Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 7 Talskólinn Námskeið í framsögn og taltækni. 5 vikur 20 kennslu- stundir. Námskeiðin hefjast: 9. og 10. janúar 13. og 14. febrúar 19. og 20. mars Innritun daglega í síma 17505 kl. 16.00—19.00. Þeir sem hafa þegar skráð sig vinsamlega staðfestið innritun fyrir morgundaginn, 6. janúar. Talskólinn, Skúlagötu 61, aími 17505. ópavogsbuár athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: ermanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, lástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Alfabrenna á Víðivöllum Hestamannafélagið Fákur verður með barna- og fjöl- skylduskemmtun á Víðivöllum laugardaginn 7. jan. nk. kl. 16.00. Skemmtunin hefst á þvi að álfakóngur og drottning, ásamt fylgdarliði, koma ríöandi inná völlinn og tendra báliö. Ýmsar uppákomur verða við brennuna. Veitingar verða í félagsheimilinu v/Bústaðaveg eftir brennuna og eitthvaö í poka handa börnunum. Áramótagleði Áramótadansleikur verður í félagsheimilinu v/Bústaöa- veg laugardaginn 7. jan. og hefst hann kl. 21.00. Hljómsveit Auðuns Valdimarssonar leikur. Miöasala á skrifstofunni og viö innganginn. Skemmtinefndin. Ragnheiðarstaðir Síöasta ferð frá Ragnheiöarstöðum verður sunnud. 8. jan. kl. 14.00. Allir hestar eru nú komnir á vetrarfóöur og veröa þeir hesteigendur sem ekki taka hesta sína núna að hafa samband við skrifstofuna strax og ganga frá samningi um vetrarfóðrið. Þeir sem ekki gera það, mega eiga von á að hestar þeirra verði auglýstir og seldir á uppboði fyrir áföllnum kostnaöi. Fimm hestar eru nú í óskilum á Ragnheiðarstöðum og verði þeirra ekki vitjað, verða þeir seldir á uppboði innan tíðar. Tamningastöð Fáks Tamningastöö Fáks tekur til starfa 15. jan. nk. Tamn- ingamaður verður Hermann Ingason. Nánari upplýsingar er aö fá á skrifstofu félagsins. Óskilahestar Nokkrir hestar eru enn í haustbeitarlöndum félagsins. Verði hestar þessir ekki teknir fyrir 8. jan. nk. verða þeir afhentir gæslumanni Kjalarneshrepps, sem óskilahestar. Hestamannafélagiö Fákur. Á MYNDINNI SJÁST BRESKAR ORRUSTUÞOTUR ELTA SOVÉSKA HERVÉL AF BEAR- GERÐ, EN ÞÆR ERU ALGENGUSTU, ÓBOONU VÉLARNAR i LOFTINU VIÐ ÍSLAND. Radarmál á Flateyri Eins og kunnugt er hafa farið fram athuganir á hagkvæmni þess aö settar verði upp radarstöðvar á Vestfjörðum og Langanesi sem gera myndu kleift að halda uppi stööugu eftirliti dag og nótt með ferðum flugvéla er nálgast landið úr norðri, hvort heldur þær færu austan við það eða vestan. Frá völlum sovéska hersins á Kóla- skaga fyrir austan Noreg koma þær flugvélar sem tilkynna ekki fyrirfram um ferðir sínar við ísland. Er mikilvægt að unnt sé að sjá þær eins langt undan landi og frekast er kostur, til þess yrðu hinar nýju radarstöðvar. Radarinn er hvorki árásar- né ógnarvopn, þótt andstæðingar varnarsamstarfs íslands og Bandaríkjanna séu þeirr- ar skoðunar að hann kalli á sovéska kjarnorkusprengju á landið eins og fram kom í umræöum um radarmálin á Flateyri sem sagt er frá í Staksteinum í dag. Gamalli aðferð beitt á Flateyri Athyglisvert var að lesa lýsingu Einars Odds Krist- jánssonar, framkvæmda- stjóra á Flateyri, hér í hla<V inu í gær á því hvernig það bar til á borgarafundi á Flateyri að þar voru sam- þykkt mótmæli gegn „radarstöð, sem heyrst hefði að hugsanlega, ef til vill, yrði reist á Vestfjörð- um einhvemtíma," eins og Einar Oddur lýsir máj- flutningi „friðarsinna" sem fyrir tillögunni mælti. Á þessum borgarafundi Flateyringa var þeirri að- ferð beitt af þeim sem fyrir tillögunni stóðu að hún var ekki flutt fyrr en þorri manna var farinn af fundi. Það var klukkan 20 að kvöldi 8. desember sem fundurinn hófst en fjórum tímum og 25 mínútum síð- ar, eða klukkan 00.25, þeg- ar bekkir voru orðnir þunnskipaöir kvaddi „frið- arsinninn“ sér hljóðs og vakti máls á nauðsyn þess að mótmælt yrði hugsan- legri radarstöð. Þegar tiF lögunni var andmælt og spurt „hvaða nauð ræki þessa góðu menn til að læðast um nótt með þetta hjartans mál sitt, þeir hlytu að eiga margan betri kost, ef þeir af einlægni vildu kanna hug Flateyringa til þessa máls“ gerði einn til- lögumanna kröfu um að mælendaskrá yrði lokað. Sú krafa var að engu höfð og gengið til atkvæða klukkan 1.10, |>á voru 26 á fundi, 13 greiddu atkvæði með mótmælunum, 10 á móti, 3 sátu hjá. Frá þess- ari samþykkt var síðan sagt í frétt sem slegið var upp yfir þvera