Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 63 fólk í fréttum Setur Cary Grant nýtt Hollywood-met? + Kvikmyndaleikarinn Cary Grant finnst nú kominn tími til aö veröa pabbi á nýjan leik, enda ekki seinna vænna því aö hann er nú aö veröa áttræöur. Konan hans, Barbara, er hins vegar ekki nema 31 árs. „Viö vinnum að því af fullum krafti aö eignast barn og raunar var þaö hún Jennifer, dóttir mín, sem taldi mig á aö giftast Barböru fyrir tveimur árum, þótt þaö séu 50 ár á milli okkar. Þaö var líka hennar vegna, sem ég hætti í kvikmyndunum því aö ég vil vera meö henni öllum stundum," segir Cary Grant, sem er fæddur í Englandi og veröur áttræöur 18. janúar nk. Ef Cary Grant veröur faöir á næsta ári eöa síöar mun þaö veröa nýtt Hollywood-met, en núverandi methafi er Charlie Chaplin, sem áriö 1962 átti son- inn Christopher, þá 73 ára aö aldri. Willy Brandt heldur þriðju brúdkaupsveisluna? + Willy Brandt, fyrrum kanslari Vestur-Þýskalands, er nú genginn í þaö heilaga í þriöja sinn. Heitir kona hans Brigitte Seebacher, 37 ára aö aldri, en Brant er hins vegar sjötugur, þannig aö þaö er 33 ára aldursmunur á þeim hjónunum. Brandt og Brigitte voru ekkert aö gifta sig meö leynd, heldur slógu þau upp mikilli veislu og buöu til hennar 600 gestum. Þar á meðal voru t.d. núver- andi kanslari og andstæöingur Brandts í pólitíkinni, Helmut Kohl, Olof Palme, forsætisráöherra Svía, og Bruno Kreisky, fyrrum kanslari Austurríkis. Þar aö auki fékk Brandt mjög hjartnæma kveöju frá Erich Honecker, leiötoga austur-þýskra kommúnista. Tölvuspil Vorum aö fá öll nýjustu tölvuspilin. Aldrei hagstæöara verö. Sérverslun Rafsýn hf > töivuspii Síðumúla 8, sími 32148 1 - 2 - 3 - 4 - 5 Sýning Jörundar í Asmundarsal 50 myndir af Esjunni. Sýningunni lýkur í kvöld fimmtudag 22. desember. ópavogsbúár athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, lástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Tilvalin jólagjöf Nýkomið mikið úrval af sófaborðum og smáborðum MIÐVIKUDAG 21. DES. OG FIMMTUDAG 22. DES. OPID FRÁ 9—19 ÞORLÁKSMESSA 23. DES. OPIÐ FRÁ 9—23 AÐFANGADAGUR 24. DES. OPIÐ FRÁ 9—12 K.M. húsgögn Langholtsveg 111 Rvk. Sími 37010 — 37144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.