Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 45

Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 45 Gunnar Birgisson — Ingvar Guðnason 122 Meðalskor 108 Fimmtudaginn 2. febrúar hefst svo aðalsveitakeppni TBK eins og áður hefur verið skýrt frá. Spilað veður eftir Monrad- kerfi, og viljum við hvetja alla TBK-menn og aðra til þátttöku í spennandi keppni. Stök pör og aðrir sem áhuga hafa á því að spila með eru einnig hvattir tii að hafa samband við okkur, við gætum myndað eina eða fleiri sveitir. Eftirtaldir munu skrá niður nöfn sveita og þeirra stöku. Tryggvi Gíslason eða Gísli Tryggvason í síma 24856 og Bragi Jónsson í síma 30221. Bridgedeild Skagfirð- ingafélagsins Þriðjudaginn 24. janúar hófst aðalsveitakeppni deildarinnar með þátttöku 10 sveita. Búið er að spila 2 umferðir og er staða efstu sveita þessi: Sigmar Jónsson 35 Magnús Torfason 30 Guðmundur Theodórsson 28 Guðrún Hinriksdóttir 26 Næstu umferðir verða spilað- ar þriðjudaginn 31. janúar kl. 19.30 í Drangey, Síðumúla 35. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Þremur kvöldum af sjö er lok- ið í barometerkeppninni og er staða efstu para nú þessi: Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 188 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 154 Jóhann Jóhannsson — Kristjón Sigurgeirsson 149 Björn Theodórsson — Erna Hrólfsdóttir 146 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 139 Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 132 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 111 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 97 Matthías Kjeld — Ólafur Jóhannesson 95 Daníel Jónsson — Karl Adolphsson 91 Næst verður spilað á fimmtu- daginn í Hreyfilshúsinu kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Staðan i einmenningskeppn- inni eftir 2. umferð 19. janúar 1984: Vilhjálmur Þ. Pálsson 214 Haraldur Gestsson 194 Úlfar Guðmundsson 193 Einar Axelsson 191 Páll Árnason 191 Valey Guðmundsdóttir 186 Leifur Leifsson 185 Sigurður Sighvatsson 185 Eygló Gránz 184 Firmakeppnin 2. umferð 19. janúar 1984. Selós sf. — Sigurður Sighvatsson 109 BÁS Páll Árnason 106 Blikksmiðja Selfoss — Úlfar Guðmundsson 105 Karl Guðmundsson, úrsm. — Guðmundur Steindórsson 101 Guðnabakarí — Vilhjálmur Þ. Pálsson 98 Almennar tryggingar — Eygló Gránz 98 Hjalti Sigurðsson — Haraldur Gestsson 97 Rakarastofa Leifs Österby — Einar Axelsson 96 Aðalsveitakeppnin hefst fimmtudaginn 2. febrúar og þarf að láta skrá sveitirnar sem allra fyrst. Ef menn eru stakir geta þeir haft samband við stjórnina og mun hún aðstoða við stofnun sveita. Sveit Þórarins Sigþórssonar er nú orðin meðal efstu para í undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni eftir erfiða byrjun. Hér spila þeir kump- ánar Guðmundur Páll og Þórarinn gegn Tryggva Gíslasyni og Sveini Sigur- geirssyni. Bridgefélag Akureyrar Stærsti tvímenningur sem haldinn hefur verið hér á landi í áraraðir á vegum bridgefélags stendur nú yfir hjá félaginu. Alls taka 50 pör þátt í keppninni sem er Barometer-tvímenning- ur. Eftir 21 umferð af 49 er staða efstu para þessi: Magnús Aðalbjörnsson — Gunnlaugur Guðmundsson 306 Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugsson 280 Stefán Ragnarsson — Jón Stefánsson 237 Gunnar Berg — Trausti Haraldsson 232 Gylfi Pálsson — Helgi Steinsson 212 Úlfar Kristinsson — Hilmir Jóhannesson 201 Arnar Daníelsson — Stefán Gunnlaugsson 192 Sveinbjörn Jónsson — Einar Sveinbjörnsson 186 Hörður Steinbergsson — Friðfinnur Gíslason 161 Anton Haraldsson — Gunnar Berg jr. 141 Reiknimeistari er Margrét Þórð- ardóttir. Firmakeppni félagsins verður spiluð jafnhliða síðustu umferðun- um í barometernum, þ.e. í síðustu umferðunum verður keppnin jafn- framt firmakeppni. Hefst hún eftir u.þ.b. '/: mánuð. Á þessu ári verður BA 40 ára en það var stofnað 5. júní 1944. Af þessu tilefni hyggst félagið efna til veglegs móts þar sem góð verðlaun verða í boði. Ekki hefir verið ákveðið hvenær mótið fer fram en spilað verður um silfurstig. * SCHIPH0L í innsta hring Schiphol-flugvöllurinn í Amsterdam er lykillinn aö vel heppnaöri viöskiptaferð. Staðsetning hans er frábær. Þar fara um 200 þotur í loftið á hverjum degi til áfangastaða í yfir 90 löndum, þannig að farþegar geta stigið úr einni flugvél í aðra án allra óþarfa tafa, og náð áfangastöðum samdægurs. Ódýrir bíla- leigubílar og fullkomið hraðbrautakerfi Evrópu, auk stöðugra lestarferða út frá Amster- dam, tryggja að þú ert einnig eldfljótur að ferðast landleiðina um nánast alla Evrópu. Þegar við bætist að fríhöfnin er sú stærsta í heimi og að flugvöllurinn er ár eftir ár kjörinn sá besti í veröldinni af lesendum virtustu ferðatímarita - þá fer það ekkert á milli mála: Schiphol er fyrsti áfangastaðurinn í öllum við- skiptaferðum - um allan heim. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 Vegalengdir frá Amsterdam í klst. með flugi, lest eða bíl. 0:45 1:30 A. 1:00 4:15 3:30 W1 9:00 14:00 7:00 11.00 19:00 15:00 2:00 24:00 fifii*. 19:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.