Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 I DAG er þriðjudagur 24. janúar, sem er tuttugasti og fjórði dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.57 og síðdegisflóð kl. 23.32. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 06.43. (Almanak Háskólans.) En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friöur, langlyndi, gæska, góð- vild, trúmennska, hóg- værð og bindindi. (Gal. 5, 22—24.). KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■4 ■ 6 1 i ■ ■ U 8 9 10 m 11 13 14 15 m 16 LÁRÍ.TI : 1. umrót, 5. dropa, 6. rek- ald, 7. hvaó, 8. mann.snafn, 11. sam hljóóar, 12. auó, 14. hjara, 16. flanaó- II. LÓÐRÉTT: 1. brögóótta, 2. eitt sér, 3. fii.sk, 4. duft, 7. skar, 9. skaói, 10. saurgað, 13. stúlka, 15. guó. LAUSN SÍÐUfmJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. ágalla, 5. KA, 6. trufla, 9. hár, 10. úr, 11. af, 12. kió, 13. gala, 15. aum, I. ragnió. LÓÐRÉTT: I. átthagar, 2. akur, 3. laf, 4. ataróu, 7. ráfa, 8. lúi, 12. kaun, 14. lag, 16. Ml. ÁRNAÐ HEILLA f7A ára afmæli. f dag, 24. # U þ.m. er sjötugur Krist- mundur Breiðfjörð Bjarnason fyrrum bifreiðastjóri frá ísa- firði, Dalbraut 59, Akranesi, nú starfsmaður Rafveitu Akraness. Kona hans er Krist- ín Ólafsdóttir Ijósmóðir og eiga þau þrjú börn uppkomin. Kristmundur tekur á móti gestum á heimili sínu á Dal- braut í dag. Utvarp til útlanda ÚTVARP Reykjavík - stuttbylgjusendingar til útlanda fara fram alla daga vikunnar kl. 18.30-20, GMT— tími, þ.e. hérlendur tími líka. Sent er út á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Hlust- unarskilyrði geta verið æði misjöfn á milli landa, en almennt talað eru þau heldur á niðurleið núna og verða það næstu árin vegna sólbletta. Þetta er -i-~V ’ “ ’ ' ’ ÖIÖ Qpm fq- la'na unum. Þegar hinar dag- legu sendingar hefjast sem Póst- og símamála- stofnunin annast, ekki er notað neitt íslenskt kall- merki, heldur er tengt beint inn á þá dagskrá sem er í útvarpinu hverju sinni. Er þetta gert til að auðvelda fólki að finna stöðina á tækjum sínum. Við það miðaö að á næstu 30 mín. takist að stilla inn á stöðina þegar sjálfur fréttalesturinn hefst kl. 19. Möndulveldin í N-Atlantshafi VIÐ opnun Færeyjakynningar í Norræna húsinu á laugardag- inn flutti forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson ávarp. En aðalræðumaður var Erlendur Patursson lögþingsmaður frá Kirkjubæ. Ræddi hann um löndin þrjú í Norður-Atlantshafinu: Færeyjar, Island og Grænland. Gerði hann að umtalsefni sam- starf þjóðanna sem ræðumanni þótti í senn eðlilegt og sjálf- sagt. Hefði það möguleika til að verða svo náið að þessi þrjú lönd gætu í umræðum manna um hið nána samstarf hlotið heitið Möndulveldin í Norður-Atlantshafi. Var gerður góður rómur að máli Erlends lögþingsmanns. FRÉTTIR______________ SNJÓÞYNGSLIN hér í Reykja- vík eru nú meiri en þau hafa verið um árabil, um það ber öll- um saman. — Og það mun langt síðan að Reykjavík komst á blað sem einn þeirra staða sem frost hafði verið harðast. Þannig var það í fyrrinótt aö frostið fór niður í 9 stig og eins var 9 stiga frost austur á Hellu, en hvergi var meira frost á láglendi, en uppi á Hveravöllum mínus 13 stig. Veðurstofan sagði í spár- inngangi í gærmorgun að vægt frost myndi verða í flestum landshlutum, en austur á landi hiti um frostmark. í gærmorgun var 26 stiga frost i höfuðstað Grænlands. FUGLAVERNDARFÉL. íslands heldur fræðslufund í kvöld í Norræna húsinu og er hann öllum opinn og hefst kl. 20.30. Að þessu sinni flytur prófessor Arnþór Garðarsson fyrirlestur sem hann nefnir: Fuglaskoðun á Nýfundnalandi 1983. — Hann mun sýna litskyggnur með fyrirlestrinum. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 26. þ.m. í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLÖGIN í Breiðholti, þ.e.a.s. Kvenfélagið Fjallkon- urnar, Kvenfélag Seljasóknar og Kvenfélag Breiðholts efna til sameiginlegs skemmtifund- ar fyrir félagsmenn sína í kvöld, þriðjudagskvöld, i Gerðubergi. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur fundur er haldinn á vegum félaganna og hefst hann kl. 20.30. Skemmti- dagskrá verður flutt og kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð og snemma í dag er Selá væntanleg frá útlöndum. ?Gn40MD Við verðum að hafa sólarhringsvakt á hlustendaskyldunni, þaö er aldrei aö vita hvenær iðnaöarráö- herra býöst til að setja Ella til staups aftur! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 20. janúar til 26. janúar aö báöum dögum meötöldum er í Laugarvegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónœmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr teður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogahrelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fösludaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöaisatni. simi 25088 Þjóóminjasafnió: Oplö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þinghottsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — algreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÖKIN HEIM — Sól- heimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i 1V4 mánuö að sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsíð: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir' 14— 19/22. Árbaajaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergslaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er oþiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaaaln Einara Jóntsonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jðns Siguröasonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasaln Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir (yrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. NóHúrufræðialola Kópavoga: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Veaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 fil kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöfð i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moafellaavait: Opin mánudag.1 — föstu- daga ki. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugrrdaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. L lunalími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugari 'ga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þriöjudagt og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sa na- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. S il 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — fösfudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga Kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.