Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANtJAR 1984 j DAG er sunnudagur 29. janúar, sem er 4. sd. eftir þrettánda, 29. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.09 og síödegisflóö kl. 16.33. Sólarupprás í Rvík kl. 10.19 og sólarlag kl. 17.03. Sólin er í hádegis- staö í Rvik kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 11.46. (Almanak Háskóla íslands.) Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita mín, finna mig. (Oröskv. 8,17.) KROSSGÁTA LÁR&IT: I annir, 5 ósamsUpiiir, 6 grútur, 9 afrt'ksverk, I0 bardagi, II tryllt, I2 feði, 13 skordýr, 15 á snió, 17 tröllið. LÓÐRÉTT: I vska, 2 stólpi, 3 blaut, 4 tólgin, 7 stjórna, 8 samræAa, 12 skundi, 14 upphrópun, 16 vantar. LAIISN SÍÐIIfmi KROSS4.ÁT1J: LÁRETT: I sómi, 5 aAal, 6 nemi, 7 *A, 8 efast, II te, 12 van, 14 tina, 16 ataAir. LÓÐRÉTT: I sonnetta, 2 mamma, 3 iAi, 4 blóA, 7 reta, 9 feit, 10 æta, 13 nýr, 15 Na. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Dóm- kirkju Krists konungs Landa- koti Anna Aðalheiður Kögn- valdsdóttir og Daniel Richard ( hewning. — Heimili þeirra verður vestur í Bandaríkjun- um í Pensilvaníufylki. fréttir í SAMGÖNGURÁÐUNEYTINU hefur farið fram skipun tveggja deildarstjóra, að því er segir í tilk. frá ráðuneytinu í nýlegu Logbirtingablaði. Hef- ur Ragnhildur Hjaltadóttir, löglærður fulltrúi, og Guðbjörg Ársælsdóttir, fulltrúi, verið skipaðar deildarstjórar í sam- gönguráðuneytinu. í LANDSBÓKASAFNI íslands, þjóðdeild safnsins, hefur Ólafi Pálmasyni mag. art. verið veitt lausn úr stöðu deildar- stjóra, að eigin ósk, að því er menntamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi. Er þess jafnframt getið að Einar G. Pétursson cand. mag. hafi verið settur til að gegna þessari deildar- stjórastöðu um eins árs skeið, miðað við 15. janúar. KVENFÉLAG Frikirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld á Hallveigarstöðum kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Styrktarfé lags vangeftnna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bóka- búð Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkju- liúsinu, Klapparstíg 27, Stef- ánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Vak- in er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilíssjóðs Skálatúnsheimilisins. HEIMILISDÝR STÓR, geltur fressköttur, svartur með hvíta bringu og tær, er í óskilum í Laugarásn- um. Kötturinn er með bláa hálsól sem er rauð á röngunni. Kötturinn er á Laugarásvegi og búinn að vera þar lengi við- loðandi. í síma 32047 eru gefn- ar nánari uppl. um köttinn. FRÁ HÖFNINNI í G/ER var Úðafoss væntanleg- ur til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þessar ungu dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær heita Anna Sigurðardóttir, Soffía í. Olafsdóttir og Erna K. Sigurjónsdóttir. Þær söfnuðu tæplega 280 kr. til RKI. Blessaður vertu. — Við verðum ekki lengi að koma öllum þessum íhaldsdraugum úr landi! Kvóld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 27. janúar til 2. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalmn. Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd- arstööinm viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar Landtpitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogshnlið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsslaöaspítali: Heimsóknartimi dagiega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnartirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbvggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simí 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og altíraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/i mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húeió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjareafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9-10. Ásgrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaldaugin er opin mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moslellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20 00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baðtöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og limmtudaga 19.30—21. Gulubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga W. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30 Bööln og heitu kerin opin alla virka daga (rá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.