Morgunblaðið - 29.01.1984, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.01.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 11 Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) ] Opið 1—3 Parhús — Vesturbær 270 fm sérlega glæsilegt nýtt hús í eldra hverfi í Vesturbæ. Húsiö er fullkláraö og allar innréttingar sérlega vandaöar. Bíl- skýli. Upplýsingar á skrifstofu. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. haaö. (Hús Máls og menningar.) | Sjálfvírkur símsvari gefur uppl. utan skrifstofutima. 2ja herb. Miötún 55 fm kjallaríbúö í tvíbýli. Ný eldhúsinnrétting. Parket á gólf- um. Góður garður. Verð 1100 þús. Ásbraut Góð íbúð á 2. hæð í Kópavogi, ákv. sala. Verö 1150—1200 þús. Víðimelur Góö íbúö í kjallara (lítlö niður- grafin) ný teppi, nýleg eldhús- innrétting. Verð 1200 þús. Víðimelur 60 fm lítlð niðurgrafin íbúð með sérinng. Tvöfalt gler. Verð 1250 þús. Langholtsvegur Ca. 45 fm einstaklingsíbúð. Verð 500—600 þús. Krummahólar 55 fm einstaklingsíbúð, falleg með bílskýli. Verð þús. Garöastræti Ágæt 60 fm kjallaraíbúð. 1,1 millj. 3ja herb. Rauðás í byggingu 140 fm 5—6 herb. íbúðir. Skilast tilb. undir tréverk í október 1984. Fast verð. 6 —7 herb. íbúöir Vesturbær Stórglæsileg, nýleg 6—7 herb. 160 fm íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi, allar innréttingar í toppklassa (bæsuö eik). eikarparket, baö og gestaklósett flísalögö. Bíl- skýli. Verð 3,2—3,3 millj. mjög 1200 Verð Hagamelur 3ja herb. 90 fm á 3. hæð með 13 fm herb. í risi. Góðar innr. Ný málað. Verð 1600 þús. Lokastígur 65 fm íbúö á jaröhæö. Sérlnng. Verð 1000 þús. Sólvallagata 85 fm risíbúö í mjög góðu standi. Nýjar innr. Verð 1550 þús. 4ra—5 herb. Njörvasund 4ra herb. 100 fm efri sérhæö í mjög góðu standi. Tvöfalt gler, Danfoss, bílskúrsréttur. Verð 1900 þús. Álfaskeið Falleg 120 fm ibúð á 1. hæð. Ný teppi, nýmálaó. Bílskúrsplata. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. 100 fm á jaröhæö (ekki niöurgrafin) með sér inn- gangi í tvíbýli, flísalagt bað, sér þvottahús, stórt geymslurýml. Verð 1,5—1,6 millj. Hólar 110 fm mjög góö íbúö á 6. hæö meö bílskúr. Verð 2000 þús. Asparfell 4ra herb. 110 fm íbúö. 3 svefn- herb. Verð 1700 þús. Þjórsárgata Sérhæöir 116 fm í nýju tvíbýl- ishúsi í Skerjafirði. Afh. fullbúiö að utan en fokhelt að innan. Bílskúr meö báðum íbúðum. Eiribýlishús raðhús Parhús — vesturbær 270 fm sérlega glæsilegt nýtt hús í eldri hluta vesturbæjar. Bílskýli. Upplýsingar á skrif- stofu. Bjargartangi Mosf. 150 fm einbýli á einni hæð með 30 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús meö sérsmíöuöum innrétting- um. Viðarklædd loft. Sundlaug. Verð 3,3 millj. Dyngjuvegur Einbýli sem er kjallari og tvær hæöir, ca. 100 fm grunnflötur, eldhús og stofur á 1. hæð, 3—4 svefnherb. á 2. hæð, 2ja herb. séríbúö í kjallara. Ákv. sala. Laus nú þegar. Grundartangi 95 fm raöhús í góðu standl í Mosfellssveit. Fallegar og mikl- ar innr. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Skálagerði Til sölu ca. 230 fm fokhelt rað- hús með innbyggöum bílskúr á besta stað i Smáibúöahverfi. Upplýsingar á skrifstofu. Við Árbæjarsafn Endaraöhús í smiðum. Upplýs- ingar á skrifstofu. Suðurhlíðar Raðhús með 2 séríbúðum. 2ja herb. stór íbúð á jarðhæð og rúmgóð íbúð á 2 hæðum. Upp- lýsingar á skrifstofu. Krókamýri 2 hæðir og kjallari, 96 fm aö grunnfleti, á góðum staö í Garöabæ. Skilast fullbúið aö utan en fokhelt að innan. Verð 2,7—2,8 millj. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka 340 fm atvinnuhúsnæöi í mjög góðu húsi til sölu. Húsnæðið er í mjög góðu standi, og hentar vel fyrir verslun. heildsölu, iön- að og fl. Verð 4 millj. Nýbýlavegur 170 fm verslunarhæö i ný- byggðu húsi, í nágrenni vlð Býkó, tilbúiö undir tréverk, til afh. nú þegar. FASTEIGNAMIÐLUN IUIldmilllllMlilil FASTEIGNAMIÐLUN Opið í dag 1—6 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Einbýli og raðhús Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Glæsilegt tréverk í húsinu. Verð 3,6 millj. Granaskjól. Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæö- um ca. 200 fm. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Verð 3,5 millj. Nesbali. Glæsilegt parhús ásamt innbyggöum bílskúr alls 280 fm. Gert er ráö fyrir gróðurhúsi viö húsið. Glæsileg eign. Verð 4,8 millj. Grundartangi Mosf. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 90 fm. Vandaðar innréttingar. Suövesturlóö. Verð 1,8 millj. Reynigrund — KÓp. Fallegt raðhús ca. 130 fm á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Suöurlóö. Húsiö er mikið endurnýjaö. Grundartangi — Mosf. Faiiegt einbýiishús (timburhús) á einni hæö, ca. 150 fm ásamt 56 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Arinstofa. Glæsilegt út- sýni. Verð 3,1—3,2 millj. Seljahverfi. Fallegt raöhús sem er jaröhæö, hæö og ris ásamt bílskúr. Alís ca. 240 fm. Húsið er ekki fullbúiö. Verð 2,8 millj. Garöabær. Fallegt endaraöhús á tveimur hæöum með innb. bílskúr ca. 200 fm. Falleg frágengin lóð. Mikið útsýni. í kjallara er 30 fm einstaklingsíbúð. Falleg eign. Verð 3,5 millj. JÓrusel. Nýtt einbýlishús sem er jarðhæð, hæð og ris. Samtals 280 fm. Möguleiki aö hafa séríbúö á jaröhæö. Skipti æskileg á ódýrari eign, t.d. viö Haga- sel, Hálsasel, Heiðarsel eða Hjallasel. Verð 3,4 millj. Seljahverfi. Fallegt raöhús á þremur hæöum ca. 210 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Lóð ræktuö. Verð 3,4 millj. Bugðutangi — Mosfellssveit. Fallegt raðhús á einni hæð ca. 90 fm. Húsiö stendur á góðum stað og góð suðurlóð. Verð 1800 þús. Mosfellssveit. Fallegt raöhús 140 fm ásamt 70 fm kjallara. Bílskúr ca. 35 fm. Verð 2,6 millj. Hólahverfi. Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum ca. 200 fm meö bílskúr. Húsiö stendur á góöum staö. Teikn. á skrifstofunni. Verð 2 millj. og 500 þús. Fossvogur. Glæsilegt pallaraðhús ca. 200 fm ásamt bilskúr. Húsiö stendur á góðum stað. Uppl. eingöngu á skrifstofu, ekki í síma. Garöabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö, ca. 200 fm m/bílskúr. Nýtt þak. Fallega ræktuö lóð. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Gufunesvegur. Gott einbýlishús á einni hæö ca. 110 fm. Byggingarréttur er við húsið. Verð 1,5 millj. 5—6 herb. íbúðir Barmahlíö. Falleg sér ca. 130 fm ásamt sér 3ja herb. íbúð í risi ca. 70 fm og góðum bílskúr. Verð 3,3 millj. Hlíóar. Falleg hæð ca. 150 fm í þríbýli. Hæöin skipt- ist i tvær stórar fallegar stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Nýir gluggar og gler. Góður bílskúr fylgir. Verð 2,9—3 millj. Orrahólar. Falleg 5—6 herb. íbúð á 1. hæð ca. 130 fm. íbúðin er á tveimur hæðum og ekki alveg fullgerð. Verð 1900—1950 þús. Efra-Breiöholt. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæö, ca. 136 fm, í lyftublokk. Suövestursvalir. Endaíbúö. Verð 1,8 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð. 4ra—5 herb. íbúðir Njálsgata. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. Nýir gluggar og gler. Verð 1750 þús. Tómasarhagi. Falleg hæö ca. 100 fm í fjórbýli. Suöursvalir. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn. Nýtt þak. Verð 2,2 millj. Ljósvallagata. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö í fjórbýli ca. 90 fm. Góð íbúð. Verð 1600—1650 þús. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð ca. 110 fm. Vestursvalir. Verö 1,7 miilj. Álfhólsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jarðhæð ca. 100 fm í þríbýli. Stofa, 3 svefnherb., baöherb. og nýlegt eldhús. Sérinng. og sérhiti. Verð 1550—1600 þús. Vesturberg. Falieg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Vestursvalir. Sjónvarpshol. Verö 1,7 millj. Blöndubakki. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Ca. 110 fm. í þriggja hæöa blokk. Suöursvalir. Verð 1.700—1.750 þús. Drápuhlíö. Falleg sérhæð ca. 115 fm í fjórbýli. Nýlegt eldhús. Bílskúrsréttur. Verð 2,1 millj. Espigerði. