Morgunblaðið - 29.01.1984, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984
Fasteignasalan
FJÁRFESTING
Ármúla 1, 2. hæð.
Símar 68 77 33
Flúðasel. Ca. 90 fm ibúð á jarðhæð í blokk. Góðar innréttingar.
ibúöinni fylgir stæði í bílgeymslu. Ákveðin sala. Verð 1.550 þús.
Mávahlíð. Sérlega góö ca. 60 fm íbúö i kjallara. Ibúöin er mikið
endurnýjuð m.a. ný eldhúsinnrétting, nýleg teppi o.fl. Bein sala.
iPúðin getur losnað fljótlega. Verð 1.250 pús.
Mánagata. Góð ca. 60 fm kjallaraíbúð í 6-býli. Frábær staðsetning.
Bein sala. Verð 1.150 þús.
Grettisgata. Höfum fengið á söluskrá tvær 3ja herb. ca. 80 fm
íbúðir í sama húsi. íbúöirnar eru algjörlega endurbyggðar. Sér
bílastæöi fylgja. Frábær staösetning. Bein sala. Verð 1.550 pús.
Bergþórugata. Ca. 80 fm mikið endurnýjuö íbúö i kjallara í þríbýl-
ishúsi. Sér inngangur. Nýlegar innréttingar. Góð eign. Verð 1.350
pús.
Hraunbær. Sérstaklega stór þriggja herb. íbúð á 3. hæð. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Björt íbúð. Verö 1.600 þús.
Nesvegur. Glæsileg ca. 85 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. ibúöin er
öll mjög rúmgóð og aö miklu leyti endurnýjuð, meðal annars allt
nýtt í eldhúsi og á baði, nýjar hurðir og ný gólfteppi. Verð 1.500 þs.
Njörvasund. Góð ca. 93 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sérhiti, sér-
inngangur. Góð eign. Bein sala. Verð 1.550 þús.
Kleppsvegur. Ca. 110 fm íbúð á 5. hæð i háhýsi. íbúöin er nýmáluð.
Mikið útsýni. Bein sala. Verð 1.800 þús.
Eiðistorg. Glæsileg ca. 100 fm íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk.
Tvennar svalir. Gott útsýni. Góð eign. Verð 2.200 þús.
Karfavogur. Glæsileg 135 fm hæö í þríbýlishúsi ásamt geysistórum
bílskúr. íbúðin er öll meira og minna endurnýjuö. Bein ákveðin sala.
Tll greina kemur aö taka eign uppí. Verö tilboö.
Mýrargata. 125 fm einbýli, kjallari, hæð og ris í mjög þokkalegu
ástandi, byggt 1925. Gæti veriö 2 íbúðir. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Verð 1.400 þús.
Brekkuland. Glæsilegt timbureiningahús á 2. hæöum, ásamt 50
fm bílskúrsplötu og 1.400 fm lóð á friösælum stað. 2 svefnherb.,
stórar stofur og eldhús, þvottaherb. á 1. hæö, gesta wc. Bjart hús
og fallegt.
Höfum fengiö til sölumeðferðar húseign Krabbameinsfélagsins aö
Suðurgötu 22
Einstök eign á frábærum stað.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni.
Á byggingarstigi
Rauðás. Eigum aöeins eftir 2 óseldar íbúðir viö Rauöás 12—16. Um
er að ræða eina 3ja herb. 96 fm á 1. hæð og eina 2ja herb. 84 fm á
2. hæð. ibúðirnar skilast tilbúnar undir tréverk og sameign fullfrá-
gengin í haust. Verð 1.420 þús og 1.560 þús. Góð greiðslukjör.
Kambasel. 3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð með stórum sólríkum
aarði. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 1.400 þús.
I nýja miðbænum, Garðabæ. 135 fm „toppíbúð" með 30 fm
garösvölum. ibúðin skilast tilbúin undir tréverk og sameign fullfrá-
gengin í ágúst. Verð með stæði í bílskýli 1.990 þús.
Asbúð Garöabæ. 270 fm raðhús á 2 hæðum, með innbyggðum
bílskúr. Húsiö er tilbúiö undir tréverk til afhendingar strax. Til
greina kemur að taka eignir uppí kaupin.
Kögursel. Einbýlishús á 2 hæðum um 165 fm ásamt bílskúrsplötu.
Húsið er fullbúið að utan, en í rúmlega fokheldu ástandi að innan.
Til afhendingar strax. Verð 2.200 þús.
Vcgna mikillar eftirspurnar:
Vantar
• Fullbúiö, eða langt komið lagerhúsnæöi og skrifstofu samt. ca.
1.000—1.200 fm að stærö meö mikilli lofthæð, góðar greiöslur í
boði fyrir rétta eign.
• Skrifstofuhúsnæöi 200—400 fm á góðum staö t.d. Múlahverfi.
Húsnæðiö má þarfnast mikillar lagfæringar. Traustur kaupandi.
• 50—100 fm verkstæðispláss. Fyrir góöan kaupanda.
