Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANtJAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa aðstoöarmanneskju á skrifstofu okkar, um hálfsdagsstarf er aö ræða. Starfið felst í því aö svara í síma, sjá um telexsendingar, tollskýrslur o.fl. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 3. febrúar nk. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svaraö. acohf LAUGAVEG 1BB • BEYKJAVÍK Herbergisþerna óskum að ráöa herbergisþernu í u.þ.b. hálft starf, vaktavinna. Yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriöjudag kl. 9—17 en ekki í síma. Hótel Holt. Bifvélavirki óskast til starfa. Þarf að hafa reynslu af mótorstill- ingum, hjólastillingum og Ijósastillingum. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Bílastilling Birgis, Skeifunni 11. Teiknari Sam-útgáfan óskar eftir aö ráöa teiknara til útlitshönnunar, einkum viö tímaritin Samúel og Hús & híbýli. Sam-útgáfan, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, sími 83122. Laust starf Viöskiptaráðuneytið óskar eftir aö ráöa ungl- ing til sendilsstarfa og aöstoðar viö skrifstofu- störf strax. Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar nk. Viðskip taráðuneytið, Arnarhvoli Reykjavík. Skipstjórar Viljum komast í samband viö mann sem gæti tekið aö sér skipstjórn á 100 tonna togbáti frá Reykjavík á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 85444 á skrifstofutíma og 85448 á kvöldin og um helgina. Kirkjusandur hf. /ílafoss hf Módelprjón Viö óskum eftir sambandi við nokkrar röskar prjónakonur sem gætu hugsað sér að vinna heima viö módelprjón í samstarfi viö hönnun- ardeild fyrirtækisins. Vinsamlegast hafiö samband við Ásu Norö- dahl í síma 66300 kl. 13.00—16.00 næstu daga. Kerfisfræðingur Erum aö leita að kerfisfræöingi. Starfið felst í kerfissetningu og forritunargerð á IBM System 34/36 vélar auk forritunar á smærri vélar. Upplýsingar sem farið veröur með sem trún- aöarmál sendist fyrir 3. febrúar til augld. Mbl. merkt: „Kerfisfræðingur — 1819“. Launaútreikningur Óskum eftir að ráða strax starfskraft í heils- dagsstarf viö launaútreikninga. Þarf helst aö hafa starfsreynslu viö undirbúning launa fyrir tölvuvinnslu. Upplýsingar sendist Hrafnistu DAS Laugarási fyrir 2. febrúar nk. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa sjúkraliöa til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 25—40 ára. Vinnutími 5 stundir á dag til skiptis fyrir og eftir hádegi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „An — 1820“. Svæðisstjórn Vesturlands óskar aö ráða forstöðumann viö nýtt sambýli fyrir fjölfatlaða á Akranesi. Menntun og starfsreynsla í þágu fatlaðra er æskileg. Umsóknir um starfið þurfa aö berast fyrir 15. febrúar til Svandísar Pétursdóttur, Bjark- argrund 35, 300 Akranes eða Snorra Þor- steinssonar, Borgarbraut 61, 310 Borgar- nes, sem einnig veita nánari upplýsingar. Svæðisstjórn Vesturlands. Rekstrar- hagfræðingur Vegna aukinna umsvifa leitum viö að rekstr- arhagfræðingi eöa manni með hliðstæða menntun. Um er aö ræöa starf hjá elsta starfandi rekstrarráðgjafafyrirtæki landsins. Starfið felst í fjölbreytilegri ráðgjöf sem snertir stjórnun og rekstur fyrirtækja og stofnana og verður til aö byrja meö undir stjórn eldri og reyndari ráögjafa fyrirtækis- ins. Starfiö krefst þess aö væntanlegur starfs- maður sé: — hugmyndaríkur — geti unnið sjálfstætt — komi vel fyrir — eigi auövelt með aö umgangast fólk. í boði er: — fjölbreytt starf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu vorri að Höfðabakka 9, Reykjavík, og er þar svarað frekari fyrirspurnum varðandi starfið. Hannarr RÁÐGJAFAWÓNUSTA Höföabakka 9 - Reykjavík - Sfmi 84311 don cano Starfsfólk óskast Óska eftir stúlkum til saumastarfa strax. Framtíðarvinna. Upplýsingar milli kl. 15 og 17 næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. FLUGFÓLK Óskum eftir áhöfnum á DC-8, 707/747 (Cockpit+Cabin), nú þegar og á næstu mán- uðum. Crew’s Inc., 1704 Thomasvilleroad 211, 32303 Tallahassee, Florida, USA. Tækniteiknari Teiknistofa óskar aö ráða tækniteiknara er hafi reynslu af bæði arkitekta- og verkfræöi- teikningum. Skriflegt tilboð er greini m.a. aldur og starfsreynslu leggist inn á augld. Mbl., fyrir nk. miðvikudag, merkt: „Tækniteiknari — 1821. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Iðnaðarhúsnæði Höfum í hyggju aö leigja allt aö 500 fm iðnað- arhúsnæði, lofthæö 4—5 metrar, nálægt Reykjavík. Húsnæöiö leigist allt eða í minni einingum, jafnvel kemur til greina aö gerast meöeigendur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 31. janúar merkt: „Tækifæri 84“. Iðnaðarhúsnæði Borgarnesi Til sölu er 210 m2 (og 50 m2 skúr) iönaöar- húsnæöi viö Borgarbraut, Borgarnesi. Allar upplýsingar gefur: Sigurður I. Halldórsson, hdl., Borgartúni 33, Reykjavík, sími: 29888. Byggingarkrani — kerfismót Verzlunarskóli íslands óskar eftir aö kaupa byggingarkrana 70—130 tonnmetra og kerf- ismót ásamt stálstoðum. Tilboð skilist til Verkfræðistofu Stanleys Pálss. hf., Skúlatúni 4, s. 29922 fyrir 7. febrúar 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.