Kassettutöskur • Tölvuúr • Vatteraðir kulda-vinnugallar - og margt, margtfleira. Gerið svo vel. Komið og skoðið úrvalið. STOÐVARIMAR HHbúdin Grensásvegi 5 Stjörnusnyrting á Snorrabraut STJÖRNUSNYRTING er ný snyrti- og gjafavöruverslun, snyrtiþjónusta og sólbaðstofa að Snorrabraut 61, áður Þorsteinsbúð. Stjörnusnyrting býður fjöl- breytt úrval af viðurkenndum og þekktum snyrtivörum og ilmvötn- um. Snyrtifræðingarnir Kristín Jónsdóttir og Guðrún Jónsdóttir veita sérhæfða snyrtivöruráðgjöf, snyrtiþjónustu og annast ljósböð. í gjafavöruversluninni fást: styttur, blómavasar, skrautkerti, Glit-keramik og fleira. Som i et spejl Nye arbejder af Tryggvi ölafsson f Oaltrit Magitrœde 1S: Tryggvi Oiafuon, malen og klip. tir-fre 11-18, lar. ogeea. 11-18. Lukhet mandag. Slut- | ter d. 18. de. 1 MAN TAGER fr» omverde- i. Taf»r nogle eí de dela, , buio deekker tanker og udtryk- | ket oplevelaar, man bar ymret ' opfyldt eí o* aom man falar I aif forpliftet tu at fiva eynlif form. Man kan tafe oppefra, nadefra. fra venatre og hajra. mad hlikket rattat bagud eller I moddetkommende, menman er dybt forpligtet tU at tage [ netop det, man med lig i feler er oprigtigt og bar me- i ning. | For kunet er, eaede den | mikke maler Carl Kylberg. | en legen ekjul, hror den eom leder ikke rigtigt ved, hvad t han leder efter, fer han har | fundet det. JEG TROR. at dan 43-Arlga t maler Tryggvl ÓÍafiMon ftildtud vil kunne til- ' alutte aig det, der «tár her. i Med ain kunet er han gennem ' de eenere ár kommet til at eta I ramrapt-»antantfor .n.kole t etílform, eom ellere ikke í har haft mange tilhmngere » voree kunst fra det tyvende ftrhundrede. Det metafyeiake rat-Uri — ecuola metafisica — aom blandt aine farete meetre tjBUer de Chirico, Carlo Carrá oc den unge MorandL Men det siger eif eelv. at ólafmon. / '••-N- N' / V-C----;K v> Á " " i ,i 'ÍA ‘ I; *v 'M'. ! ■; . nrC t jv >v' Hújé •Nat’ maleri af Tryggvi CHafeeon aom »r an peraonlif o* original • malarbagavelae ikka bar Udat tidarnea akiftan fk aif up*a«- tet forbi. Han var faktiak fra faret af i hoj grad undar da amarikanaka pop-malaraa indflydelaa men blev enart tr—t af daraa ikamatiaka ba- naliaarinf af fenomenerne of af dan ofU megat entydlfe iraoÍMrinf over det moderne Uv. Ólafmon ar nemllf eelv alt andat and antydif. Han taler til oe med aetv- valgte symboler, til tider pA et aktualiaerat aafe-aprog i bo- vedaatninfer mad viauelia ■tavrim, men lige af tit mad dan aammanaatta epcofbfug, eom ar felgen af en lang vaet- og aydeuropmiak kunat- tndition. Han bolder billedfUden op ___.p,n b*de for tankana og underbevidathedena dyba lag. I TRYGGVI ÓLAFSSONa ae-1 ---- ..^.nllina finder eom 1 ^Mlvanlig sted i det iille Gal- L leri Magatrmde 18, tom han I kjéne igannam trofaat har I boldt aif til og hvia lokalerl ahittar 2 amukt <mi hane ma- leria, og klip. Med daraa dnl-, lenda og apándanda aalvmod- L aigelaer, i derae atremme form 1 og med farver, aom er harmo-1 niaaret mad et atadig merel •pecialiaerat og forfmet in-l ■tinkt, vidner de om hana ta-1 lent og kunatnariaka alvor. Af 1 ydre en lilU uditilling menl etor i ait indhold. ______1 PTKRRE LtíBECKERl Carlsberg-sjóðurinn keypti mynd eftir Tryggva Ólafsson MÁLVERKASÝNING Tryggva Ólafssonar hefur sem áður vakið at- hygli listgagnrýnenda hér í borg og þykir sérstökum tíðindum sæta, að Carlsbergsjóðurinn hefur nýlega fest kaup á einni mynda hans. En það er einn mesti heiður sem listamanni hlotnast hér í Danmörku Ifkt og „blár stimpill" fyrir listamanninn, eins og forstjóri Gallerísins í Magstræti 18, þar sem sýning Tryggva er, komst að orði. Carls- bergsjóðurinn rekur m.a. Glyptótek- ið, hið þekkta listasafn í miðborg- inni, og má sjá listaverkagjafir sjóðsins víða á söfnum. í listdómi um verk Trýggva í Politiken segir Pierre Lúbecker, að stíll hans sé háspekilegur, og listgáfa hans mjög sérstæð og persónuleg. Hafi Tryggvi samhæft listsköpun sína breyttum tímum og tali til áhorfendanna með sér- stökum táknmyndum, sem minni bæði á mál fornritanna og á mál- far evrópskrar menningar. Myndflöturinn verði á myndum Tryggva eins og spegill djúprar hugsunar. Ennfremur segir m.a. í hinni mjög svo jákvæðu gagnrýni, að litameðferð listamannsins sé í enn meira jafnvægi en áður og beri vitni hæfileikum hans og listrænni alvöru. Lítil sýning hið ytra, en stór hið innra, segir Pierre Lúbecker að lokum. G.L.Ásg. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.