Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984
9
Vantar — 600—800 þús.
viö samning
3ja herb. íbúö óskast miösvæóis í
Reykjavík Kaupandi getur greitt
600—800 þú«. strax. Þarf ekki aö afh.
fyrr an í vor.
Vantar
3ja herb. góö ibúö óskast í Vogum eöa
Heimum.
Einbýlishús í Kópavogi
Til sölu 160 fm einlyft. glæsilegt, einbýl-
ishús ásamt rúmgóöum bílskúr viö
Sunnubraut Kópavogi. Nýtt eldhús, 4
svefnherb., glæsilegt útsýni. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús í Kópavogi
Fallegt tvílyft 155 fm einbýlishús viö
Bjarnhólastig ásamt 55 fm bílskúr. Fal-
legur garöur. Varö 3,2—3,3 millj.
Raóhús í Fellunum
147 fm einlyft endaraöhús. 4 svefn-
herb., bílskúr. Varö 2,6 millj.
Sérhœó í Hlíöunum
4ra herb. 125 fm neöri sérhæö vlö
Drápuhlíö. 3 svefnherb. Suöursvallr.
Bílskúrsréttur Varö tilboö.
Við Breiövang Hf.
6 herb. 137 fm góö íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb Innaf eldhúsi. Sjónvarps-
hol. Verö 2.250—2.300 pús.
Hæö ó Melunum
3ja—4ra herb. 100 fm neöri hæö í þrí-
býlishusi Varö 1500 þúa.
Viö Vesturberg
4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Þvottah. innaf eldhúsi. Gott sjónvarps-
hol. Tvennar svalir Varö 1800—1650
þús.
Viö Laufvang Hf.
4ra herb. 118 fm falleg ibúö á 2. hæö. 3
svefnherb . þvottaherb. innaf eldhúsi.
Varö 1650 þús.
Viö Breiövang Hf.
3ja—4ra herb. 96 fm íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb innaf eldhúsi. Varö 1650
t>ú,.
Viö Suóurvang Hf.
3ja herb. 94 fm góö íbúö á 1. hæö. Varö
1550—1600 þús.
Viö Engihjalla Kóp.
3ja herb. 90 fm mjög falleg íbúö á 6.
hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Fagurt út-
sýní Varö 1550—1600 þús.
Viö Kjarrhólma Kóp.
3ja herb. 90 fm mjög góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. á svefnh.gangi. Varö 1550
þú«.
Viö Laugarnesveg
3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæö í þríbýl-
ishúsi. Varö 1550 þús.
Á Ártúnsholti
6 herb. 142 fm falleg efri hasö og ris.
íbúöin afh. fljótlega fokheld. Fallegt út-
sýni. Bilskúrsplata. Góö graiöslukjör.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 80 fm góö ibúö á 1. hæö
Suóursvalir. Varö 1350 þús.
Viö Æsufell
2ja herb. 60 fm góö íbúó á 3. hæö. Góö
sameign. Varö 1300 þús.
Við Þórsgötu
2ja herb. 45 fm mjög góö íbúö á jarö-
hæö. Sérinngangur, sérhiti. Lsus fljót-
laga. Varó 1200 þús.
Við Reynimel
2ja herb. 70 fm kjallaraibúö. Varö
1150—1200 þúa.
Viö Eskihlíö
2ja herb. 70 fm góö íbúö á 2. hæö.
íbúóarherb. i risi. Varó 1250—1300 þús.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óöinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guómundason, aöluatj.,
Laó E. Löva löglr.,
Ragnar Tómaaaon hdl.
26600
a/lir þurfa þak yfirhöfudid
2JA HERB. ÍBÚÐIR
ARAHÓLAR
2ja herb. 53 fm góð íbúö. Laus
strax. Verð 1.300 þús.
DVERGABAKKI
2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 2.
hæð. Laus strax. Verð 1.350
þús.
KRfUHÓLAR
Lítil 2ja herb. íbúö. Verð 1.100
j>ús.
ÓDINSGATA
Einstaklingsibúö 40 fm á jarö-
hæð i þríbýlishúsi. Verð 850—
900 þús.
STELKSHÓLAR
2ja herb. 57 fm íbúö á 2. hæð í
3ja hæöa blokk. Verö 1.350
þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. mjög falleg 94 fm
íbúð á 3. hæö. Bílskúr fylgir.
Verð 1.700 þús.
BOÐAGRANDI
3ja herb. 80 fm íbúð, ofarlega í
háhýsi, nýfullgerö íbúð, bíl-
geymsla fylgir. Verö 1.800 þús.
HÁTRÖÐ
3ja herb. falleg íbúö í tvíbýlis-
húsi, bílskúr fylgir. Verð 1.650
þús.