• 300—400 fm iönaöarhúsnæöi. Æskileg lofthæð um eöa yfir 3
metrar. Staösetning má vera hvar sem er á stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Höfum ákveðna
kaupendur að:
• 2ja herb. hvar sem er í Reykjavík. Góð greiösla í boði fyrir rétta
eign.
• 3ja herb. vestan Elliöaáa.
• 4ra herb. í austurborginni, og 4ra—5 herb. í vesturbænum.
• 5 herb. með bílskúr í gamla bænum, t.d. Hlíðum.
• 3ja íbúöa hús, má þarfnast standsetningar, þó ekki skilyrði.
Traustur kaupandi.
-.........
Mikil eftirspurn. Skoðum og verömetum samdægurs.
Ný söluskrá vikulega.
Símatími kl. 13—15 í dag.
3 sölumenn: Guömundur Guðjónsson,
Guðmundur Sigþórsson,
Jón Hjörleifsson.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ÁRMLILA 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 68 7733
LÖGFRÆÐINGUR = PÉTUR PÓR SIGURÐSS0N Hdl.
HÁTÚNI2J<|t® ~
Opiö í dag 2—5
Einbýlishús
á góöum staö í efra Breiðholti.
Selst fokheld, til afh. strax.
Kjarrmóar — Garðabæ
— Raöhús
Húsið er á 2 hæðum m/inn-
byggöum bílskúr, 145 fm mjög
vandaöar innréttingar, gott út-
sýni. Ákv. sala.
Réttarholtsvegur —
Raðhús
Tvær hæðir og hálfur kjallarl,
115 fm í mjög góöu ástandi.
Ákv. sala.
Hraunbær - 4ra herb.
Falleg og mikið endurnýjuö
íbúö á 2. hæö á góöum staö
í Hraunbæ. Ákv. sala.
Bugðulækur —
Sérhæð
Vorum aö fá í einkasölu fallega
efri sérhæö. 135 fm, 5—6 herb.
á góöum stað viö Bugöulæk.
Bílskýti.
Ártúnsholt —
Hæö og ris
Á góöum staö 150 fm, 30 fm
bíiskúr. Selst fokhelt. Teikn. á
skrifstofunni. Ákv. sala.
Vesturberg - 4ra herb.
Falleg íbúð á 2. hæð 10 fm,
meö sér þvottahúsi innaf
eldhúsi. Ákv. sala.
Laugarnesvegur —
4ra herb.
Góð íbúð á 2. hæö á góöum
stað við Laugarnesveg. Ákv.
sala.
Túngata — Keflavík
Stór og björt íbúð á 2. hæö.
5 herb. Öll nýstandsett.
Verð 1350—1400 þús.
Vantar
4ra herb. íb. á Seltjarnar-
nesi eöa nágrenni.
4ra herb. í Vesturbergi.
3ja herb. í Hraunbæ.
3ja herb. í Álftamýri,
Hvassaleiti eöa Háaleiti.
Góöar greiðslur í boði fyrir
rétta eign.
Vantar — 600 þús
við samning
3ja herb. helst í Laugarnesi,
Háaleiti eöa Heimum.
Hraunbær - 3ja herb.
100 fm á góðum stað í
Hraunbæ. Ákv. sala.
Hamraborg - 2ja herb.
Falleg íbúð á 1. hæð með
bílskýli. Ákv. sala.
Laugarnesvegur—
2ja herb. — vestan
Kringlumýrar
Stór rúmgóð og falleg íbúð
á góðum stað viö Laugar-
nesveg. Ákv. sala.
Krummahólar —
2ja herb.
Stór og falleg íb. á 5. hæð með
sér þvottahúsi inni í ibúöinni.
Ákv. sala.
Hverfisgata — 3ja herb.
Mikiö endurnýjuö íbúð. Ný
eldhúsinnrétting. Nýstandsett
baðherb. með öllum nýjum
tækjum. Ný teppi á gangi og
stofu og margt fleira. Ákv. sala.
Hringbraut —
2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi á einum besta
staö viö Hringbraut. Ákv.
sala.
Heimasími 52586 — 18163.
Sigurður Sigfússon.
Heímasími 30008.
Björn Baldursson lögfr.
43466
Opiö 13—15
Hamraborg — 3ja herb.
105 fm á 2. hæð. Vestursvalir.
Vandaöar innr. Sérgeymsla.
Parket á gólfum. Laus í maí.
Skjólbraut — 3ja herb.
100 fm neðri hæð í tvíbýli. Stór
garður. Bílskúrsréttur. Laus
samkomulag.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Vandaöar innr.
Vestursvalir. Verö 1,6 mlllj.
Hátröð — 3ja herb.
80 fm í risi. Nýtt gler. Endurnýj-
uð að hluta. Bílskúr. Verð 1650
þús.
Víöihvammur
— 3ja herb.
90 fm efri hæð í tvíþýli. Nýtt
eldhús. Bað endurnýjað. Sér-
inng. Bílskúrsréttur. Verö 1,7
millj.
Borgarholtsbraut
— 4ra herb.
115 fm miöhæö í þríbýli. Bíl-
skúr. Verö 1,8 millj.
