Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 13 Iceland Seafood Limited í Bretlandi: 57% söluaukning í erlendri mynt ’83 MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi fréttatilkynning frá Sambandi íslenskra sam- vinnufélaga: Á árinu 1983 seldi Iceland Seafood Limited í Bretlandi ís- lenskar sjávarafurðir fyrir 9,4 milljónir sterlingspunda, en ár- ið 1982 var salan 6 milljónir punda. Miðað við meðalgengi sterlingspunds gagnvart krónu nemur salan á síðasta ári 355 ruilljónum króna. Söluaukning í erlendri mynt er 57 af hundraði en í magni 35 af hundraði. Iceland Seafood Ltd., sem er sölufyrirtæki Sambandsins og sambandsfrystihúsa, var stofn- að á árinu 1980 og hóf starf- semi sína í ársbyrjun 1981. Tók fyrirtækið þá við þeim fisk- viðskiptum, sem áður höfðu farið um skrifstofu Sambands- ins í London og verður ekki annað sagt en það hafi ávaxtað sitt pund vel. Fyrirtækið tók við um 2,5 milljóna sterlings- punda ársveltu frá Lundúna- skrifstofu Sambandsins og nú, þrem árum síðar, er ársveltan nær 10 milljónir punda. Sölusvæði Iceland Seafood Ltd. er Bretlandseyjar, Frakk- land, Holland og Belgía. Lang- mestur hluti sölunnar er í Bretlandi en þó fer hlutur Frakklands mjög vaxandi, jókst t.d. um 85% að verðmæti á sl. ári. Iceland Seafood Ltd. hefur skrifstofur í Hull. Fram- kvæmdastjóri er Benedikt Sveinsson. n9** g4l YX- ^a>Wl9- ðVÖrn 6 ára BILABORG HF. Smiðshöfða 23 sími 81299 „Það er skemmtilegast að hafa lagt bseði Verslunarskól- ann og Menntaskóla Reykja- víkur að velli í ræðukeppn- inni, en þessir skólar hafa einokað keppninna í mörg ir,“ sögðu þessir 19 ára sveinar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, en þeir tryggðu skóla sínum sigur í ræðukeppni JC í Reykjavík, sem fram fór í Háskólabíói á föstudagskvöld. Þeir Bene- " dikt Stefánsson (t.v.), Þór Sandholt, Páll Þorhallsson og Eiríkur Hjálmarsson, halda þarna á verðlaunagripnum úr keppninni á milli sfn. Morgu nbladið/Gu nn laugur. Vetrartilboð Bílaleigu Flugleiða er ekki af lakara taginu: Bíltegund Daggjald Gjald pr/km Söluskattur Golf 550 kr. 5.50 kr ekki innifalinn Jetta 700 kr. 7.00 kr. ekki innifalinn Mitsubishi 4WD 975 kr. 9.75 kr. ekki innifalinn SÉRTILBOÐ TIL HELGARREISUFARÞEGA: Bíltegund Innifalinn akstur Verd med söluskatti Golf í 2 daga 100 km 1.360 krónur Ótakmarkaður 2.200 krónur Golf í 3 daga 150 km 2.040 krónur Ótakmarkaður 3.300 krónur Allar nánari upplýsingar í síma 21190 eða hjá afgreiðslustöðum og umboðsmönnum Flugleiða. FLUGLEIDIR Sm BÍLALEIGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.