KAMBSVEGUR
3ja herb. 70 fm kjallaraíbúö i
tvíbýlishúsi. Verö 1.330 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 109 fm íbúö á 1. hæö
í blokk. Bílskúr fylgir. Verö
1.830 þús.
ARNARHRAUN
4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 2.
hæö. Verö 1.750 þús.
ROFABÆR
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 3.
hæð í blokk. Verö 1.750 þús.
SÉRHÆÐIR OG RAÐHÚS
KÓPAVOGUR
6 herb. 150 fm efri hæö í
fjórbýlishúsi, 4 svefnherb.,
þvottah. í íbúöinni, bílskúr
fylgir. Verð 2.900 þús.
ÁLFTANES
150 fm einbýlishús á 1. hæö
ásamt 66 fm bílskúr, mjög
skemmtilegt eldra einbýli, stór
lóö. Verð 2,5 millj.
MOSFELLSSVEIT
146 fm einbýlishús á einni hæö,
40 fm bílskúr fylgir. Verö 2,6
millj.
HAFNARFJÖRÐUR
5—6 herb. 140 fm efri hæö í
tvíbýlishúsi, góö sérhæö ásamt
bílskúr, ’/i kjallari hússins fylgir.
Verö 3,2 millj. Skipti á 3ja herb.
íbúö í Hafnarf. æskileg.
NEDRA BREIÐHOLT
Einbýlishús 162 fm hæö
sem eru rúmgóöar stofur,
skáli, 4 svefnherb., eldhús,
baö, gestasnyrting og
þvottaherb. i kjallara er
bílskúr og geymslur. Frá-
bært útsýni. Fallegt hús á
eftirsóttum staö. Verð 5,5
millj.
SELJAHVERFI
Fokhelt parhús sem er 2 hæðir
og kjallari. Húsiö stendur á
vinalegum staö. Til afhendingar
nú þegar. Verö 2,2 millj.
Fasteignaþjónustan
Authintrmti 17,
Sími: 26600.
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasali.
160 fm götuhæð í
miðbænum til sölu
Til sölu er ca. 160 fm húsnæöi í Hamarshúsinu viö
Tryggvagötu.
Tilvaliö fyrir verslunar- og veitingarekstur ýmiskonar.
Atll Vadnsson löjjfr.
Suöurlandnbraut 18
84433 82110
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG VEROMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
HRAUNBÆR
70 Im lalleg 2ja herb. ibúð á 1. hsBð
með góöum innr. Akv. sala. Útb. 930
þús.
GAUKSHÓLAR
65 tm mjög góð 2ja herb. ibúö með
stórkostlegu útsýnl. Ákv. sala. Útb. 975
þús.
ÁSGARÐUR
65 tm 2ja—3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi
með sérinng Utb. 1 mlllj.
HÁALEITISBRAUT
85 fm 2ja—3ja herb. góð ibúð á jarð-
hæð með sérlnng., -hltl og -þvottahús.
Bílskúrréttur fytgir. Sklþti möguleg á
4ra—5 herb. ibúð. Útb. 1200 þús.
HOLTAGERÐt
90 fm nýendurnýjuð 3ja—4ra herb.
neöri sérhæð meó samþ bílskúrsteikn-
ingum. Akv. sala. Útb. 1380 þus
VESTURBERG
110 fm 4ra herb. falteg ibúð á jarðhæð.
Sér búr innaf eldhúsi. Útb. 1230 þús.
BLÖNDUBAKKI
115 fm góð 4ra herb. íbúð á 3. haað
með stórkostlegu útsýnl yfir Reykjavík.
30 fm einstaklingsíbuö í kjallara fylgir.
Sklpti á mlnnl eign kemur tll greina.
Utb. 1650 þús.
HJALLABRAUT HF.
130 fm falleg 5 herb. ibúð á 1. hnö.
Stór stofa, sjónvarsphot, 3 svefnherb..
sérþvottahús og búr. Suðursvaiir. Bein
sata. Til afh. 10. febrúar nk. Útb. 1500
þús.
BIRKIGRUND
200 fm faltegt raöhús meö baöstofu-
lofti. 40 fm bilskur. Góöur nuddpottur i
garöinum. Utb. 2500 þús.
SELJAHVERFI
270 fm ekki fullbúið tengiraöhús meö
möguteika á 5—6 svefnherb. 50 fm
bilskúrsplata Akv. sala. Útb. 2.100 þús
FLJÓTASEL
270 fm glæsiiegt raöhús meö tveimur
íbuöum og 30 fm btlskúr. Möguleiki á
aö íbúöirnar sel|ist í sltt hvoru lagi. Bein
sala. Útb. 3 millj. Möguleiki á iægri útb.
og verötryggöum eftirstöövum.