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca 110 fm í 3ja hæða blokk. Stórar suöursvalir meö miklu útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 2,4 millj. Austurberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 115 fm. Endaíbúö ásamt bílskúr. Suðursvalir. Góð íbúð. Verð 1850 þús. Sogavegur. Falleg 4ra herb. hæö, ca. 100 fm, í tvíbýli. Suður svalir. Verð 1800—1850 þús. 3ja herb. íbúðir Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. Parket á gólfum. Vestursvalir. Verö 1,5—1,6 millj. Garöabær. Falleg ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. ibúöin selst tilbúin undir tréverk. Verö 1,6 millj. Langholtsvegur. Snotur 3ja herb. ibúö í kjallara ca. 85 fm. Verð 1350 þús. Asparfell. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 95 fm í lyftublokk. Suðursvalir. Verð 1,5 millj. Bjargarstígur. Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæð. (Slétt jarðhæð). Ca. 70 fm í tvíbýli. Mikið standsett íbúð. Sér inng. Sér hiti. Verö 1150 þús. Vesturberg. Mjög falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæö, ca. 80 fm í 3ja hæöa blokk. Sérlóö. Verð 1450 þús. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90 fm i 3ja hæöa blokk. Vestursvalir. Verö 1450—1500 þús. Bergstaðastræti. Snotur 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 75 fm. Austursvalir. Verð 1000—1050 þús. Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suðursvalir. Fallegar inn- réttingar. Nýleg íbúð. Verð 2 millj. Flúðasel. Snotur 3ja herb. íbúð á jaröhæö, ca. 90 fm ásamt fullbúnu bilskýli. Verð 1400—1450 þús. Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö í kjallara, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eöa raöhúsi í Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi. Sérinng. Verð 1350 þús. Boöagrandi. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Suöursvalir. Verð 1700 þús. Grettisgata. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 70 fm í þríbýli. Endurnýjuð íbúð. Verð 1250 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í lyftu- blokk ca. 90 fm. Tvennar svalir. Verð 1450—1500 þús. Furugrund. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 fm. Vesturlóð. Verð 1,3 millj. Ásbraut. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 55 fm. Verð 1150—1200 þús. 2ja herb. íbúöir Kríuhólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftu- húsi ca. 65 fm. Suöursvalir. Verö 1250—1300 þús. Vesturberg. Falleg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 4. hæð (efstu). Vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Verð 1300—1350 þús. Grundartangi Mosf. Fallegt 2ja herb. endarað- hús á einni hæö ca. 65 fm. Suðvesturlóð. Verð 1450 þús. Blönduhlíð. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 65 fm. Sérinngangur, sérhiti. Verð 1250—1300 þús. Kleppsvegur. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö. ca. 70 fm í 4ra hæöa blokk. ibúöin er laus. Verö 1250 — 1300 þús. Kleppsvegur inn viö Sund. Mjög góð 2ja herb. ibúö i kjallara ca. 70 fm í 3ja hæða blokk. Verö 950 þús. Óðinsgata. Snotur einstaklingsíbúð á jarðhæð ca. 40 fm (slétt jarðhæð). Sérinngangur. Samþykkt íbúö. Verð 850 þús. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæð í lyftublokk, ásamt bílskýli. Verð 1250 þús. Miðtún. Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara. Ca. 55 fm. Nýjar innréttingar. Sér inng. Verð 1,1 millj. Víðimelur. Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 50 fm í tvíbýli. Sérinng. Fallegar innréttingar. Verð 1100—1200 þús. í austurborginni. Snotur 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 60 fm. Vestursvalir. Nýtt gler og nýir gluggapóst- ar. íbúöin er laus strax. Ákv. sala. Verð 1200—1250 þús. Austurgata Hf. Lítiö parhús sem er hæö og kjall- ari, ca. 50 fm að grunnfleti. Nýtt járn á þaki. Góð lóð. Verð 1,2 millj. Eggert Magnússon, Grétar Haraldsson hrl. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMI 25722 (4 línur) Magnús Hilmarsson, solumaður Oskar Mikaelsson, löggiltur fasteiqnasali OPIÐ KL 9 6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMI 25722 (4 línur) Magnús Hilmarsson. solumaður Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.