Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 95 Ljósmyndaranum þótti ástæða til að mynda Kristin Hallsson sér- staklega við þorramatinn, enda var Kristinn orðinn svangur eftir sönginn. Á neðri myndinni er Halldór útibússtjóri Búnaðar- bankans í Garðabæ á tali við aðal- ræðumann kvöldsins, Helga Sæ- mundsson. ir eir hafa stjórnað Fóstbræðrum og stjórnuðu hver á eftir öðrum á þorrablótinu: Jón Þórarinsson, Jón- as Ingimundarson, Garðar Cortes og nú- verandi stjórnandi, Ragnar Björnsson. Sigurjón Pétursson tekur lagið, en Birgir ísleifur Gunnarsson leikur undir fyrir hann, — já, menn verða að láta sig hafa ýmislegt. Halldór Ásgrímsson hlustar á. Þorrablótinu stýrði Ágúst Bjarnason, sem hér er ásamt Geir Hallgrímssyni utanríkisráðherra og Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.