KAMBASEL
250 fm endaraöhús með Innb. bílskúr.
Húsiö er nánast fullbúiö. Mikil furu-
klæðning Skipti möguleg á minni eign i
v-bæ og viðar. Útb. 1900 þús.
SUNNUFLÖT GARÐABÆ
210 fm fallegt einbýlishús meö 70 fm
bílskúr. Stórar stofur. úti- og inniarinn.
Útb. 3.450 þús.
ÆGISGRUND GARÐABÆ
220 fm fokheft einbýlishús á einnl hSBö.
Afh. tilbúiö aö utan meö gleri og hurö-
um og fokheit aö innan. Teiknlngar á
skrifstofunni
T ANGARHÖFOI
300 fm íönaöarhúsnæöi.
FYRIRTÆKI:
Blóma- og gjafavöruverslun vlð Lauga-
veg
Snyrti- og nuddstofa i fullum rekstri.
Kvenfatatiskuverslun.
Húsafell
FASTE/GNASALA Langho/tsveg* 115
( Bætarletóahusinu ) simr 8 10 66
A&atste*nn Pétursson
BergurGuónason hdf
Ptefpjfi'
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJARNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Staögreiðsla
— Espigeröi
Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö
í háhýsi viö Espígeröi. Há útborgun eöa
staögreiösla í boöi.
Einbýlishús í Breiðhloti I
Til sölu vandaö einbýlishús á glæsi-
legum staö í Stekkjarhverfi Aöalhæö: 4
herb., baö, þvottahús, sjónvarpshol,
saml. stofur, eldhus o.fl. Tvennar svalir.
Kj: Geymsla. Bílskúr. Falleg lóö. Glæsi-
legt útsýni.
Raöhús á Seltjarnarnesi
Til sölu 300 ferm vandaö nýtt raöhús á
sunnanveröu Seltjarnarnesi. Bílskúr.
Húsiö er m.a. 5 herb., stofa, baöstofa,
stórt fjölskylduherb., 2 herb., sturtubaó
o.fl. Steinflísar og teppi á gólfum, arinn
í stofu, allar innréttingar mjög vandaó-
ar. Teikningar á skriftofunni.
Einbýlishús
viö Lindargötu
Járnklætt timburhús á steinkjallara.
Húsiö er í góöu ástandi. 1. hö: Stofur,
eidhús. 2. haaö: 3 herb. Kj.: Geymslur,
þvottahús, baö o.fl. Verö 1,6 millj.
Raöhús v/ Engjasel
210 ferm vandaö, fullbuiö raöhús á 3
hæöum. Skipti möguleg á minni eign,
t.d. litlu einbýti eöa sérhæö.
Viö Stekkjahvamm
Nær fullbúiö 220 fm raöhús meö bíl-
skúr. Verö 3,3 millj.
Raöhús í Seljahverfi
248 ferm tvílyft raóhús. Niöri eru 4
herb., baöherb. og innr. Bílskúr (snjó-
bræöslukerfi). Uppi eru 2 stórar stofur,
vinnuherb. og gott eldhús 56 ferm
óinnréttaö ris. Verö 3,2 millj.
Raöhús viö Byggðaholt
4ra herb. 120 fm raóhús á tveimur haBÖ-
um. Verö 1,9—2,0 millj.
Viö Suöurvang Hf.
5 herb. falleg rúmgóö ibúö á 2. hæö.
Suöursvalir. Akveöin sala Verö 1800—
1650 þús.
í Hólahverfi m. bílskúr
4ra—5 herb. 110 ferm íbúó á 1. hæö.
Bílskur
Við Köldukinn
4ra herb. 105 ferm íbúö i sérflokki á 1.
hæö í tvíbýlishúsi. Veró 1800 þús.
Viö Fögrukinn
3ja herb. 97 fm góö ibúó á 1. hæö i
þríbýlishúsi. Bilskúrsróttur. Tvöf.
verksm.gler. Verö 1600 þús.
Viö Skólabraut Hf.
4ra herb. góö 95 ferm íbúö á miöhaBÖ í
þvíbýlishúsi. Verö 1500 þús.
Við Engihjalla
4ra herb. góð ibúö á t. hæð. Verð 1750
þúa.
Viö Eskihlíö
3ja herb. 95 fm vönduó ibúó á 4. hæö
Herb. i risi fylgir. Verö 1500 þús.
Viö Hörpugötu
3ja herb. falleg 90 ferm íbúö á miöhaBÖ
I þríbýiishúsi. íbúóin hefur veriö talsvert
endurnýjuö. Verö 1350 þús.
Viö Laufás (Garöabæ)
3ja herb. góö risíbuö i þribýlishúsi ca.
80 fm Verö 1,3 millj.
