Morgunblaðið - 05.01.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984
47
• Gunnlaugur Jónasson nófti frábœrum órangri í siglingakeppni ó Spóni ósamt félaga sínum. Þessi mynd
var tekin af Gunnlaugi skömmu óður en hann hélt utan í haust.
Frábær árangur íslenskra siglingamanna á Spáni:
Lentu í 16. sæti
af 59 keppendum
Magnús verður
löglegur með
Santander 20. jan.
GUNNLAUGUR Jónasson sigl-
ingamaöur sem dvalift hefur síft-
an í nóvember í haust viö æfingar
í Englandi tók þótt í stóru
siglingamóti ó Spóni yfir jólahót-
íöirnar.
Gunnlaugur sem er 21 árs gam-
all náöi þeim frábæra árangri
ásamt félaga sínum Jóni Péturs-
syni sem aöeins er 16 ára aö ná 19
sæti í keppninni af 54 keppendum.
Árangur þeirra félaga er mjög at-
hyglisveröur sökum þess aö keppt
var í svokölluðum ólympíuflokki.
Þaö er aö segja bátum sem keppt
veröur í á Ólympíuleikunum i Los
Angeles. Tegundin er kölluö 470,
en þaö er jafnframt lengd bátsins.
Gunnlaugur var stýrimaöur en Jón
háseti. Mótiö fór fram á Barcelona
og voru keppendur frá mörgum
þjóölöndum allt þekktir siglinga-
menn sem taka munu þátt í næstu
Ólympíuleikum.
Sigurvegararnir voru úrvals-
keppnismenn á heimsmælikvaröa,
og allt atvinnumenn í íþróttagrein
sinni. Þaö sýnir vel hversu efnilegir
íslensku siglingamennirnir eru.
Þaö var samanlagður stigafjöldi
eftir fimm keppnir sem réöi úrslit-
um. Sem dæmi um góöan árangur
þeirra félaga þá náöu þeir 10. sæti
í fimmtu og síðustu keppninni, en
voru lengi vel í fjóröa sæti þar til
alveg undir lokin aö sex bátum
tókst aö komast fram fyrir þá. Alls
tóku 54 bátar þátt í hverri keppni.
Þaö voru V-Þjóðverjar sem báru
sigur úr býtum á þessu stóra sigl-
ingamóti, en Hollendingar hrepptu
annaö sætiö. Spánverjar voru svo
í þriöja sæti. Þeir Gunnlaugur og
Jón fóru frá Spáni í fyrrakvöld
áleiöis til London en munu koma
heim til islands í næstu viku.
— ÞR.
MAGNÚS Bergs verftur fyrsti ís-
lenski knattspyrnumafturinn sem
kemur til meö aö leika sem at-
vinnuknattspyrnumaöur ó Spóni.
Eins og skýrt var fró skömmu
fyrir jól þó fór Magnús til 2.
deildar-liðsins Santander ó
Norftur-Spóni. Magnús verður
löglegur með liftinu 20. janúar
næstkomandi og mun þó strax
væntanlega fó tækifæri til að
leika meö liftinu.
Magnús Bergs hefur veriö mjög
óheppinn á yfirstandandi keppnis-
tímabili þar sem hann hefur átt viö
þrálát meiðsl aö stríöa. Magnús er
þó búinn aö ná sér núna og æfir af
fullum krafti. Magnús meiddist illa
á læri er hann lenti í samstuði viö
markmann í leik. Blæddi inn á lær-
vöövann og var Magnús því frá
keppni í heilar sex vikur. Hann hóf
síðan aö spila of snemma meö liöi
sínu, Tongeren, og meiðslin tóku
sig upp. Þaö varð til þess aö hann
varö aö taka sér hvíld frá æfingum
og keppni aftur. Eftir aö hann náöi
sér á nýjan leik hóf hann æfingar
og lék meö varaliöi Tongeren. Þar
sáu forráöamenn Santander hann
og sýndu strax mikinn áhuga á að
fá hann til liös viö sig. Þeir buöu
Magnúsi aö koma til Spánar og
þangaö fór hann, lék þrjá æfinga-
leiki með Santander og stóö sig
meö miklum ágætum. Fram-
kvæmdastjóri Santander gekk frá
samningum við Tongeren og
Magnús hefur nú dvaliö viö æf-
ingar á Spáni síöan rétt fyrir jól.
Magnús mun hafa náö mjög góö-
um samningi viö spánska liöiö en
óviöa eru meiri peningar í knatt-
spyrnunni en á Spáni og ítalíu. Allt
bendir til þess á þessu stigi aö
Magnús geri tveggja ára samning
viö spánska félagiö en hann er
núna meö leigusamning viö félag-
iö.
• Magnús Bergs æfir nú af full-
um krafti ó N-Spóni með hinu
nýja lifti sínu, Santander. Magnús
verftur fyrsti íslendingurinn sem
kemur til meö að leika knatt-
spyrnu meö spönsku lifti.
FH-ingar leika snemma
á sunnudagsmorgun ytra
Gianni Agndli:
Neitar
skrifum um
Maradona
og Juve
ÍTALSKI bílakóngurinn Gianni
Agnelli, einn forróftamanna
Juventus, neitaöi þv( (gær aö
sannleikur fæiist í blaöaskrif-
um ítalskra blafta þess efnis
aft hann væri aft reyna aft fé
Diego Maradona til Juventus
og aö hann heffti hitt Mara-
dona aö móli af þessu tilefni.
