Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984
37
leiösagnar um þaö hvernig hægt er
aö þekkja sjálfan sig af rithöndinni.
Höfundur leggur áherslu á nokkur
atriöi sem lögö eru til grundvallar
þessari sjálfskönnun og skulu hér
nefnd nokkur þau helstu: í fyrsta
lagi er þaö hallinn á skriftinni, þ.e.
hvort skriftin hallast til vinstri eöa
hægri, þá er þaö lengdin á leggj-
unum, stærö og gerö stafanna,
styrkur skriftarinnar, þ.e. hversu
harkalega menn halda á þennan-
um, og loks spássía og heildaryf-
irbragö skriftarinnar.
Þá gerir höfundur ráö fyrir fjór-
um undirstööutáknum, sem ein-
kenna skrift manna, en þaö eru
hringur, ferhyrningur, þríhyrningur
og flækja. Hringurinn er tákn ástar
og kærleika, þannig aö ef skriftin
er bogadregin og stafirnir hring-
laga bendir þaö til aö viðkomandi
hafi til aö bera ástúölegt lundarfar
eöa hafi mikla þörf fyrir ást og um-
hyggju. Ferhyrningurinn er tákn
öryggis og má þá túlka ferkantaöa
stafagerö sem vott um aö viðkom-
andi leiti eftir öryggi í lífinu og leit-
ist viö aö hafa sitt á þurru. Þríhyrn-
ingur er kynferöistákn, og skrift
með slík einkenni bendir til eró-
tískra tilhneiginga og aö kynlíf
skipi veigamikinn sess í Iffi þess er
á pennanum heldur. Skrift meö
flækjum og „krúsindúllum“ ber
vott um auöugt ímyndunarafl og
listræna hæfileika samkvæmt túlk-
un höfundar.
Nú er máliö aö vísu ekki alveg
svona einfalt, því samkvæmt skiln-
ingi höfundar getur skrift eins
afbrigði svo sem halli á skrift,
lengd leggja o.s.frv. Ekki eru tök á
aö fara hér út í einstök afbrigöi í
smáatriöum enda dugir tæpast
minna en heil bók. En til gamans
skal hér tekiö dæmi af skrift Hitl-
ers, sem aö vísu tók talsveröum
breytingum eftir því hvernig vindar
blésu í Þriöja ríkinu. Eitt helsta eln-
kenni á skrift Hitlers var hversu
óstööug hún var í hallanum, en
stafirnir hölluöust ýmist til hægri
eöa vinstri, út og suöur, noröur og
niður. Solomon telur þetta bera
vott um óstööugleika og klofinn
persónuleika og þó einkum miklar
geösveiflur. Nú þarf aö vísu ekki
rithandarfræöing til aö benda á
þessi einkenni i skapgerð Hitlers,
en samkvæmt túlkun Solomon
mun þessi „fram og tilbaka“ skrift
einkum og sér í lagi gefa vísbend-
ingu um hvikula félagsþörf viö-
komandi skrifara. Hann er ýmist í
mikilli þörf fyrir félagsskap eöa þá
hann vill vera algjörlega einn.
Hann sveiflast sífellt á milli þessara
tveggja póla og jafnvel oft á
dag.
Ritmerki og rit-
hreyfingar
En víkjum aftur aö hinum vís-
indalegu rannsóknum á sviöi rit-
handarfræðinnar. Snemma á
þessari öld varö sú skoðun almenn
meöal rithandarfræöinga, aö rit-
merkin sem slík táknuöu ekki
ákveöin lundareinkenni, eins og
Hin fjögur undirstöðutákn samkvæmt kenningu Solomon: hringur,
tákn ástarinnar, ferhyrningur, tákn öryggis, þríhyrningur, hiö kynferö-
islega tákn, og flækjan tákn ímyndunarafls og listhneigðar.
Rithönd Hitlers einkenndist af því aö stafirnir hölluðust ýmis til hægri
eöa vinstri og er þaö talið bera vott um klofinn persónuleika og
hvikula félagsþörf.
Þessi er sjálfsöryggiö uppmálaö.
Smágerö skrift getur borið vott um feimni, kjarkleysi eöa lítillæti.
manns boriö í sér öll þessi ein-
kenni, í mismunandi miklum mæli,
og er persónuleiki mannsins þá
skilgreindur út frá styrkleika hvers
tákns og stööu þeirra innbyröis.
Inn í þetta fléttast svo alls konar
skoöun fyrri franskra rithandar-
fræöinga var. Menn komust nú aö
þeirri niðurstööu, aö flest ritmerki
leyföu eöa jafnvel kreföust tvenns
konar túlkunar, og þá helst í „já-
kvæöa" og „neikvæða“ átt. Rit-
handarfræöingar leituöust viö aö
komast aö niöurstööu um þá túlk-
un sem best átti við hverju sinni
meö því aö öölast fyrst heildarsýn
yfir viökomandi rithönd. Því næst
bar hann saman þau einkenni rit-
merkja sem voru í samræmi hvert
við annaö. Því var þaö, aö rithand-
arfræðingnum nægöi ekki tækni-
leg þekking ein á gerö og innihaldi
ritmerkja. Starf hans útheimti
einnig umfangsmikla reynslu og
greiningarhæfni á sviöi sálarfræöi
almennt.
