Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 Borðapantanir í síma 30400 í Húsi verslunarinnar vid Kringlumýrarbraut Við íögnum nýrri og glœsilegri sumaráœtlun og lœkkuðu ferðaverði með eldfjörugri íerðaveislu sem áreiðanlega verður lengi í minnum höfð. ILystauki frá kl. 19.00. Kvenþjóðin fœr blóm írá Mímósu í tilefni konudagsins. I Kvöldverður hefst kl. 20.00. Matseðill Talmousse de crevettes sauce Tét. Rœkjukoddi með rjómasoðnum sveppum. Gigot d'agneau roti á la broche. Glóðarsteiktur lambakjötsrettur á teini. Crepe ílambee Racou Niemme. Logandi pönnukökur. I Sumaráœtlun kynnt: Helgi Jóhannsson írkvstj. I Kynningarkvikmynd sýnd í hliðarsölum. I Allir fá sumarbœkling með happdrœttisalmanaki. 4 glœsilegir íerðavinningar í boði. I Söguspaug '84 með Grinurum hringsviðsins; Jörundur, Laddl, Öm og Pálmi í frábœrri skemmtidagskrá sem slœr í gegn um allt sem fyrir er. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson I Ferðabingó þar sem spilað er um óvenju glœsilega ferðavinninga í tilefni kvöldsins. Kynnir: Ásgeir Tómasson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson Þriréttaður kvöldverður aðeins kr. 450 Aðgangseyrir kr. 50 fyrir matargesti. Þeír sem koma að loknum kvöldverði, eftir kl. 22.00, greiða kr. 150. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar sér um snúningínn á góifinu. Aðgöngumiðasala og borðapantanir í síma 20221 eítir kl. 17.00 í dag Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 PÍANÓ- BARINN opnaður kl. 18.00 með því að danski píanósnill- ingurinn Peter Fahrenholt leikur New-Orleans tónlist aldamóta- áranna, þegar píanóbarir blómstruðu og bjórinn flaut. Komdu á píanóbarinn kl. 18.00 ÓSAL W i helgarlok Opið frá 18—01 TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Um leið og við óskum konum til hamingju með daginn leggjum við til að hennar ástkæri bjóði henni út og að sjálfsögðu velur hann aöeins þaö bezta því ekkert annaö er nógu gott fyrir þá heitt elskuðu. Forréttir Djúpsteiktar beikonvaföar rækjur með hrísgrjónum og humarsósu — eöa — Hvítlauksristaöur hörpuskelfiskur með tómat og ristuóu brauði — O — Skötuselssúpa meö fersku dilli og þeyttum rjóma — O — Aöalréttir: Nautafille Wellington meö koníaksristuöum kjörsveppum og fylltri bakaöri kartöflu. — eöa — Sítrónukryddaður lambahryggur með spergilkáli polonaise og rjómasítrónupiparsósu — eöa — Léttsteikt svartfuglsbringa meö eplasalati, rifsberjahlaupi og portvínssósu — O — Eftirréttur Súkkulaðihjúpuö vinber — O — Andrés Valberg flytur hugljúfar rímur í tilefni dagsins. Allar konur fá blóm. Stjúpsystur skemmta meö söng og glensi AÐEINS ÞAÐ BEZTA FYRIR ÞÁ SEM ÞÚ ELSKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.