Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 29.01.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 Jagger og Bette Midler saman — þó ekki í hjónasæng, einungis á myndbandi Þau Mick Jagger og Bette Midler, sem fræg varð um heim allan fyrir túlkun sína í myndinni The Rose, sjást hér saman á mynd sem tekin var þegar Jagger lék aukahlutverk hjá Midler í nýrri myndbandsupptöku viö lagið „Beast of Burd- en“. Lagið er gamalt og gott Stones-lag, sem Midler teflir nú fram. Verólaunaafhending bandaríska plötuiðnaöarins: Helmingur Eurythmics, Anne Lennox. Mezzoforte í hljóöver Mezzoforte hélt héðan af landi brott um miðja fyrri viku eftir að hafa skemmt landanum a.m.k. þrívegis. Stíf dagskrá bíður strákanna strax og þessa dagana eru þeir í hljóðveri og hljóðrita nýja tveggja laga plötu. Þriöja tveggja laga plata sveitar- inar, meö lagiö Midnight Sun sem aöaltromp, er nýlega komin út í Bretlandi, en breiöskífan Yfirsýn er væntanleg á markað þarlendis í febrúar. Skömmu eftir útgáfu hennar heldur flokkurinn til Japan. MM og Sounds velja plötur ársins: skaut. „Þetta er ótrúlegt, á þessu átti ég alls ekki von.“ Þeir kumpánar Daryl Hall og John Oates unnu annaö áriö í röö í keppninni um bestu poppsveitina (þeir eru reyndar ekki mikið meira en dúett). Pat Benatar var útnefnd besta popp-söngkonan. Þá nældu þau Kenny Rogers og Dolly Parton í verölaunin fyrir besta dreifbýlis- lagiö á síöasta ári, „Islands In The Stream". Þetta voru 13. verölaun Rogers viö útnefningu hjá RIAA á ferli hans, en önnur sem falla Par- ton í skaut. Alabama var kjörin besta dreifbýlissveitin og vann jafnframt til verölauna fyrir besta dreifbýlismyndbandiö (þvílík þýö- ing á „best country-video“, innsk. SSv.). Michael Jackson veit hvaö þaö er aö taka á móti verölaunum. Ekki aöeins hirti hann átta titla þetta kvöldiö, heldur nældi hann sér í 12 titla þegar Grammy-verölaunin voru afhent í fyrri viku. Slíkt er aö sjálfsögöu algert einsdæmi ( „bransanum". Hvaö varöar hin sérstöku verö- laun til handa Jackson fyrir frábær afrek hans á ferlinum er hann lang- samlega yngsti listamaöurinn, sem hefur fengiö þessi mjög svo eftir- sóttu verölaun. Jackson er aöeins 25 ára gamall. Á meðal fólks, sem fengiö hefur þessi verölaun, má nefna Paul McCartney, Lizu Min- elli, Barry Manilow og Diönu Ross, svo einhverjir séu nefndir. Michael Jackson lét heldur betur að sér sópa í síðustu viku þegar verðlaunaafhending bandaríska plötuiðnaöarins, RIAA (Record Industry Associ- ation of America), fór fram. Hann sat uppi með hvorki fleiri né færri en étta titla þegar allt var afstað- iö. Hann var m.a. útnefndur besti popp- og soul-söngvarinn, auk þess sem breiöskífa hans „Thriller" var nefnd besta popp- og soul- platan. Þá var tveggja laga plata hans meö laginu „Billie Jean" út- nefnd besta popp-smáskífan á ár- inu. Myndbandsupptaka viö lagiö „Beat lt“ hlaut fyrstu verðlaun, sem besta popp- og soul-mynd- bandiö á árinu. Áttundu verölaunin fékk þessi hæfileikaríki blökku- maöur fyrir frábær afrek á ferlin- um. Nokkra athygli vakti, aö Lionel Ritchie bar sigurorö af Jackson í keppninni um besta soui-lag árs- ins. Jackson tefldi þar fram „Billy Jean“, en ekki dugöi þaö til þess aö velta „All Night Long” Lionel Ritchie af stalli. Greinilegt var viö verölaunaafhendinguna, aö Ritchie átti ekki einu sinni sjálfur von á því, aö þessi verðlaun féllu honum í Verslingar setja upp Rocky Horror Show Michael Jackaon Pat Benatar „Viö hófum æfingar fyrst í október og höfðum æft sleitu- laust síöan. Strax í byrjun þessa mánaöar æföum viö lögin með hljómsveit. Eins gott aö hafa allt í lagi því mikið skal til mikils vinna,“ sagöi hinn greindi og afar geöþekki Jón Ólafsson, kór- og hljómsveitarstjóri í örstuttu spjalli viö Járnsíðuna í vikunni. Verslunarskólanemendur ætla aö sýna Rocky Horror Show á sviöi þann 8. febrúar og er þaö liöur í árlegri nemendahátíö skólans. Þessi feikivinsæli söngleikur hefur ekki veriö settur á sviö hér á landi fyrr en nú, en þúsundir manna sáu kvikmyndina, sem sýnd var í Nýja bíói á sínum tíma. Var hún meira að segja endursýnd og þá viö prýðisaðsókn. Aö sögn Jóns taka á milli 60 og 70 manna þátt í sýningunni þegar allt er meötaliö. Hljómsveitin Toppmenn flytur tónlistina, en sér til aðstoðar hefur sá flokkur fengiö Einar Braga Bragason, saxófón- leikara úr Seafunkinu. Á meöfylgjandi mynd Gunn- laugs Rögnvaldsson sést Felix Bergsson þenja raddböndin en óljúgfróöir menn segja hann næsta stórstirni landsmanna á popp- söngsviöinu. Felix fer meö hlutverk Frank N. Further í söngleiknum. Tim Rice söng þetta hlutverk í kvikmyndinni góöu. Beinasinfóní- an í myndbands- pælingum Fátt hefur verið um fína drætti þegar grípa hefur átt til mynd- banda meö íslenskum sveitum til birtingar í sjónvarpi. Slík mynd- bönd eru nánast teljandi á fingr- um annarrar handar, þótt sýndir hafi verið þættir frá Músíktilraun- um og með Egó á síðasta ári. Flokkast þeir enda ekki undir þaö, sem í poppbransanum er einfaldlega nefnt „video“. Bone Symphony hyggst nú taka upp myndband í tengslum við tónl- ist sína. Aö því er Járnsíöan frétti á skotspónum hefur grunnur aö gerð myndbandsins þegar veriö lagöur og hafa meölimir Beinasin- fóníunnar fengiö kunnan aöila úr íslenska kvikmyndaheiminum til þess aö annast upptökurnar. Ætti því ekki aö koma á óvart þótt Bone Symphony birtist i Skonrokki einhvern tímann þegar kemur fram á voriö. Ef marka má atgervi meðlima sveitarinnar, svo og þann sem sér um upptökuna, ætti úkoman aö veröa fróöleg. Hall og Oates Eurythmics og Big Country á toppnum Enska popppressan hefur ný- verið lokið viö úttekt á bestu plötum síðasta árs. Melody Mak- er útnefndi Touch með Eurythm- ics, sem þá bestu á síöasta ári, og þaö vakti athygli, að platan Sweet Dreams náði 5. sætinu. Sú er einnig meö Eurythmics. Tímaritiö Sounds birti einnig fyrir nokkru niöurstööur sínar og eru þær byggöar á listum 18 blaðamanna yfir 20 bestu skífurn- ar. Sá listi er nokkuö frábrugöinn þeim, sem MM stillti upp. Þeir Sounds-menn eru sammála íslensku plötugagnrýnendunum, sem völdu The Crossing meö Big Country-sem bestu plötu síðasta árs. David Bowie meö Let’s Dance kemur næstur, þá ZZ Top meö Eli- minator, síöan Hanoi Rocks með Back To Mystery City og Elvis Costello meö Punch The Clock er í 5. sætinu. Og umsjónarmaöur Járnsíðunnar hélt, að þaö væru bara Salvarsoni-bræöurnir, sem hlustuöu á þann glereygöa. Af öörum góðum mönnum má nefna Paul Young, sem hafnaöi í 8. sætinu meö No Parlez, Police varö í 13. sætinu með Synchronity, U2 í því 14,—16. meö War, UB40 var reyndar á sama staö meö Labour of Love. Def Leppard náöi 19. sæt- inu meö Pyromania. Michael Jackson sóp- aði að sér titlunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.