Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984
Panell - Loftaplötur - Parkett
Grenipanell, 2 geröir. Mjög hagstætt verö.
Spónlagöar viöarþiljur, ýmsar geröir.
Birkiparkett, finnskt.
Askparkett, sænskt.
Furugólfborö, 1. fl. sænsk, 10 og 22 mm.
Baöherbergisplötur, rakaþolnar.
Gluggakistuefni, 20 og 24 cm breitt.
Pílárar og handríöaefni.
Huntonit, loft- og veggplötur í miklu úrvali.
Haröplast, 1. fl. Veröiö mjög hagstætt.
TYROLIA
adidas 'é
„TOTAL ÐIAGONAL" er
einkaleyfisvemduð upp-
finning frá Tyrolia, sem
veitir skíðafólid fullkomn-
asta öryggi, sem völ er á
(á hæl og tá).
Enn sem fyrr eru Fischer fyrstir
með nýjungamar. Fischer
gönguskiði og svigskíði henta
öllum, stórum og smáum, byrj-
endum jafnt sem keppendinn.
Skíðaskórnir frá Dach-
stein eru heimsfrægir
fyrir vandaðan frágang
og góða einangrun gegn
kulda. Henta sérlega vel
íslensku fótlagi.
Adidas skíðagönguskór,
bindingar og fatnaður
handa þeim alkröfuhörð-
ustu. Æk
Við bjóðum aðeins topp-
merki í skíðavörum.
Starfsfólk olíkar leggur
sig fram um að veita
skjóta og ömgga þjón-
ustu. Bindingar em sett-
ar á meðan beðið er.
TOPPmerkin
íikíóavörum
ÞEKKING - REYNSLA-PJONUSTA
SU0URLANDS8RAUT 8 SlMI 91-84670
Aðrir útsölustaðir
Pípulagningarþjónustan Kaupf. Borgfirðinga Versl. Húsið Gestur Fanndal Jón Halldórsson
Ægisbraut 27 310 Borgames 340 Stykkishólmur 580 Siglufjörður Drafnarbraut 8
300 Akranes 620 Dalvík
Vélsmiðjan Þór Versl. Bókaversl. Skíðaþjónustan Versl. Skógar
400 ísafjörður Einars Guðfinnssonar h/f Þórarins Stefánssonar Kambagerði 2 700 Egilsstaðir
415 Bolungarvík 640Húsavik 600 Akureyri
Bridge
Arnór Ragnarsson
Reykjavíkurmótið
í sveitakeppni
Staðan í undankeppni Reykja-
víkurmótsins í sveitakeppni þeg-
ar fjórum umferðum er ólokið er
þessi:
Úrval 208
Samvinnuferðir/Landsýn 191
ólafur Lárusson 189
Þórarinn Sigþórsson 175
Þorfinnur Karlsson 171
Undankeppninni lýkur um
helgina og verða spilaðar tvær
umferðir í dag í Hreyfilshúsinu
við Grensásveg.
Hreyfill — BSR
— Bæjarleiðir
Sjö umferðum af 13 er lokið í
aðalsveitakeppninni og er staða
efstu sveita þessi:
Antons Guðjónssonar 129
Cyrusar Hjartarsonar 114
Guðmundar Magnússonar 106
Flosa Ólafssonar 104
Þórðar Elíassonar 96
Þóris Guðmundssonar 71
Mikhaels Gabríelssonar 70
Áttunda umferðin verður spil-
uð á mánudaginn í Hreyfilshús-
inu kl. 20.
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Fimmtudaginn 19. janúar var
háður eins kvölds tvímenningur.
Spilað var í tveimur 10 para riðl-
um. Úrslit urðu sem hér segir:
A-riðill.
Anton R. Gunnarsson —
Guðmundur Auðunsson 126
Guðmundur Sigurðsson —
Steingrímur Þórisson 125
Steinar Ingólfsson —
Ágúst Björgvinsson 118
B-riðill.
Eyjólfur Bergþórsson —
Árni Eyvindsson 131
Kristján Jónasson —
Þórhallur Þorsteinsson 131
Límtré
Gott úrval af límtré í furu, beyki
og eik.
Fjölbreyttar stærðir.
Úrvalsvara.
HarðviðaryaJ h.f
Skemmuvegi 40
sími 74111.