Morgunblaðið - 03.03.1984, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
Keppni í hugmyndaförð-
un hjá snyrtifræðingum
Félag íslenzkra snyrtifræðinga
heldur skemmtikvöld fyrir alla á
Broadway sunnudagskvöldið 4. marz
kl. 20.30 í tilefni 5 ára afmælis fé-
lagsins.
Frægur förðunarmeistari (make
up artist), Mikkel Nilsson, kemur
og sýnir förðun. Keppni í hug-
myndaförðun ásamt leikþætti með
Eddu Björgvins og Helgu Thor-
berg. Dans frá dansstúdíói Sóleyj-
ar. Friðbjörn Jónsson syngur við
undirleik Sigfúsar Halldórssonar.
Happdrætti. Kynnir verður Heið-
ar Jónsson snyrtir.
(Frétutilkynning.)
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200
Frá
verksmióju-
dyrum til
viötakenda
Skipadeild Sambandsins hejur um þrjú hundr-
uð staijsmenn á sjó og landi, sem sjá um að
Jlytja vörur heim og heiman. Þá eru ótaldir um-
boðsmenn okkar og samstaijsaðilar erlendis.
Sérþekking og hagræðing gerir okkur kleift að
bjóða hagstæð Jlutningsgjöld.
Þú getur verið áhyggjulaus — við komum vör-
unni Jrá verksmiðjudyrum til viðtakenda.
ViðJlytjum allt, smátt og stórt,Jyrir hvern sem er,
hvert sem er.
Þú tekur bara símann og hringir.
___
Frá Akureyri. Bridgefélag Akureyrar er 40 ára um þessar mundir og
heldur af því tilefni veglegt afmælismót þar sem heildarverðlaun nema
nálægt 50 þúsund kr. Búist er við þátttöku 50—60 para en alls geta 100
pör komist fyrir í spilasölum norðanmanna.
Afmælismót Bridge-
félags Akureyrar
Á ÞESSU ári verður BA 40 ára. í
tilefni afmælisins hefir verið
ákveðið að halda afmælismót dag-
ana 23.-25. marz nk.
Spilaður verður tvímenningur
á föstudagskvöld og laugardag,
en síðan úrslitakeppni efstu para
á sunnudag. Vandað verður til
verðlauna en þau verða: 1. verð-
laun kr. 15 þúsund, 2. verðlaun
kr. 12 þúsund, 3. verðlaun kr. 8
þúsund, 4. verðlaun helgarferð
til eða frá Akureyri með Ferða-
skrifstofu Akureyrar, 5. verð-
laun tveir svefnpokar frá Gefj-
unni, 6. verðlaun myndataka
fyrir tvo á myndastofunni Norð-
urmynd Akureyri.
Á mótinu verður auk verð-
launanna spilað um silfurstig.
Öllu spilafólki, hvaðan sem er af
landinu, er heimil þátttaka.
Keppnisgjald verður 1000 krónur
fyrir parið. Utanbæjarfólki er
bent á hagstæð fargjöld með
Flugleiðum.
Umsjónarmenn afmælismóts-
ins eru Þórarinn Jónsson og
Grettir Frímannsson, sem gefa
allar nánari upplýsingar í sím-
um (96)26111 eða 22244 alla
virka daga kl. 9—17 og í símum
21350, 22760 eða 21830 á kvöldin.
Þátttöku þarf að tilkynna í
síðasta lagi sunnudagskvöldið
18. marz. Bridgefélag Akureyrar
býður spilafólk velkomið á af-
mælismótið 23.-25. marz.
Bridgefélag
Akureyrar
Undankeppni fyrir íslandsmót
fór fram um síðustu helgi og var
hart barizt. 11 sveitir spiluðu um
þátttökurétt einnar sveitar og
voru spilaðir 20 spila leikir.
Staða efstu sveita varð þessi:
Páll Pálsson 134
Jón Stefánsson 131
Stefán Ragnarsson 126
Jakob Kristinsson 100
Örn Einarsson 98
Það verður því sveit Páls
Pálssonar sem kemur á ís-
landsmótið í sveitakeppni sem
fram fer um páskana.
Sveitahraðkeppni er hafin hjá
félaginu með þátttöku 18 sveita
og er spilað í tveimur 9 sveita
riðlum.
Efstu sveitir:
Jón Stefánsson 329
Páll Pálsson 328
Meðalárangur 288.
Næstu umferðir verða á
þriðjudaginn kemur í Félags-
borg kl. 19.30. Keppninni lýkur
20. marz.
Bridgefélag
Hveragerðis
Fimm umferðum er lokið í
sveitakeppni félagsins og jafnað-
ist keppnin mikið þegar sveit
Guðmundar Jakobssonar tapaði
í síðustu umferð.
Staðan:
Guðmundur Jakobsson 81
Einar Sigurðsson 81
Hans Gústafsson 72
Lars Nielsen 54
Birgir Bjarnason 48
Þórður Snæbjörnsson 43
Stefán Garðarsson 42
Einar Nielsen 27
Sveinn Símonarson 27
Sturla Þórðarson 25
Næsta umferð verður spiluð
nk. fimmtudag kl. 19.30 í Félags-
heimili Ölfusinga.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Nú er aðeins sex umferðum
ólokið í aðaltvímenningskeppni
félagsins og hafa þeir Sigurður
Helgi Jóhannsson —
Páll Valdimarsson 210
Júlíus Snorrason —
Sigurður Sigurjónsson 205
Valgarð Blöndal —
Þórir Sigursteinsson 205
Jón Baldursson —
Hörður Blöndal 204
Guðmundur Páll Arnarson —
Þórarinn Sigþórsson 180
Mótinu lýkur nk. miðvikudag,
en þá verða síðustu sex umferð-
irnar spilaðar. Spilamennska
fellur niður hjá félaginu vikuna
11. til 17. mars, en board a
match-sveitakeppni hefst þriðju-
daginn 20. mars og heldur áfram
miðvikudaginn 21.
Bridgefélag
Þorlákshafnar
Sunnudaginn 26. febrúar var
spiluð 5. og síðsta umferð í aðal-
tvímenningi félagsins. Alls tóku
14 pör þátt í keppninni. Úrslit
urðu þau að Vilhjálmur Pálsson
og Sigfús Þórðarson sigruðu,
hlutu 921 stig.
Lokastaðan var annars þessi:
og Valur náð afgerandi forustu, Guðjón — Hrannar 885
þannig að sigri þeirra verður Ragnar — Hannes 835
naumast ógnað héðan af. Hólmar — Bjarnþór 813
Röð efstu para er annars þessi: Leif — Runólf 810
Sigurður Sverrisson — Grímur — örn 796
Valur Sigurðsson 534 Guðmundur — Sigmar 789
Guðmundur Pétursson — Gísli — Sævar 775
Sigtryggur Sigurðsson 389 Meðalskor 780.
Aðalsteinn Jörgensen — IJtslit síðasta kvöldið:
Runólfur Pálsson 351 Ragnar — Hannes 194
Ásgeir Ásbjörnson — Vilhjálmur — Sigfús 188
Guðbrandur Sigurbergsson328 Hólmar — Bjarnþór 171
Jón Ásbjörnsson — Dagbjartur — Sigurjón 170
Símon Símonarson 319 Á sunnudaginn hefst aðal-
Jón Páll Sigurjónsson — sveitakeppni félagsins. Spila-
Sigfús Örn Árnason 271 mennskan hefst kl. 19.30.