Sú skoöun er nú almenn aö
túlkun rithreyfinga einna geti gefið
tæmandi lýsingu á hinum innra
manni, sem eins og kunnugt er
getur veriö æöi flókinn. Rithreyf-
ingar, eins og aðrar hreyfingar
manna, eru oft framkvæmdar með
þeim ásetningi aö ná ákveönu
marki. Sú viöleitni aö koma öörum
vel fyrir sjónir meö rithendinni er
ekki hégómi einn, og venjulega ber
rithöndin keim þessarar viöleitni.
og eðlileg, en hún getur einnig ver-
iö sprottin af röngum metnaði og
hégómagirnd. Þaö er því skiljan-
legt, aö þessar ritmyndir af viö-
leitni ritanda geta einnig merkt
tvennt, og eingöngu samanburöur
viö önnur lundareinkenni, sem rit-
höndin gefur upplýsingar um, get-
ur ákveðið hverju sinni, hvaöa
túlkun á rétt á sér.
Augljóst veröur af þessum
dæmum, aö ákveöinn skapgerðar-
eiginleiki getur komiö fram í rit-
hendi ýmissa manna á ýmsan hátt,
til dæmis lýsir drambiö sér í rit-
hendi sumra manna í hádreginni
skrift, en hjá öörum í áherslu á
lengd stóru upphafsstafanna.
Bæöi þessi einkenni er meira aö
segja hægt aö finna samtímis í rit-
hendi eins og sama ritanda, svo aö
tvívegis má álykta manninn
drambsaman, og þaö í ríkara mæli
en ella. Þá má einnig nefna, aö
einstakir riteiginleikar leyfa ekki
einungis ólíkar túlkanir í rithendi
Svona skrift þykir bera vott um letí viökomandi skrifara.
Hér hefur dagdraumamaöurinn tekiö sér penna í hönd.
En um leið upplýsist annaö og
meira, sem varla reynist á valdi
skrifarans aö leyna: Ef hann vill tjá
sig skýrt og án hættu á aö veröa
misskilinn, mun hann ósjálfrátt
leitast við aö aðgreina orömynd-
irnar og ritlínurnar vel hverja frá
annarri. Einnig er álitiö aö slík
niöurrööun ritaös máls beri oftast
vott um góöa greind og gagnrýn-
ishæfni. Óaögreindar orömyndir
og ritlínur, sem jafnvel einkennast
af flækjum, sýna aftur á móti yfir-
ráö ímyndunaraflsins yfir skýrri
hugsun, en geta líka bent á and-
lega truflun. Umrædd viöleitni rit-
anda aö koma öörum vel fyrir
sjónir lýsir sér einna best í stórum
upphafsstöfum, einkum í upphafi
setninga, viö ritun utanáskrifta,
svo og í eiginhandarundirskriftinni.
Upphaf oröa freistar eölilega til að
gefa óafvitandi ákveöna mynd af
ritanda, þar eö athygli lesenda
beinist sérstaklega aö byrjun orös.
Ef stóru upphafsstafirnir eru ritaöir
hærri en efri lengdir hinna staf-
anna er látiö í Ijós yfirlæti og yfir-
burðir. Slíkt er í samræmi viö aöra
framkomu í lífinu, okkur finnst allt-
af meira til um þaö sem gnæfir yfir
umhverfiö, svo sem hæstu bygg-
inguna í hverri borg eöa um risa
meöal dverga. í mörgum rithönd-
um mun slík áhersla á hæö upp-
hafsstafa bera vott um viðleitni rit-
anda aö vera álitin mikil persóna.
Viöleitni þessi er oftast heilbrigö
ólíkra manna, heldur má aö jafnaöi
leggja þá út á ýmsa vegu í hverri
einstakri rithendi. Því hinir ýmsu
þættir persónuleikans geta tjáö sig
í rithreyfingum og ritmyndum alveg
eins og í öörum hreyfingum og at-
höfnum manns. Ef t.d. hádregin
rithönd bendir á eölilegt stolt á
sviöi sjálfsvitundar, þá getur hún
samtímis á sviöi viljans táknaö at-
hafnaþrá og framtaksgleði, en á
sviöi tilfinninga getur hún auk þess
látiö í Ijós hrifningarhneigö. Á
sama hátt getur þróttmikil skrift
bent samtímis á viljafestu og ást-
ríöufullar tilfinningar. Aö sjálf-
sögöu á kenningin um tvígildu
merkinguna einnig hér viö þau rit-
einkenni, sem standa í sambandi
viö ólíka þætti skapgeröar, þ.e.
þaö verður aö leysa úr þessum rit-
einkennum samkvæmt sömu regl-
um og hér er greint frá.
í þessu greinarkorni eru auövit-
aö engin tök á aö gera þessu viö-
fangsefni, rithandarfræðinni, full-
nægjandi skil enda hefur hér aö-
eins veriö stiklaö á stóru og margs
ógetið. Hér er heldur ekki lagöur
dómur á raunhæf not þessarar
fræöigreinar viö sálgreiningu,
heldur einungis viöruö sú kenning,
aö rithönd manns geti hugsanlega
svaraö þýðingarmiklum spurning-
um um persónuleika hans, en þar
hlýtur sjálf sérfræöiþekkingin aö
taka viö og fylla upp í eyöurnar.
Samantekt: Sv.G.
MILLIVEGGJA
PLÖTUR
úr RAUÐAMÖL
frá Heklurótum
*Sölustaðir:
BYKO, Kópavogi
Kf. SUÐURNESJA, - Keflavík
og Grindavík
Kf. ARNESINGA, - Selfossi
Visth. GUNNARSHOLTI
W
c<"1
iá 50*5
_jrrj UpO-0 <\C?°C mm
i Vistheimilið
GUNIMARS 99-5026 HOLT r 1
Hitablásarar
fyrir gas
og olíu
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
|Hev0fiti'
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
AJARNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI