Morgunblaðið - 26.01.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 26.01.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 5 Þorsteinn Pálsson, formadur Sjálf- stæðisflokksins. Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins. Kappræðufundur milli Þorsteins og Svavars í Hafnarfirði í kvöld KAPPRÆÐUFUNDUR milli alþing ismannanna Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Svavars Gestssonar, formanns Alþýðu- bandalagsins verður haldinn í Hafnar- fjarðarbíói í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20.00. Formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, set- ur fundinn fyrir hönd fundarboð- enda, sem eru Stefnir og Alþýðu- bandalagið í Hafnarfirði. Hann mun kynna gesti og embættismenn fund- arins og útskýrir fyrirkomulag hans. Svavar og Þorsteinn munu draga um það hvor þeirra mun byrja. Sá sem byrjar fundinn hefur einnig síðasta orðið, segir í frétt frá Stefni. Fundurinn hefst með framsöguer- indum og hafa framsögumenn 15 mínútur hvor um sig. Síðan fær hvor aðili 5 mínutur á eftir fram- söguerindum. Þá verður fundarhlé í 10 mínútur ef aðstæður leyfa. Fyrirspurnir, sem tekið verður á móti í anddyri í upphafi fundar liggja fyrir hjá fundarstjórum. Áð- ur hafa verið valdar úr fyrirspurnir af einum fulltrúa frá Stefni og öðr- um frá Alþýðubandalaginu. Fyrir- spurnir skulu vera stuttar og mál- efnalegar og beint til alþingismann- anna beggja. Svörum við fyrir- spurnum eru ætlaöar í allt um 40 mínútur. Dagskránni lýkur með því að hvor aðili fær tvisvar sinnum 5 mínútur fyrir lokaorð. Fundarstjórn verður í höndum Bergljótar Kristjánsdóttur, sem er fulltrúi Alþýðubandalagsins, og Þórarins Jóns Magnússonar, full- trúa Stefnis. Hótei Loftleiðir í kvöld: Fundur um hrossaútflutning ÚTFLUTNINGUR íslenskra hrossa, skattur á undaneldishross til útflutn- ings og hrossarækt almennt verða umræðuefni almenns fundar, sem íþróttadeild hestamannafélagsins Fáks hefur boðað til í kvöld, flmmtu- dagskvöld. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum og hefst klukkan 20.30. Meðal ræðumanna verða Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunaut- Þorkell Gunnar ur, Gunnar Bjarnason, ráðunautur um útflutning hrossa, Ragnar Tóm- asson, lögmaður, og Magnús Frið- geirsson frá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga. í frétt frá fundarboðendum segir að fundurinn sé öllum opinn og hestamenn og áhugamenn um hrossarækt séu hvattir til að fjöl- menna. Ragnar Magnús DACHSTEIN TYROLIA Vélsmiðjan Þór 400 ísafjörður Versl. Einars Guðfinnssonar h/f 415 Bolungarvik Bókaversl. Þórarins Stefánssonar 640 Húsavík Skíðaþjónustan Kambagerði 2 600 Akureyri Versl. Skógar 700 Egilsstaðir „TOTAL ÐIAGONAL“ er einkaleyfisvemduð upp- finning frá Tyroha, sem veitir skíðafólki fullkomn- asta öryggi, sem völ er á (á hæl og tá). Adidas skíðagönguskór, bindingar og fatnaður handa þeim ustu. Við bjóðum aðeins topp- merki í skíðavörum. Starfsfólk okkar leggur sig fram um að veita skjóta og örugga þjón- ustu. Bindingar eru sett- ar á meðan beðið er. TOPPmgrkin í ikíóavörum ÞEKKING - BEYNSLA-ÞJONUSTA FÁLKINN SUEHiRLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Aðrir útsölustaðir: Pípulagningarþjónustan Ægisbraut 27 300 Akranes Kaupf. Borgfirðinga 310 Borgarnes Versl. Húsið 340 Stykkishólmur Gestur Fanndal 580 Siglufjörður Jón Halldórsson Drafnarbraut 8 620 Dalvík Enn sem fyrr em Fischer fyrstir með nýjungamar. Fischer gönguskíði og svigskiði henta öllum, stómm og smáum, byrj- endum jafnt sem keppendum. adidas ^ ~—j------------ Skíðaskórnir frá Dach- stein eru heimsfrægir fyrir vandaðan frágang og góða einangrun gegn kulda. Henta sérlega vel inlrtwnlrvi Breiöholtsbúar athugið E •UROCAPO Viö höfum nú tekiö upp nýja opnunartíma sem hér segir: Virka daga opið kl. 9—19. Föstudaga kl. 9—19.30. Laugardaga kl. 9—16. VERIÐ VELKOMIN í VERSLANIR OKKAR. Ásgeir Ðreiöholtskjör Hólagaröur Tindaseli Arnarbakka Lóuhólum Kjöt og fiskur Straumnes Valgardur Seljabraut Vesturbergi Leirubakka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.