Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983
9
í jölaseríur
Þessar vinsælu jóla
seríuperur eigum v
nú fyrirliggjandi í
ýmsum litum.
RAFIÆKIAŒILD
[hIHEKLA
* " 1 Laugavegi 170-172 Sír
PniSMA
ir stjórn Árna Arinbjarnarsonar.
Völvufell 11: Annar jóladagur:
Hátíöarguösþjónusta. Ræöu-
maður Daniel Glad.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B.
Annar Jóladagur: Jólasamkoma.
Ræöumenn Ástrtöur Haralds-
dóttir biblíuskólanemi og Guö-
mundur Guömundsson fram-
kvstj. Æskulýöskór KFUM & K
syngur m.m. Jólastund barnanna
veröur á sama tíma meö fjöl-
breyttri dagskrá og því hægt aö
taka börnin meö á samkomuna.
Opiö hús meö jólahlaðboröi eftir
samkomuna.
HJÁLPRÆDISHERINN:
Jóladagur: Hátíöarsamkoma
deildarforingjarnir Anna og Dani-
el Óskarsson stjórna.
Annar jóladagur: Jólafagnaöur
fyrir alla fjölskylduna. Kapteinn
Daniel Óskarsson stjórnar.
Þriöjud. 27. des.: Jólafagnaöur
fyrir aldraöa. Biskup íslands flyt-
ur ávarp.
AÐVENTKIRKJAN:
Aöfangadagur: Biblíurannsókn
kl. 9.45 og guösþjónusta kl.
11.00. Aftansöngur kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 11.00.
HEIMATRÚBOÐIÐ Hverfisg. 90:
Almennar samkomur jóladag og
annan jóladag kl. 20.30.Ræöu-
maöur Siguröur Vigfússon.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Lágafellskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00 í Mosfellskirkju.
Annar jóladagur: Messa í Lága-
fellskirkju. Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Annar jóladagur: Skírnarmessa
kl. 14.00. Sr. Bragi Friöriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Halldór Reynisson for-
setaritari prédikar. Sr. Bragi
Friöriksson.
VISTHEIMILIÐ Vífilsstöðum:
Jóiadagur: Guösþjónusta kl.
11.30. Sr. Bragi Friöriksson.
VÍFILSST AD ASPÍT ALI:
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
10.30. Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garöabæ:
Aöfangadagur: Hámessa kl.
18.00.
Jóladagur: Hámessa kl. 14. Ann-
ar í jólum: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Hafnarfjaröarkirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Skírnarguös-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Siguröur
Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirói:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 11.00 (útvarps-
messa) í umsjá Jóns Helga Þór-
arinssonar og Jóhanns Baldvins-
sonar. Safnaöarstjórn.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00 á vegum Víöistaöasókn-
ar.
Annar jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 15.00.
Sólvangur: Guösþjónusta annan
í jólum kl. 13.30. Sr. Gunnþór
Ingason.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Aöfangadagur: Hámessa kl.
24.00.
Jóladagur: Hámessa kl. 14.00.
Annar jóladagur: Lágmessa kl.
10.30.
KARMELKLAUSTUR:
Aöfangadagur: Messa kl. 22.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 16.00. Sr. Bragi Friöriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00 og kl. 23.00. Barnakór
syngur ásamt kór kirkjunnar kl.
23.00. Organisti og stjórnandi
Siguróli Geirsson.
Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta
í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíö-
arguösþjónusta kl. 14.00.
Hinn 29. des. nk. veröa tónleikar
kirkjukórsins í Akraneskirkju kl.
20.30. Sr. Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA:
Aöfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 18.00. Kirkjan veröur opin i
dag, á Þorláksmessu, kl. 18—22
og verður þar tekiö á móti fjár-
framlögum til Hjálparstofnunar
kirkjunnar. Sr. Þorbjörn Hlynur
Árnason.
AKUREYRARPRESTAKALL:
Aöfangadagur: Hátíöarguösþjón-
usta í dvalarheimilinu Hlíð kl.
13.30. Kór barnaskóla Akureyrar
undir stjórn Birgis Helgasonar.
Prestur sr. Birgir Snæbjörnsson.
Aftansöngur i Akureyrarkirkju kl.
18.00. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Jakobs Tryggvason-
ar. Lilja Hjaltadóttir leikur á fiölu.
Prestur sr. Þórhallur Höskulds-
son.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Fjóröungssjúkrahúsinu kl.
