Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 32
72
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDA'GUR 22. DESEMBER 1983
V
Nú er
tækifærið
STAGE PRESENTATION
mezzoforti
no «CMW •£'
S1A* 'WA‘RS.
K
Mezzoforte geröu stormandi lukku í Háskólabíói um
síöustu helgi, eins og nærri má geta. í dag líta strák-
arnir inn í verslanir okkar og árita plöturnar sínar.
Mezzoforte veröa í verslunum okkar sem hér segir:
Kl. 14.00
Austurstræti 22
kíTi^öo
Laugavegur 66
16.00
Rauðarárstígur 16
Kl. 17.00
Glæsibær,
ÁKheimum
Kl. 18.00
Mars,
iAnni'
Laddi — Allt í lagi með það
Laddi er ötlum öörum fremri i aö skipta
um gervi Þaö kemur vel í Ijós á nýju
piötunni. Hér eru allir hans bestu karakt-
erar s.s. Þóröur, Eiríkur Fjalar, Súper-
mann, Björgúlfur o.fl. Þaö er sko allt í
lagi meó þaö aó krækja sér i eintak af
henni þessari.
Bubbi Morthens — Línudans
Bubbi syngur farandverkalögin, ný-
bylgjusöngvana og öll hin lögin sem
skipaö hafa honum á toppinn, á plötunni
Linudans. Auk þess geymir platan tvö
spánný lög sem enginn rokkari getur
veriö án.
ðV
kh
Ýmsir — Jólagleði
Hátíöin hefst meö plötunni Jólagleöi. Þar
finnur |jú lög meö helsta tónlistarfólki
landsins s.s. Ragnari Bjarnasyní, Hauki
Morthens og Mezzoforte, Björgvini Hall-
dórssyni. Gunnari Þóröarsyni, Halla og
Ladda, Ríó tríói, Ómari Ragnarssyni,
Þóröi húsveröi og Bryndísi Schram.
Jólagleöi er i raun tvær plötur sem kosta
sama og ein plata. Önnur platan er fyrir
börnin og hin fyrir fulloröna fólklö. Nú
veröur ekkert heimili landsins án Jóla-
gleöi.
IISLENSKAR GÆÐAPL0TUR
BARA FIOXKURMN GAS
BARA-Flokkurinn — Gas
BARA-Flokkurinn hefur fengiö mikiö lof
gagnrýnenda og telja margir þeirra aó
Gas sé besta íslenska plata ársins. Ef þig
fýsir aö eignast góða og vandaöa plötu,
sem jafnframt kemur þægilega á óvart,
þarftu ekki lengur aö hika. Fáöu þér Gas.
i
42*2,
Ymsir — Rás 4
Rás 4 selst og selst og selst. Hún er nú
þögar komin meö tærnar þar sem Rás 3
hefur hælana og enn eykst eftirspurnin.
Rás 4 inniheldur 12 topplög meö Bubba,
Laid Back, Madness, Howard Jones,
Rocksteady Crew, Paul Young, Mezzo-
forte og fleiri frábærum flytjendum.
ERLENDAR SUPERPLÖTUR
Hm0Cr<rr FVW
Billy Joel — An Innocent Man
Þegar Billy Joel tekst vel upp, stenst
honum enginn snúning. Þaö sýnir hann
og sannar á plötunni A.I.M. Lögin .Tell
Her About lt“ og .Uptown Glrl“ hafa
bæöi sest á toppinn og fleiri lög plötunn-
ar eru likleg til aö gera slíkt hiö sama.
Paul Young — No Parlez
Paul Young er án efa söngvari árslns.
Meö lögunum .Wherever I Lay My Hat",
.Come Back and Stay' og „Love of the
Common People" hefur Paul teklö
breska vinsældarlistann meö trompi.
Platan No Parlez inniheldur hvert hltt-
lagiö ööru betra.
Yes - 90125
Endurkoma hljómsveitarinnar Yes i
poppbransanum hefur ekki farlö framhjá
neinum sem fylgist meö. Laglö .Owner
of a Lonely Heart" hefur farlö sem eldur
um sinu og nú nálgast þaó óöum banda-
riska toppinn. i heild er Yes-platan hin
athyglisveröasta og mjög eigulegur grlpur.
Tracey Ullman — You Broke My
Heart in 17 Places
Þegar sagt er aö Paul Young sé söngvari
ársins, má meö sanni segja aö Tracey
Ullman sé söngkona ársins. Þaö er nán-
ast sama hvaö stúlkan gerir, lög hennar
hafna jafnan á toppnum. Þessi fyrsta
breiöskífa hennar inniheldur lögin
.Breakaway*, „Move Over Darling" og
.They Don’t Know“.
Culture Club — Colour By Number
Þaö er aö bera í bakkafullan lækinn, aö
hrósa Boy George og félögum hans í
Culture Club Þaö er samdóma állt
þeirra sem fjallaö hafa um plötuna Col-
our By Numbers aö hún sé nánast galla-
laus poppplata og aö öll lögin geti slegiö
í gegn. Ef þú vilt láta skynsemina ráóa,
veluröu þessa plötu.
Gefið
tónlistargjöf
'íEsbKARNABÆR italnorhf
HLJÓMPLÖTUDEILD NÝBÝLAVEGI
Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ,
Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620.