Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 irjo^nU' ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»elU er góóur dagur, þú ert duglegur í vinnunni og þú færd þaA vel borgaó. I»ú þarft ekki að hafa áhyggjur af heilsunni. Vin- ir þínir eru skemmtilegir og þú verður fyrir óvæntri ánægju. fÆTÍARÞU At> ^WPfYJUHW FAHA MH>0KKUR^ÍJ?Á fKHI * {AAÐMSTjÖm m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l’ú skalt taka þátt í ft'lagslífinu í dag. Kkki veitir af eftir leióind- in undanfarna daga. Þér reynLst auðvelt aó finna góóan félags- skap. Á.stamálin ganga vel hjá þér. DYRAGLENS Wd TVÍBURARNIR 21.MAI-20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að gera breytingar, leita þér að nýju starfi eða flytja í nýtt hús- næði. Vertu úti ef veður leyfir, þú hefur gott af því, taktu maka þinn eða félaga með. ÍJJð KRABBINN 21. JÚNf—22. JtlLl Þú skalt nota morguninn til þess að hafa samband við ætt- ingjana. Ilittu þá sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú getur haft heppnina með þér ef þú ferð í stutt ferðalag. íl LJÓNIÐ A7f^23. JtLl-22. ÁGÚST Ef þú ætlar að biðja um betra starf eða kauphækkun skaltu gera það strax snemma morg- uns. Þér gengur vel í viðskiptum og nærð góðum samningum. Farðu út að skemmta þér kvöld* MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Þér tekst loksins að gera það sem þú hefur lengi ætlað þér í einkalífi. Þú getur auðveldlega leyst úr deilum sem hafa risið undanfarið. Þetta er góður dag- ur fyrir þá sem eru ástfangnir. Vh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I>ú skalt vinna leynilega að því að hækka kaupið. Það er ekki viturlegt að láta aðra vita um áforra þín. Þú verður fyrir skemmtilegri og spennandi reynslu í ástamálunum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Samvinna þín og vinar þíns gengur mjög vel. I»ú ert sérlega laginn að koma með úthugsaðar og góðar lausnir á vandamálun- um. Farðu út í kvöld, þú skemmtir þér vel og það er líka heppilegt upp á viðskiptalífið. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér tekst að fá meiri gróða út úr iðskiptunum í dag. Þú ert heppinn og tekjurnar aukast. Nafn þitt mun skína enn skærar eftir þennan dag. Láttu það ekki angra þig þó fólk í kringum þig skipti um skoðun. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú nærð góðri samvinnu við vini þína í útlöndum og ættingja á fjarlægari stöðum. Tekjur þínar aukast og þér finnst framtíðin bjartari. Það skeður eitthvað óvænt og skemmtilegt í kvöld. VATNSBERINN s± 20 JAN.-18.FEB. Þú skalt taka þátt í gróðafyrir- tæki sem vinur þinn býður þér að vera með í. Fólk er sérlega samvinnufúst í dag. Þér tekst að glæða viðskiptin og tekjurnar aukast. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir og fjölskylda eru sérlega samvinnuþýð í dag. Vertu sem mest heima og taktu tillit til þess sem aðrir hafa fram færa. Þú sérð að vandamál frá því í gær er næstum úr sög- reó'T ZÓSaTnezi-Sigg* '?'] l nei. LÓAfNe/. pála? þJEHEI/ KANSKI CLSA T N6-I. 6JÁUM TIL... HVBR £1T\ f LANAT HUM - 0TÖie<S T SA (?ÆP/tLL>AR I ? ) ” <IP(JSTU VIKU! — LJÓSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THIS IS FROM THE EI6HTH CHAPTER 0F THE “B00K 0F PR0VERB5 " WISPOM 15 BETTER THAN RUBIES" WHERE DOES THAT LEAVE ME ? l>etU er úr 8. kapítula „Orðs- kviðanna“ „Vi/.ka er betri en perlur Hvað gagnar það mér? Ég fékk falleinkunn <>g engar perlur. BRIDGE Nokkrir sagnhafar unnu fimm hjörtu í N-S á eftirfar- andi spil, sem kom upp hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í vikunni: Norður ♦ 8542 VG98 ♦ 7 ♦ ÁG876 Vestur Austur ♦ KG10976 ♦ Á3 V 1053 V 76 ♦ 543 ♦ KD1092 ♦ 9 ♦ D1053 Suður ♦ D V ÁKD42 ♦ ÁG86 ♦ K42 Yfirleitt spilaði vestur út laufníunni, sem gosi, drottn- ing og kóngur drápu. Sagnhafi gerir best í því að reyna að trompa eitthvað af tíglum, spila tígulás, trompa tígul og síðan spaða úr borði. Segjum að austur stingi upp á ás og spili trompi. Það er tekið heima, tígull stunginn með síðasta trompi blinds og spaði trompaður heima. Þá eru öll trompin tekin og austur þvingaður niður á þrjú spil: Norður ♦ 8 ¥ - ♦ - ♦ Á8 Vestur Austur ♦ KG10 ♦ - ▼ - ¥- ♦ - ♦ K ♦ - ! i i osj ♦ 105 Austur verður að fara niður á kónginn blankan í tígli, ef hann aetlar að haida valdi á laufinu. Og þá getur sagnhafi spilaö tígli og fengið tvo síð- usu slagina á Á8 í biindum. En austur þarf ekki að spila hjarta inn á spaðaás. Það er iíka til í dæminu að gefa vestri stungu í laufi, og vestur spili síðan hjarta. Þessi vörn dugir þó ekki til að halda spilinu í fjórum. Sagnhafi trompar einn tígul í viðbót og nær síð- an einfaldri kastþröng á aust- ur í laufi og tígli. Á laufhund og tígulgosa eftir heima í loka- stöðunni og Á8 í laufi í borði. Austur getur ekki bæði haldið í hæsta tígulinn og valdað laufið. í annarri umferð Reykjavík- urskákmótsins á Hótel Loft- leiðum kom þessi staða upp í skák sænsku alþjóðameistar- anna Toms Wedberg, sem hafði hvítt og átti leik, og Lars-Áke Schneiders. Báðir hafa komið peðum inn í her- búðir andstæðingsins, en það varð Wedberg sem hafði hættulegri sóknina. Kxdl - Dc6 (Eða 26. - Hxg7, 27. Hh8 og mátar) 27. Hh8 — Dxa4+, 28. b3 og svartur gafst upp. I hverri umferð á Reykja- víkurskákmótinu eru tefldar 30 skákir á hverjum degi, þannig að þar er um auðugan garð að gresja af fléttum, fórnum, flækjum og síðast en ekki síst afleikjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.