Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
79
Sólbekkja seljendur
Þeir sem vilja kynnast nýju línunni frá okkur, hafi
samband vegna frekari upplýsinga. Góö og sam-
keppnishæf vara.
Metraco
DK-8420, Knebel, Denmark,
sími 6-351210, telex 64340 mtc. dk.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
auglýsir lausar stööur frá 1. september
1984. Staða 2. konsertmeistara, staöa
leiöandi manns í violudeild.
Keppni um þessar stööur fer fram um
miöjan apríl nk. Umsóknarfrestur er til
1. apríl.
Upplýsingar á skrifstofu hljómsveitar-
innar, Hverfisgötu 50, sími 22310.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Nýlegur
BPR
Byggingakrani CA 38
Lengd bómu 24 m.
Hæð undir krók 17 m.
Lyftigeta 3 tonn í 8 m., 1 tonn í 20 m.
Ennfremur notuð Húnnebeck
kerfismót, gerð L5 (léttmót)
ASETA SF.
Funahöfða 19, S: 83940
BEINT FLUG I SOLINA
.FERDA
AÆTLUN
1984
FERÐAMIÐSTÖÐIN kynnirferða-
áætlun 1984 til BENIDORM, Costa
Blanca strandarinnar á Suðausturströnd Spánar.
Eins og áður er aðeins flogið leiguflug í góða veðrið.
GÓD GISTING Á HÓTELUM EDA ÍBÚÐUM
Gististaðir eru allir fyrsta flokks: íbúðir með 1-2 svefnherbergjum,
Studíó-íbúðir eða hótel með fæði. BENIDORM ferðirnar eru 2ja-3ja
vikna og brottfarardagar eru: 18. apríl (2ja vikna páskaferð), 2. maí,
23. maí, 20. júní, 11. júlí, 1. ágúst, 22. ágúst, 12. sept. og 3. október.
Áætlað verð í sumar miðað við gistingu í íbúðum: Frá kr. 18.400.,
gisting á hótelum m/fæði frá: Kr. 24.200.
FM-FERDALÁNIN
Staðfestingargjald við pöntun kr. 2.500. Síðan mánaðarlegar greiðslur
allt frá kr. 1.000 i 3-6 mánuði fyrir brottför og lánar þá Ferðamiðstöðin
allt aö sömu upphæð í jafn langan tíma, sem greiðist með mánaðar
legum afborgunum eftir heimkomu. Verðhækkanir sem verða á
sparnaðartímanum af völdum gegnisbreytinga ná ekki til
þess hluta heildarverðsins sem greitt hefir verið.
Dæmi: 4 mánaðarlegar greiðslur fyrir brottför kr. 2.000,
— samtals kr. 8.000, -, lánar þá Ferðamiðstöðin þér
allt að sömu fjárhæð kr. 8.000, -, er greiðast til baka
með jöfnum mánaðarlegum greiðslum, eftir heim-
komu á jafnlöngum tíma.
FM greiðslukjör
Staðfestingargjald kr. 2.500, - við pöntun u.þ.b.
helmingur af heildarverði greiðist 30 dögum fyrir
brottför og eftirstöðvar með jöfnum afborgunum á
3 mánuðum eftir heimkomu.
Staðgr.afsl. 5%.
Verðlisti fyrirliggjandi
Þeir, sem hafa dvalið á BENIDORM ströndinni hrósa veðrinu, verðlaginu,
matnum, skemmtistöðunum, skoðunarferðunum og traustri þjónustu
FERÐAMIÐSTÖÐVARINNAR.
BEINT FLUG
I SÓLINA
OG SJÓINN
if=j ferða..
UsS MIÐSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
yitífl