Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRANING NR. 17 — 25. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,560 29,640 28,810 1 SLpund 41,406 41,518 41,328 1 Kan. dollar 23,668 23,732 23,155 1 Donsk kr. 2,8898 2,8976 2,8926 1 Norsk kr. 3,7478 3,7580 3,7133 1 Sænsk kr. 3,6161 3,6259 .3,5749 1 Fi. mark 4,9647 4,9782 4,9197 1 Fr. franki 3,4249 3,4341 3,4236 1 Belg. franki 0^131 0,5145 0,5138 1 Sv. franki 13,1694 13,2050 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3088 9,3340 9,3191 1 V-þ. mark 10,4721 10,5004 10,4754 1ÍL líra 0,01724 0,01729 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4858 1,4898 1,4862 1 PorL escudo 0,2172 0,2177 0,2172 1 Sp. peseti 0,1852 0,1857 0,1829 I Jap. ven 0,12617 0,12651 0,1233« 1 írskt pund 32,436 32,524 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,5290 30,6116 Samtala gengis 181,20831 181,69870 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 7,0% b. innstasður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1V4 ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífey'issjóður etarfemanna rfkiaina: Lánsupphaeö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíiitala fyrir janúar 1964 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 1 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! lítvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 29. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. 8éra Lárus Guðmundsson próf- astur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljómsveitin leik- ur; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Páttur Friðriks Páls Jónssonar. í leit að afkomendum Brasilíu- faranna. Jakob Magnússon tón- listar- og kvikmyndagerðarmað- ur segir frá; seinni hluti. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Dansinn kringum gullkálf- inn. llmsjón: Hallfreður Örn Ei- ríksson. Lesarar með umsjón- armanni: Sigurgeir Steingríms- son og Guðrún Guðlaugsdóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Hljómsveit Bob Crosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Jarðskjálftaspár. Páll Einars- son jarðeðlisfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen sl. sumar. a. Alvaro Pierri leikur á gítar „Grand Solo“ op. 14 eftir Fern- ando Sor, „Canticum og fúgu“ eftir Leo Brouwer og „Prelúd- íu“ nr. 2 og „Etýður“ nr. 4, 12 og 6 eftir Heitor Villa-Lobos. b. Blásarakvintettinn í Búda- pest leikur Svítu fyrir fimm blásara eftir Johann Pezel, „Trumpet Voluntary" eftir Henry Purcell, „Svítu úr söng- leikjahöllinni“ eftir Joseph Horovitz, „Tarango" eftir Felix Mendelssohn, „Gaukinn" eftir Philip Jones og „Gladiolus Rag“ eftir Scott Joplin. 18.00 l'ankar á hverfisknæpunni. — Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Hauströkkrið yfir mér“, Ijóð eftir Snorra Hjartarson. Knútur R. Magnússon les úr samnefndri bók. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 20.35 ísland — Noregur í hand- knattleik. Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik þjóð- anna í Laugardalshöll. 21.15 Hljómplöturabb Porsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans** eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (29). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlbNUD4GUR 30. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Jónsson flytur (a-v.d.v.). 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Reggae-tónlist. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (5). 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Úr árbókum Barchesterbæj- ar. Annar þáttur. Framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. f fyrsta þætti sagði frá Septímusi Hard- ing sem er ekkill og á tvær gjafvaxta dætur. Harding er umsjónarmaður elliheimilis kirkjunnar i bænum. Ungur læknir. John Bold, sakar Hard- 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur „Boðið upp í dans“, konsertvals eftir Carl Maria von Weber; Robert Han- ell stj./ Fílharmoníusveit Berl- ínar leikur „Fjóra kontra- dansa" eftir Ludwig van Beet- hoven; Lorin Maazel stj. 14.45 Popphólfið. Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borgþór Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Guðjónsson pípulagninga- maöur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Galtdælingur á Fellsströnd. Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt af þrem og fjallar hér um sr. Jón Þorláksson. b. Úr Ijóðahandraðanum. Sig- ríður Schiöth les Ijóðmæli eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. son. 22.00 Sagan af Rut (The Story of Ruth.) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Purdie. Aðalhlutverk: Connie Booth, Peter Whit- man, Colin Bruce og Robert Arden. Myndin endurspegl- ar sanna lífsreynslusögu ungrar konu eins og hún birtist í skýrslum geðlæknis hennar. Rut þjáist af ofskynjunum, svo að hún er nær gengin af vitinu. Undir handleiðslu geðlæknis kem- ur í Ijós að undirrót þessa er áfall í bernsku, en geðlækn- inum þykja hin sterku skynhrif, sem Rut verður fyrir, forvitnileg til nánari rannsóknar. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. 22.35 Myndin af íslandi. Blönduð dagskrá í umsjá Pét- urs Gunnarssonar (Áður útv. 1. jan. þ.m.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. janúar MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- mundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem iöngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá Grikklandi, Kanada og Afríku. SÍDPEGID 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (6). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 5. þáttur: „Eg heiti Karl“. Þýð- andi og leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Bryndís Pétursdóttir, Ár- óra Halldórsdóttir, Rósa Sigurðardóttir, Helga Gunn- arsdóttir, Katrín Fjeldsted og Sigríður Hagalín. 20.30 Bragi Hlíðberg leikur á harmoniku. 20.40 Kvöldvaka. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.20 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (31). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Bústaða- kirkju 26. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Martial Nardeau, Sigurður I. Snorrason og Ásgeir H. Steingrímsson. a. Forleikur að „Pygmalion" eftir Jean Philippe Ramcau. b. „Concertino" fyrir tvö ein- leikshljóðfæri og strengi eftir Hallgrím Helgason (frumflutn- ingur). c. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Fried- rich Fasch. d. „Tuttirántchen", svíta fyrir hljómsveit eftir Paul Hinde- mith. — Kynnir: Ýrr Bertels- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 29. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Glímukóngurinn. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 4. Mississippi. Franskur mynda- flokkur í sjö þáttum um jafn- mörg stórfljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. I*ýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Kagn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammcndrup. ing um misferli í starfi en hann er einnig að draga sig eftir yngri dóttur hans. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 Nóbelsskáldið William Golding 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 30. janúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.15 Dave Allen lætur móðann mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.