Morgunblaðið - 03.03.1984, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
3
TV L0RDAG 3/3
8.30 Frokost-TV
10.00 Folkevalgt (th)
3: Saksbehandling. Ved Tonll Svaar.
14.00 Sportidag
Verdenscuprenn pá ski, S km lang-
renn kvinneri Lahli. Kommentatorer:
Jon Herwíg Carlsen og Rolf Hovdsn.
Verdensmesterskapet I sprlnt
pá sksyter for kvlnner og menn
i Trondheim. Kommentatorer:
Kmit Bjomsen og Per Jorsett.
Tippe- og rikstotoresuttater.
17.55 Ettermiddagsnytt (th)
18.00 Bame-TV
Kanutten og Romeo gjer juleínnkjep.
18.20 Sommertuglen
Tegnefilm av Anna Tystad Aronsen
etter e» eventyr av H. C. Andersen.
Forteller Harald Mæte
18.30 Iruta
Et nypusset og rutete magasin mest
fordere under 15 ár. Programtedere:
Kristin Lundby og Halvor Kleppen.
19.30 Lerdagsrevyen
20.20 Fridag for flaytisten
En fabel i toner og bevegelse av og
med floytisten Steinar Ofsdal.
20.50 Vaer sá god, nestel
Talenter pá egne ben. I kveld: Hege
Scheyen. Programleder: Egil Teige.
21.25 Ja vel, statsrád (t)
Brittsk komiserie om livet
i et departementskontor.
21.55 Opprlktig talt
Tove Níisen káserer.
22.00 Kveldsnytt
22.10 Evas fortid
Amerikanskljemsynsfilm. Med
Natalie Wood I dobbelt hovedrolle.
00.25 ZIKk-Zakk
Nattsending med tungrock og grup-
pene Iron Maiden, Judas Prlesl,
Def Leppard, Ozzie Osboume, Quiet
Ríot, Krokus, Michael Schenckerog
The Scorplons.
Vesttysk konsertopptak.
TV S0NDAG 4/3
9.00 Frokost-TV
Opptak Ira gársdagens sendtng.
14.00 Sport I dag
Opptak fra 50 km, 15 km kombinert
langrenn og hopp I Lahti. Kommen-
tatorer: Jon Herwig Cartsen,
Rolf Hovden og Arne Scheie.
Verdensmesterskapet pá skeyter
sprint for kvinner og menn
iTrondheim. Kommentatorer:
Knut Bjemsen og Per Jorsett.
18.00 Barrte-TV
Fastelavnskarneval med sang, boi-
ler, ris og annen fastelavnsmoro.
Ved Vidar Lnnn-Amesen og
Hermann Gran.
1845 Gutten og nordavinden
La Strada musikktealer fremíorer
det gamle folkeeventyret om gutten
som gikk til nordavinden for á hente
igjen melet.
19.10 Fllmavisen (s-hv)
Norsk ukerevy fra vinteren 1947.
19.30 Dagsrevyen
20.00 Ord og tone
Opptegg eg programiedelse:
Bert-ErikThoresen.
20.40 Unnskyld at jeg spor
Et program om smé og store
proðlemer i samfunnet.
Redaktor: Frantz Saksvik.
21.15 Sportsrevyen
21.50 Jazz i vingárden
Amerikansk konsertopptak med
Richie Cole, Flora Purim & Airto,
Stan Getz, Bobby Hutcherson,
Dexter Gordon og MoCoy Tyner.
22.50 Kveldsnytt
TV MANDAG 5/3
9.00 Bame-TV
Fastelavnskameval med Vidar
Lonn-Amesen i reprlse fra I gár.
9.35 Skolefjernsyn
10.35 Trim for eidre
11.05 Skolefjemsyn
17.55 Ettermiddagsnytt (th)
18.001 repríse
Á leve av jord og fjell (th). Hver-
dagen I Kina. Fra Skolefjemsynet.
18.20 Aktuettfor herselshemmede
Ved Sten-Runde Sterner.
19.00 Sportsrunden
Glimt fra siste ukes idrett.
19.30 Dagsrevyen
20.05 Den levende planeten
Luften, det syvende av tolv program-
merom vár klode. Oavid Attenbo-
rough og Hans Chr. Alsvík tar for
seg det mangtoldige livet i det tynne
lufttaget som omgir jorden —
fra ptankton til fugler.
21.00 Árgangsftim
Orfeu Negro (t). Fransk-brasillansk
spillefilm fra 1959. Sagnet om san-
geren Orfevs og hans ferd ned
i dodsriket for á hente Eurydike
opp I lyset, er rammen om en
kjærllghetshistorie fra det
fargesprakende kamevalet i Rio.
22.45 Kveldsnytt
Norska sjónvarpið
næst hér í sumar
Stokkhólmi, 2. marz, frá blaóamanni Mor^unblaósins, Magnú.si Sigurdssyni.
VIÐRÆÐUR eru hafnar við norsk stjórnvöld um að íslenzka sjónvarpið
fái aðgang að ECS-sjón''arpsefni Norðmanna og er þess að vænta, að
íslenzkir sjónvarpsáhorfendur geti náð þessum útsendingum strax í
sumar. Skýrði Kagnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra frétta-
manni Morgunblaðsins frá þessu í viðtali á þingi Norðurlandaráðsins í
dag.
Ætlunin er, að þetta sjón-
varpsefni verði sent um dreif-
ingarkerfi íslenzka sjónvarpsins
á þeim tíma, sem ekki er sent út
síðdegis. Er ráðgert, að þessar
útsendingar hefjist kl. 4 eða 5
síðdegis og standi fram til þess
tíma, er íslenzka sjónvarpið
hefst á kvöldin.
Lars R. Langslet, menning-
armálaráðherra Noregs, sagði í
viðtali, að þessi samvinna ís-
lenzka og norska sjónvarpsins
ætti að geta hafizt strax í sumar.
ECS-sjónvarpshnettirnir væru
tveir og munu Norðmenn eiga
aðild að þeim báðum. Þeim fyrri
hefur þegar verið skotið á loft en
þeim síðari verður skotið upp í
ágúst nk., þá myndu möguleikar
Norðmanna til útsendinga um
þetta kerfi aukast enn og mögu-
leikar íslendinga aukast að sama
skapi til þess að ná þessu efni.
Húsavíkurbátur
flytur kvótann
til Ólafsvíkur
llúsavík, 29. febrúar.
SJÓMENN hér hafa látið í Ijósi
óánægju með hið margumtalaða
kvótakerfi þar sem úthlutun er mið-
uð við þrjú síðastliðin ár. Öll þau ár
var hér lélegur afli og undir meðal-
lagi.
Þetta hefur auðvitað áhrif á
rekstur frystihússins og svo þegar
þar við bætist, að sökum aflaleysis
nú hafa stærri bátarnir hug á að
fara á vertíð fyrir Suðurlandi, þá
er útlitið ekki gott.
í nótt fór fyrsti báturinn, Sig-
þór ÞH-100, sem mun gera út frá
Ólafsvík um tíma. Þar með flyst
hluti kvóta hans til vinnslu í fjar-
lægri verstöð.
— Fréttaritari
Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema:
Keppt til úrslita
nú um helgina
— verðlaunaafhending á sunnudag
SÍÐAKI hluti eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema, sem Félag raungreina-
kennara í framhaldsskólum og Eðlisfræðifélag íslands standa aö meö til-
styrk Morgunblaðsins, fer fram nú um helgina, 3. og 4. mars. Það eru hinir 5
stigahæstu úr fyrri hluta keppninnar sem nú keppa til úrslita: þeir Finnur
Lárusson MH, Hallgrímur Einarsson MA, llaraldur Ólafsson MH, Ragnar
Guðmundsson MR og Vilhjálmur Þorsteinsson MH.
Síðari hluti eðlisfræðikeppninn-
ar fer fram í tveim hlutum. I dag,
laugardag, leysa keppendur úr
skriflegum verkefnum frá kl. 9 til
12. Eftir hádegið er ætlunin að
þeim verði kynnt starfsemi
Raunvísindastofnunar Háskólans.
Á sunnudag munu keppendur
framkvæma sjálfstætt þrjár til-
raunir á tilraunastofum í verk-
legri eðlisfræði við Háskóla Is-
lands og skrifa stutta skýrslu þar
um.
Ætlunin er að meta frammi-
stöðu hvers og eins þegar á sunnu-
dag og mun verðlaunaafhending
fara fram í lokahófi sem hefst kl.
16. Eins og fram hefur komið
skiptast verðlaun þannig: Fyrstu
verðlaun 8000 kr., önnur verðlaun
4000 kr. og þriðju verðlaun 2000
kr. Þá munu allir þeir sem þátt
tóku í eðlisfræðikeppninni fá við-
urkenningarskjal þar sem tiltekin
verður frammistaða þeirra í
keppninni. Hinir 5 sem komust í
síðari hluta eðlisfræðikeppninnar
koma allir til álita er valið verður
til þátttöku á Ólympíuleikana í
eðlisfræði sem haldnir verða í Sví-
þjóð í sumar. Rétt er þó að taka
fram að ekki er enn fullráðið
hversu margir taka þátt í Ólymp-
íuleikunum í eðlisfræði af ísíands
hálfu.
LAUGARDAG
riTJlT!
DAIfl HATSU
Árg. Litur Km Verð
Daihatsu Charmant 1600 Le Daihatsu Charmant 1300 LC Daihatsu Charmant 1600 Daihatsu Charmant 1600 Stat. Daihatsu Charmant 1400 Stat. Daihatsu Charmant 1400 4ra d. Daihatsu Charmant 1400 4ra d. ’82 Silfurgrár ’82 Stálblár ’81 Vínrauður ’81 Vínrauöur ’79 Ljósbrúnn ’79 Vínrauöur ’79 Silfurgrár 10 þús. 24 þús. 41 þús. 45 þús. 43 þús. 27 þús. 34 þús. 280 þús. 250 þús. 195 þús. 180 þús. 140 þús. 150 þús. 140 þús.
Daihatsu Charade Runabout 5 gíra ’82 Vínrauöur Daihatsu Charade Runabout 4ra gíra ’81 Blár Met. Daihatsu Charade Runabout 4ra gíra ’80 Kremgulur Daihatsu Charade XTE 5 gíra ’82 Silfurblár Daihatsu Charade XTE 4ra gíra ’81 Vínrauöur Daihatsu Charade XTE 4ra gíra ’80 Gulur Daihatsu Charade XTE 4ra gíra ’80 Blár Daihatsu Charade XTE 4ra gíra ’80 Silfurgrár Daihatsu Charade XTE 4ra gíra ’79 Blár 24 þús. 30 þús. 45 þús. 35 þús. 19 þús. 32 þús. 39 þús. 40 þús. 65 þús. 210 þús. 185 þús. 150 þús. 210 þús. 190 þús. 160 þús. 155 þús. 150 þús. 130 þús.
Subaru 4 WD Station VW Golf LST 4ra dyra Mazda 626 2000 5 gíra Toyota Corolla 4ra gíra sjálfsk. Galant 1600, sem nýr Toyota Carina sjálfskipt. Toyota Tercel 4ra dyra 5 gíra ’82 Dökkgrænn ’80 Rauöur ’79 Silfurgrár ’81 Rauöur ’81 Grænn Met. ’80 Rauöur ’82 Koparbrúnn 42 þús. 42 þús. 42 þús. 30 þús. 30 þús. 54 þús. 24 þús. 330 þús. 165 þús. 185 þús. 240 þús. 235 þús. 225 þús. 230 þús.
Höffum góða kaupendur að Daihatsu Charade árg. 1980 og '
DAIHATSUUMBOÐID ARMÚLA 23 85870—81733.