Viö Asparfell
2ja herb. góö ibúö á 7. hæö Glæsilegt
útsýni. Góö sameign. Vsrö 1.250 þús.
Viö Krummahóla
50 fm ibúö á 5. hæð Stasöi i bifreiöa-
geymslu fylgir. Vsrö 1250 þús.
Viö Furugrund
2ja—3ja herb. ibúð, góö, 75 fm, á
jarðhæð. (EKkert niöurgratin.) Varð
1300 þúa.
Staögreiðsla
Höfum kaupanda aö 110 ferm verslun-
arplássi sem naBSt miöborginni. Há út-
borgun eöa staögreiósla í boöi.
Vantar — Hólar
3ja herb. ibúó á 1. og 2. hæö i Hóla-
hverfi. /Eskilegt aö bilskúrsréttur sé
fyrir hendi eöa bílskur. Góö útb. í boöi.
Skyndibitastaöur
á mjög góöum staö
er til sölu. Fyrirtækiö er í fullum rekstri.
Góö velta Upplýsingar veittar á skrif-
stofunni (ekkí í sima).
600 þús. viö samning
Höfum ákveöinn kaupanda aö 3ja herb.
ibúö á 1. hæö eöa lyftublokk, t.d. viö
Kleppsveg, Austurbrún, Heimum eöa
nágr. óvenjumterkar greióalur.
Fjöldi annarra eigna á
söluskrá.
25 ^icnflmioiunm
i'wBSJíír’ PINGHOLTSSTRÆTI 3
~-«r- SIMI 27711
Sðlustjóri Sverrir Kristinston
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Beck hrl., simi 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.
Kvöidsími sölumanna 30483.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
HAMRABORG 2JA
M/ BÍLSKÝLI
2ja herb. rúmg. ibúö á haBÖ í fjöl-
bylishúsi. íbúóin er öll i mjög góöu
ástandi. Sér geymsluherb. i ibúó-
inni. Mikiö útsýni. Bílskýli. Ibúöin
gæti losnaó fljótlega
ÆSUFELL 2JA
Mjög góö 2ja herb. ibúö á hæö í fjölbyl-
ish. Gott útsýni. Mikil sameign. Ákv.
sala. Verö 1300 þús.
SAFAMÝRI — SÉR-
HÆÐ M/ RÚMG.
BÍLSKÚR
Höfum i sölu sérl. góöa og vandaóa
140 ferm serhæö á góöum staö við
Safamýri. Sérinng. Sérhiti. Rúmg.
bílskúr.
HÓLAR — EINBÝLI
SALA — SKIPTI
Glæsilegt. nýtt einbýfishús á mikl-
um útsýnisstaö í Hóiahv. Húsió er á
2 hæðum. alls um 285 ferm, auk 45
ferm tvöf. bílskúrs. Húsiö er allt
mjög vandaö. Bein sala eöa skipti á
minni húseign.
SELJAHVERFI
EINBÝLI — TVÍBÝLI
Nyleg húseign í Seljahverfi. A 1. hæö
eru stofur, eldhus. 2 herb. og baö. Á efri
haBÖ 2 rúmg. herb.. snyrting og stór
geymsla. Á jaröhæö er smþykkt lítil
séríbúö. Innb. bílskúr, geymslur o.fl.
EICIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson. Eggert Eliasson
Völvufell
Gott 147 fm endaraöhús á einni
hæö. Fullfrágengin bílskúr.
Verö 2,6 millj.
Rauöavatn
Fallegt einbýli á góöum staö
ásamt bílskúr og áhaldahúsi.
2800 fm lóð, sérstaklega vel
ræktuö og hirt. Veröhugmynd
1750 þús.
Asparfell
Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö
Þvottahús á hæöinni. Suöur-
svalir. Verö 1650 þús.
Laugavegur
Falleg, rúmgóö og mikiö endur-
nýjuö, 3ja herb. íbúö, á 3. hæö,
ca. 80 fm. Verö 1,2 millj.
Kríuhólar
Litil en góö 2ja herb. ibúö á 2.
hæð. Bein sala. Verö 1150 þús.
Orrahólar
Óvenju rúmgóö 70 fm 2ja herb.
íbúö á 5. hæð i lyftuhúsi. Vand-
aöar innréttingar. Verð 1,4 millj.
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö.
Frágengið bíiskýli. Verö 1250
þús.
Baldursgata
Tæplega 50 fm, vinaleg, 2ja
herb. ibúö, á jaröhæö. Sérinng-
angur. Verö 790 þús.
Baldursgata
Tæplega 50 fm atvinnuhúsnasöi
á jarðhæö. Sérinngangur. Bjart
húsnæöi sem hentar t.d. sem
teiknistofa. Verð 750 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
p mi 3»l in b iii>
s £ MetsöluNcu) á hverjum degi!