.Ég hef einu sinni hitt Mara-
dona aö máli, áriö 1980. Hvaö
varðar framtíð hans þá er hann
samningsbundinn Barcelona
og Spánverjarnir eru örugglega
ekki tilbúnir til aö láta hann
fara,“ sagöi Agnelli i samtali viö
Tuttosport, íþróttadagblaö sem
gefið er út i Tórínó, í gær.
itölsk fróttastofa sagöi frá
því á þriöjudag aö Maradona
og umboösmaöur hans heföu
fariö til Tórínó um helgina til
viöræöna viö Agnelli um hugs-
anlega sölu á Maradona til Ju-
ventus. Agnelli og aörir for-
ráöamenn Juventus hafa neitað
aö þessi fundur hafi nokkurn
tíma átt sér stað.
Maradona, sem ökklabrotn-
aöi illa i haust, er nú aö veröa
góður af meiöslunum, og viö
því er búist aö hann geti fariö
aö leika meö Barcelona innan
skamms.
• Kristjón Arason hefur ótt vift
meiöslí aö stríöa undanfarift en
verftur meö gegn Tatabanya.
„ÞAÐ ER samdóma álit okkar aft
FH-liöið sé mun sterkara ó
heimavelli sínum í íþróttahúsinu i
Hafnarfirfti en í Laugardalshöll-
inni. Því höfum vift tekift þá
ókvöröun aö leika síöari leikinn
gegn Tatabanja í Hafnarfirfti 14.
janúar en ekki í Laugardalshöll-
inni. Vift munum hefja forsölu aft-
FH-INGAR munu leika fyrri leik
sinn í IHF-keppninni í hand-
knattleík ó sunnudaginn. Mót-
herjar FH eru ungverska liöift
Tatabanja. Leikur liöanna fer
fram í Tatabanja ó sunnudags-
morgun kl. 10 aft ungverskum
tíma, efta kl. 8 aft ísl. tíma. Aft
sögn Geirs Hallsteinssonar hafa
Ungverjarnir verift mjög erfiðir
við aft eiga í öllum samningum og
ekki vildu þeir að leikift yröi ó
öftrum tíma en þessum, en hann
er mjög slæmur fyrir líft FH, sem
hefur þó enn minni tíma til aft
jafna sig eftir langt og strangt
feröalag austur fyrir jórntjaldið.
FH-ingar dvelja allan sunnudag-
inn í Tatabanja sem er kolaborg
göngumiða á morgun, föstudag,
kl. 15.00,“ sagfti Egill Bjarnason,
formaður handknattieiksdeildar
FH, í spjalli vift Mbl. í gærdag.
Egill sagöi aö nú yröi lagt meira
upp úr því aö FH-liöið næöi góöum
árangri heldur en aö horfa ein-
göngu í peningana. Leikmenn FH
ættu ekki aö vera í vandræðum
skammt frá Búdapest þannig aö
þeir óskuöu eftir því aö leikurinn
færi ekki fram fyrr en um eftir-
miðdaginn eöa kvöldiö, en ekki var
komiö neitt til móts viö þá í þeim
efnum.
Þaö er þvi sýnilegt, aö leikmenn
og forráðamenn Tatabanja eru
mjög smeykir viö mótherja sína.
Þeir munua greinilega vel eftir
óförum sínum gegn íslandsmeist-
urum Víkings á sínum tíma, en Vík-
ingar slógu þá út úr Evrópukeppn-
inni á mjög svo eftirminnilegan
hátt.
Að sögn Geirs Hallsteinssonar,
þjálfara FH, ætla þeir aö leggja allt
í sölurnar til þess aö sigra mót-
herja sína og hafa því ákveðiö að
meö aö sigra iiö Tatabanja á
heimavelli sinum meö öflugum
stuðningshrópum frá áhorfendum.
Þaö er hins vegar stóra spurningin
hvernig fyrri leikur liöanna endar.
Strákarnir hafa alla buröi til þess
aö standa sig vel ytra ef þeir berj-
ast af krafti og láta engan bilbug á
sér finna, sagöi Egill. — ÞR
leika siöari leik sinn sem fram fer
hér heima í Hafnarfiröi. Sá leikur
fer fram laugardaginn 14. janúar.
— ÞR
Nýárssund
fatlaðra barna
og unglinga
NÝÁRSSUND fatlaftra barna
og unglinga verftur haldið í
Sundhöll Reykjavíkur á laug-
ardaginn og við þaft tækifæri
veröur einnig verðlaunaaf-
hending fyrir Norrænu trimm-
landskeppnina sem fram fór i
fyrra.
Siguröur Magnússon, for-
maöur I.F., setur mótiö, en þar
keppa börn og unglingar úr
rööum hreyfihamlaöra, blindra
og sjónskertra, þroskaheftra
og heyrnarlausra. Vigdís Finn-
bogadóttir, forseti islands, af-
hendir sigurvegurum verðlaun
aö móti loknu.
Sven-Erik Carlsson, varafor-
maöur Norræna iþróttasam-
bandsins, og Siguröur Magn-
ússon sjá síðan um verölauna-
afhendingu Norrænu trimm-
landskeppninnar. I mótstjórn
Nýárssundsins eru Erlingur Jó-
hannsson, Markús Einarsson
og Jón Haukur Daníelsson.
„Sterkara að leika
á heimavelli sínum“