Morgunblaðið - 29.01.1984, Side 28

Morgunblaðið - 29.01.1984, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐ í BÆNUM Gullni haninn býður gestum sínum mat og persónulega þjónustu, eins og best gerist á góðu Bistro, - heimilislegum veitingastað. Það sem Gullni haninn hefur framyfir góð veitingahús er stærðin. Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. Mjög fáir. LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780 / ..... N ###listahátii! í Reykjavik### K vikmyndahátíð Listahátíðar hefst laugardaginn 4. febrúar nk. og stendur til 12. febrúar. Nánari fréttir af efnisvali birtast á næstu dög- um. Listahátíð í Reykjvík 1984. 30-50 % AFSLÁTTUR 1 Við viljum losa af lager 100 tepparúllur Nú er tækifærið að kaupa teppið á íbúðina, á stigaganginn, herbergið, skrifstofuna eða hvaða gólf sem er.Greiðsluskilmálar, útborgun um 20% og eftirstöðvar á 8 mánuðum. Rýmum til fyrir nýjum tegundum og gefum 30 - 50% afslátt af gamla verðinu. VERÐ FRÁ KR.: 140-550pr.m2 Missið ekki af þessu einstæða tækifæri, til að eignast úrvals teppi á alvöru afsláttarverði. 'arma Byggingavörur hf. REYKJAVIKURVEGI 64 HAFNARFIRÐI, SIMI 53140

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.