Bræðratunga — Kóp.
110 fm raöhús á 2 hæðum. Nýtt
gler. Bílskúrsréttur. Verð 2 millj.
Reynigrund Kóp.
120 fm á 2 hæöum í Viölaga-
sjóöshúsi. Mikiö endurnýjaö.
Eign í góöu standi. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 2,8 millj.
Hlaðbrekka — Einbýli
115 fm efri hæð. 50 fm bílskúr á
neöri hæð og íbúöarherb.
Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö í
Fannborg eða Hamraborg.
Fífumýri Garðabæ
270 fm jaröhæð, hæð og ris.
Einingahús frá Selfossi. Til
íbúðar strax.
Vallhólmi — Einbýli
220 fm á tveimur hæðum. 3
svefnherb. á efri hæð, eitt á
jarðhæð. Innb. bilskúr.
Hamraborg —
skrifstofuhúsnæði
Eigum eftir aðra og þriðju hæð
yfir bensínstöðinni. Afh. tilbúiö
undir tréverk og sameign frá-
gengin í maí.
Hverageröi — Einbýli
130 fm einbýli á einni hæð við
Kambahraun. Tæplega fokheld.
Verð 900 þús.
Hveragerði — Einbýli
Við Dynskóga 140 fm efri hæö
100 fm neörihæö. Bílskúr.
Laust í feb.
Keflavík — Raöhús
137 fm á 2 hæðum. 45 fm bíl-
skúr. Verð 1820 þús.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
16688
Opið kl. 1—4
| Lögbýli í Mosfellssveit
I Mikil hús, 4 ha. lands. Æskileg '
ískipti á einbýli eöa raöhúsi H
| norðurbæ Hafnarfjarðar.
Krókamýri Garöabæ
200 fm fokhelt einbýli. Verð ca.
2,1 millj. Skipti koma til greina.
Barðavogur — Sérhæð
1160 fm auk 40 fm i kjallara.j
IBílskúr. Skipti æskileg á 4ra—54
Jherb. íbúð með bílskúr á 1. eðaj
12. hæð.
jHáaleitisbraut - 4ra herb.l
lCa. 120 fm á 3. hæð í góðuí
lástandi. Verö 2 millj. Æskilegl
J skipti á hæð eða stórri íbúð með j
I forstofuherb.
jVesturberg — 4ra herb.
1120 fm. Sérsmíöaöar fallegarl"
i innréttingar. Þvottahús innafL
leldhúsi. Gott útsýni. Verð 1800 [
J —1850 þús.
ÍÁrtúnsholt — Hæð og ris|
[Ca. 220 fm. 30 fm bílskúr.
' Stórkostlegt útsýni í þrjár áttir.
| Teikn. á skrifst. Selst fokhelt.j
, Verð 1,9 millj.
Fellsmúli — 5 herb.
. 130 fm falleg endaíbúö. Æski-1
leg skipti á hæð með bílskúr
) Laugarneshverfi.
l Laugarnesv. - 4ra herb
. 105 fm á 2. hæð. Útb. 1 millj.
Laugavegur — 4ra herb.
' 100 fm ibúð á 3. hæð. Verð|
11400 þús.
' Þangbakki — 3ja herb.
Ca. 90 fm nýleg íbúð. Góðarl
j innréttingar. Suðursvalir. Mjögl
gott ústýni. Þvottahús á hæö-1
inni. Verð 1550—1600 þús.
\ Álfhólsvegur — 3ja herb.
Í85 fm á 1. hæö + 25 fm í kjall-j
'ara. Verð 1600 þús.
Asparfell — bílskúr
|3ja herb. 102 fm mjög góö íbúð l
'með nýjum teppum, góöar inn-j
' réttingar og flísar á baði. Verð ;
11850 þús.
Hafnarfj. — miöbær
iNýstandsett 3ja herb. íbúð á 1.
(hæð. Stór og falleg lóö. Verðj
, 1200 þús.
| Kambasel - 2ja-3ja herb.
Ca. 90 fm á jarðhæð. Sérinn-j
't gangur og sérgarður. Verð 1350]
— 1400þús.
I Arahólar — 2ja herb.
' 70 fm óvenjufalleg og vel með f
, farin á 7. hæö. Frábært útsýni. I
j Ekkert áhvílandi. Verð 1350 þús. j
Æsufell — 2ja herb.
ÍGóð íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. \
[ Videó. Verð 1300 þús.
jHoltsgata Hf. — 2ja herb.
\55 fm kjallaraíbúó meö góöumj
' bilskúr. Verð 800 þús.
I Flyðrugrandi 2ja-3jaJ
; herb.
j a jaröhæö. Góðar innréttingar.l
Flísalagt bað. Sérgarður. Verö*
! 1550—1600 þús. Ákv. sala.
i Kjalarnes — Plata
Fyrir 210 fm, einbýli. Verö aðeinsj
420 þús.
EIGN4
UmBODID,
UUGAVfGI S1 2 K4C
16688 — 13837
Haukur Bjamason, hdl.
Jakob R. Guðmundsson.