10.00. Kirkjukór Akureyrarkirkju
syngur undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar. Prestur sr. Þór-
hallur Höskuldsson. Hátiðar-
guösþjónusta í Akureyrarkirkju
kl. 14.00. Organisti Jakob
Tryggvason, Ólöf Jónsdóttir leik-
ur á fiðlu. Prestur sr. Birgir Snæ-
björnsson.
Annar jóladagur: Barnaguös-
þjónusta i Akureyrarkirkju kl.
13.30. Kór barnaskóla Akureyrar
syngur undir stjórn Birgis Helga-
sonar. Prestur sr. Birgir Snæ-
björnsson. Guösþjónusta verður
í hjúkrunarheimilinu Seli kl.
14.00. Unglingar leiða söng undir
stjórn Jóns Viöars Guðlaugs-
sonar. Prestur sr. Þórhallur
Höskuldsson. Aftansöngur verð-
ur í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur
undir stjórn Jakobs Tryggvason-
ar. Prestur sr. Þórhallur Hös-
kuldsson.
Annar jóladagur: Jólasöngvar í
Hlévangi kl. 10.30. Skírnarguös-
þjónusta kl. 14.00. Barnakór
syngur. Sóknarprestur.
SAFNADARHEIMILI aöventista,
Keflavík:
Aöfangadagur: Biblíurannsókn
kl. 10.00 og guösþjónusta kl.
11.00. Aftansöngur kl. 17.00.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 11. Barnakór og kirkju-
kór syngja. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aö-
fangadagur: Jólavaka kl. 23.30.
Kirkjukór og barnakór syngja.
Kirkjugestir tendra kertaljós.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14. Kjartan Már Kjartansson
leikur einleik á fiðlu. Sóknar-
prestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. ,
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
14.00.
Annar jóladagur: Barnaguös-
þjónusta kl. 14.00. Sóknarprest-
ur.
KIRKJUHVOLSKIRKJA:
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
17.00. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
20.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 17.00.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta í Garðvangi kl. 14.00.
Sóknarprestur.
ÞORLÁKSHÖFN:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Þorlákskirkju kl. 18.00. Sr. Tóm-
as Guðmundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur
kl.23.30.
Annar jóladagur: Messa kl.
14.00. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Aöfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Messa kl.
23.30. Jóladagur: Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILI aðventista,
Selfossi:
Aöfangadagur: Biblíurannsókn
kl. 10.00. Aftansöngur kl. 17.00.
LAUGARDÆLAKIRKJA: Jóla-
dagur: Messa kl. 15. Sóknar-
prestur.
HRAUNGERÐISKIRKJA: Jóla-
dagur: Messa kl. 13.30. Sókn-
arprestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar
jóladagur: Messa kl. 13.30.
Sóknarprestur.
ÞINGAVALLAKIRKJA:
Aðfangadagur: Jólahugleiöing kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíóarguösþjónusta
kl. 17.00.
Annar jóladagur: Lesmessa kl.
14.00. Organisti Einar Sigurös-
son. Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA:
Jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr.
Tómas Guðmundsson.
HJALLAKIRKJA:
Annar jóladagur: Messa kl. 14.
Sr. Tómas Guömundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
21.00.
Jóladagur: Skírnarmessa kl.
16.00. Messa á Heilsuhæli NLFÍ
annan jóladag kl. 11.00. Sr.
Tómas Guömundsson.
AÐVENTKIRKJAN, Vestmanna-
eyjum:
Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta
kl. 14.00.
AKRANESKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Organisti kirkjunnar Jón
Ólafur Sigurösson leikur á orgel-
ið frá kl. 17.30. Aftansöngur kl.
23.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíöarsam-
koma barnanna kl. 10.30. Skírn-
arguösþjónusta kl. 14.00.
Þriöji jóladagur 27. des.: Hátíö-
arguösþjónusta á sjúkrahúsinu
kl. 13.00. Hátíöarguösþjónusta í
dvalarheimilinu Höföa kl. 14.00.
OPNUNARTÍMI
HÚSASMIÐJUNNAR:
*OPIÐ ÞORLÁKSMESSU TIL KL.6
LOKAÐ AÐFANCADAC 24. des.
*OPIÐ ÞRIÐJUDAC 27. des.
*OPIÐ MIÐVIKUDAC 28. des.
LOKAÐ FIMMTUDAC 29. des.
LOKAÐ FÖSTUDAC 30. des.
LOKAÐ LAUCARDAC 31. des.
OPNUM AFTUR 2.JANÚAR 1984 í NÝJU VERZLUNARHÚSI
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU HÚSASMIÐJAN HF.
1 43fV*
Metsölublaó á hverjum degi! CO