baksíðu Þjóðviljans 21. desember síðastliðinn. Lýsingin á því sem gerð- ist á borgarafundinum á Flateyri kemur heim og saman við aðferðir sem skjólstæðingar og fylgis- menn Þjóðviljans hafa beitt allt frá því Kommún- istaflokkur fslands var stofnaður 1930, að sitja lengst á fundum og færa sér í nyt tímaskort, þreytu eða óþolinmæði þorra fundarmanna í þeim til- gangi að flytja vafasamar og óvinsælar tillögur þegar öruggt er talið að skoðana- bræður sitji eftir og myndi meirihluta á fundinum. I>essari aðferð hefur ekki aðeins verið beitt hér á landi óteljandi sinnum heldur einnig í útlöndum og eru til margar kunnar sögur af slíkum fundum. Hin greinargóða frásögn Einars Odds Kristjánsson- ar af radarmálinu á Flat- eyri er kærkomin í þennan sagnaflokk, sem lýsir glöggt vinnubrögðum þcirra sem vita að |>eir ent minnihluti en beita brögð- um til að ná sínu fram og kynna það síðan f nafni þeirra sem farnir voru af þeim fundi sem sagður er hafa ályktað. Hræðslu- áróður Um málflutning radar- andstæðinga á Flateyri segir Einar Oddur Krist- jánsson meðal annars: „Röksemdin var gamal- kunn í þá veru að bágt sé að fá 1 hausinn — atóm- bombu, og því vart hygg- inna manna háttur að hafa nærri sér þau mannvirki sem vakið gætu tortryggni góðra vina í Austri." Á Flateyri hafa tillögumenn gegn radar sem sé gripið til hræðshtáróðursins sem herstöðvaandstæðingum hefur verið svo kæn Ef haldið er uppi vörnum á ís- landi, kasta Kremlverjar á okkur kjarnorkusprengju! Þeir sem þennan hræðshiáróður stunda hér á landi eru eins og kunn- ugt er þcirrar skoðunar að í grundvallaratriðum séu Sovétríkin ívið betra risa- veldi en Bandaríkin og Sovétmenn geri ekkert á hlut annarra þjóða nema vegna þess að Bandaríkja- mcnn komi þeim til þr*ss, samanber til dæmis áróð- urinn eftir að sovésk her- þota sendi eldflaug á varn- arlausu suður-kóresku far- þcgavélina um að sú árás hafl í raun verið Banda- ríkjamönnum að kenna eða að innrásin í hið hlut- lausa og grandalausa Af- ganistan sem stóð utan hernaðarbandalaga hafl verið nauðsynleg vegna þess að Bandaríkjamenn væru að leggja landið und- ir sig sem þó hafði lotið stjórn marxista og leppa Kremlverja í rúmt ár. Hræðsluáróðurssinnar bæði hér á landi og erlend- is leggja höfuðáherslu á að Kremlverjar muni láta þá finna fyrir kjarnorku- sprengjunni sem liggja ekki flatir fyrir, en dæmin um suður-kóresku farþega- vélina og Afganistan sýna, að það eru einmitt þeir sem sýna andvaraleysi eða villast af leið sem verða sovéskum vopnum að bráö. Er ekki nær að taka mið af þcim staðreyndum heldur áróðri þeirra manna á Vesturlöndum sem hafa haft rangt fyrir sér í um- ræðum um utanríkis- og varnarmál í 40 ár? Þjóðvilj- inn er málsvari þeirra sem alla jafnan taka rangan pól í hæðina þegar öryggi ís- lensku þjóöarinnar kemur til umræðu enda miða þeir staðarákvarðanir sínar við það að sólin komi bæði upp og setjist í austri. Poppe- loftþjöppur 1 Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SöojiiF(la(ui@(uioj Vesturgötu 16. Sími 14680. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! 731Qamatkaðutinn ^•tettifýötu 12-18 Toyota Crown diasal Station 1961 Hvítur. Eklnn 52 þú». km. sjáltskiptur, afl- stýrl, útvarp. segulband. snjó- og sumar- dekk. Verö 395 pús. (Skiptl.) Oaihatsu Taft diesel 1982 Hvitur. Eklnn aöeins 9 þús. km. Sporttelgur o.fl. Verö 410 þús. Datsun Cherry GL 1963 Blásans. Eklnn 20 þús. km. 5 gira, útvarp. silsalistar, grjótgrind. Verö 265 þús. (Sklpti.) Toyota Crown diesel 1982 Blágrár. Ekinn 33 þús. Sjáltskiptur, aflstýri, útvarp. segulband, snjó-dekk, sumardekk, grjótgrlnd, overdrlt. Verö 490 þús. Skiptl á ódýrari. Daihatsu Charada XTE 1961 Rauöur. Eklnn 41 þús km. Sparneytlnn framdrifsbill. Verö kr. 185 þús. Góö lán. Datsun Klng — Cap 1980 Rauöur. Ekinn 56 )>ús. km. Útvarp o.fl. Plymouth Volaire Premier 1979. Grænn m. vlnyltoppl. Ekinn 23 þúa. km. sjálfskiptur, sflstýri, útvarp, segulband. snjó- og sumardekk. Vandaóur bfll. Verö 270 þús. (Skipti.) International Scout 1979 Blár og hvitur, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu. Utvarp og segulband, breiö dekk. sporttelg- Volvo 245 GL 1962 Gráblár. Eklnn 33 þús. Aflstýri. útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk, overdrive. silsalistar, grjótgrind, dráttarkúla, litaö gler Verö 460 þús. Skipti BMW o.tl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.