Morgunblaðið - 19.02.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
95
Ljósmyndaranum þótti ástæða
til að mynda Kristin Hallsson sér-
staklega við þorramatinn, enda
var Kristinn orðinn svangur eftir
sönginn. Á neðri myndinni er
Halldór útibússtjóri Búnaðar-
bankans í Garðabæ á tali við aðal-
ræðumann kvöldsins, Helga Sæ-
mundsson.
ir eir hafa stjórnað
Fóstbræðrum og
stjórnuðu hver á eftir
öðrum á þorrablótinu:
Jón Þórarinsson, Jón-
as Ingimundarson,
Garðar Cortes og nú-
verandi stjórnandi,
Ragnar Björnsson.
Sigurjón Pétursson tekur lagið, en Birgir ísleifur
Gunnarsson leikur undir fyrir hann, — já, menn
verða að láta sig hafa ýmislegt. Halldór Ásgrímsson
hlustar á.
Þorrablótinu stýrði Ágúst Bjarnason, sem hér er
ásamt Geir Hallgrímssyni utanríkisráðherra og
Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra.