Morgunblaðið - 03.03.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 03.03.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 í DAG er laugardagur 3. mars, Jónsmessa Hólabisk- ups á föstu, 63. dagur árs- ins 1984. Tuttugasta vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.04 og síð- degisflóð kl. 19.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.28 og sólarlag kl. 18.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í suðri kl. 14.21 (Almanak Háskól- ans). Klæðist alvæpni Guös, til þess að þér getið staðist vélabrögð djöf- ulsins. (Efes. 6.11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s ■ 6 * 9 ■ 11 i ■ 13 ■ ■ 15 " ■ 17 LÁKÉTT: — 1 kotkarl, 5 oérstök hlóm.skipun, 6 mannsnafn, 9 sam- kviemi, 10 borAa, II samlÍKKjandi, 12 trjlli, 13 isalog, 15 mjúk, 17 ávaxtar. l/M)Kf ri: — | áþekka, 2 gtngur, 3 spnittu, 4 klaufdýrió, 7 fugls, 8 mergð, 12 gerir óðan, 14 fæða, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUfmJ KROSSffÁTlJ: LÁKK'IT: — 1 þjór, 5 lótfa, 6 öíug, 7 Ka, H meddi, 11 af, 12 ósa, 14 salt, 16 treina. LÓÐRÉTI1: — 1 þjösnaiit, 2 ólund, 3 róff, 4 lafa, 7 ris, 9 æfar, 10 dóti, 13 aóa, 15 le. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var hörkufrost uppi á hálendinu, en á láglendi var þaA harðast vestur í Búðar- dal og á nokkrum stöðum öðrum og mæidist 14 stig. Hér í Reykjavík fór frost niður í 8 stig um nóttina. Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gærmorgun, að hlýna myndi í veðri strax í gær og vindáttin verða suðlæg. í fyrradag höfðu sólskinsstund- irnar hér f bænum verið 5. í fyrrinótt var næturúrkoman mest austur á Dalatanga og mældist 9 millim. hessa sömu nótt í fvrra var 4ra stiga frost hér í Reykjavík. I»að er að sjá sem eitthvað sé farið að draga úr hinum miklu og langvinnu frosthörkum á vesturströnd Grænlands. I»að var aðeins 9 stiga frost í Nuuk snemma í gærmorgun. JÓNSMESSA Hóiabiskups á föstu er í dag. Hún er haldin í minningu þess að þann dag ár- ið 1200 voru bein Jóns Ög- mundssonar upp tekin, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. STÓD V AR.STJ ÓR AST A R KIÐ hjá Pósti og síma í Stykkis- hólmi auglýsir samgönguráðu- neytið laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Um- sóknarfrestur um stöðuna rennur út 23. mars næstkom- andi. Núverandi stöðvarstjóri, Árni Helgason, lætur af störf- um næsta sumar eftir ára- tugastarf. KVENFÉLAG Breiðholts held- ur fund í Breiðholtsskóla nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guð- björg Andrésdóttir hjúkrunar- fræðingur, sem mun greina frá orsökum og forvörn krabba- meins. SJÁLFSBJÖRG efnir til félags- vistar í félagsheimili Sjálfs- bjargar í Hátúni 12 á morgun, sunnudag, og verður byrjað að spila kl. 14. HJÁLPRÆÐISHERINN efnir til kvöldvöku með dagskrá og kaffiveitingum á Hernum í kvöld kl. 20.30. Norsku hjónin, gestir Hersins, Jenny og Arne Braathen koma þar fram. Það var ranghermi í blaðinu í gær að þessi kvöldvaka væri á föstudagskvöld. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 6. mars, kl. 20.40 í safn- aðarheimilinu. Að loknum fundarstörfum fer fram kynn- ing á slökun og jógaæfingum. Bingó verður spilað og að lok- um verða kaffiveitingar. Fundurinn er opinn öllum konum. MÁLFREYJUDEILDIN Mel- korka heldur fund í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður frá framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Fundir mál- freyjudeildarinnar Melkorku eru öllum opnir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR dr. Vict ors Urbancic. Minningarspjöld sjóðsins eru seld í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 hér í Rvík. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG kom togarinn Siglfirðingur til Reykjavíkur- hafnar en hafði skamma viðdvöl, vegna viðgerðar. Þá kom Laxá að utan og hélt skip- ið aftur af stað til útlanda í gær. Þá fór Fjallfoss á strönd- ina, en Grundarfoss kom af strönd og Hekla fór í strand- ferð. Þá fór togarinn Jón Bald- vinsson aftur til veiða. Þá kom Jan að utan og Ljósafoss kom af ströndinni, en Dísarfell fór á ströndina. f gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og togar- inn OUó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. Elsti Reyk- víkingur- inn 99 ára Á ágætum skemmtifundi, en fámennum, í Reykvík- ingafélaginu á dögunum barst í tal samtal Omars Ragnarssonar við aldurs- forseta íslendinga í sjón- varpinu fyrir skömmu. Var þá þeirri spurningu varpað fram hver myndi vera elst- ur Reykvíkinga, þ.e.a.s. þeirra, sem væru bornir og barnfæddir í Reykjavík. Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá Hagstofu íslands. Það tók ekki nema fáeinar mínútur að fá svar við þcssu. Elsti Reykvíkingur- inn er Kristín Jósefsdóttir, sem er nú 99 ára og cr vist- maður á elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund. Þangað kom hún árið 1968. En hafði þá átt „heimili og varnarþing", eins og lög- fræðingarnir kalla það, í Garðastræti 19. Kristín er fædd 29. desember árið 1884. Búnadarsambandanna: Bíður stórverk efni að taka Æ, Æ. Nú hef ég ýtt á pissiö í staöinn fyrir mjólkurtakkann!! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 2. mars til 8. mars aö báóum dögum meótöld- um er i Holt* Apóteki. Auk þess er Laugavags Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónsemteaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunarlima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari HeilsugðBslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamái aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræðileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fostvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heílsuverndarstöóin: Kl 14 til kl. 19. — Fnóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FIAkadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstueiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknarlimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlana) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hétkóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opió mánudaga — lösludaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRUTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 1.1 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasalni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl i V/i mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbajaraafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrfmaaafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Slgtún er opiö þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaó. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára löstud kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Oplð á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmérlaug I Moslellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — Hmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga 1^1. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. íon iuisrt inuo»-.j timtM ii’lri IJ J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.