Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 35
HUMARBÁTAR o 670 Grtirur 671 fcni A A 233»0 168 »5 66.0 $4»5 3.5 11 »0 7.5 11.5 ~ 0.3 0*3 364.6 280»7 363,6 278,9
— — — — — — — 710 Bliki A 160,0 43,5 18,0 22,0 - - 1,5 271,4 268,3
Sknr. Kafn ikirs K Þortkur Vsa Ufsi Karfi Sk.koli GraluJa Steinb. Porskisildi 715 Jon Gardar A 66,5 15,0 - - - - 4,0 101,8 101,8
— - — - — — 721 Sidurbjör* A 66,5 52,0 1.5 2,0 24,5 0,5 7,0 158,2 157,5
13 Snxiinöur A 181.5 26.5 185.5 20,5 - - 6,0 401,9 388,6 727 Hreuttvik A 186,0 7,0 23,5 14,5 1,0 - - 265,6 262,8
23 Har A 160.0 57.0 12.0 7.5 - - - 270,2 268,8 728 Ran A 107.5 86,0 14,0 28,5 2,5 - 4,0 253,2 249,6
56 Jikob A 169.5 40.0 24.5 6.0 3,0 - 17,3 289,3 287,2 733 Resnir A 174,5 70.5 37,0 23,0 2,5 * * 330,8 326,3
133 Aliborð A 161.0 72,0 88.5 13.0 1,5 - 4,0 348,2 341,5 759 SJöfn A 48,0 89,0 6,0 11,0 21,5 - 6,5 178,6 176,8
163 Klináur A 173.0 39,5 64.5 13,5 0,5 - 3,5 313,1 307,9 SJösiJiman A 107,0 48,5 57,0 9,0 3,5 - 0,5 230,2 225,8
180 Jon Hilldorsson A 131.0 43.0 Í15.5 11,5 10,5 - 6,0 236,1 233,9 784 Sidaundur A 169,5 28,0 55.5 4,5 - 3,0 283,8 280,0
288 l>orsteinn Gislason A 171.0 36.0 61,0 24,5 - - - 308,4 302,4 788 Amtvr A 133,5 31,0 45,5 4,5 - - 2,5 235.3 232,0
290 korir A 40.0 77»0 8,0 27,0 20,0 - 26,0 183,1 179,8 795 Andvari A 204,5 200,5 117,5 21,0 7.0 - 9,5 563,5 554,3
298 Askell A 248.5 17.3 14.5 8,0 - - 5,5 348,1 346,5 824 Insolfur A 89,5 36,0 8,5 0.5 7.5 - - 158,8 158,1
359 Brinnes A 114.0 65,5 4,0 4,0 - - 1,0 214,0 213,4 826 Johames Jonsson A 158,5 25.0 18,0 1,5 - - 236,8 235,5
363 Pröstur A 130.0 102.5 39,0 14,5 4,0 - 1,5 304,9 301,2 833 Sifaxi A 54,5 132.5 10.0 1,0 61,5 - 20.5 262,1 260,3
263 Loaur A 216.0 16,5 5,5 5,0 - 2.0 0,5 294,7 293,9 849 Helliseu A - - ~ - - - -
392 Erlinlur A 32.0 53.5 2.0 4,0 35,5 - 14.3 130,9 129,8 865 Vikar Arnason A 98,5 24,5 - 2,5 20,0 - - 161,2 160,5
399 Kari A 22r0 U5.5 - 1,0 23,0 - - 157,1 156,6 914 RorbJörn A 166,5 64,5 6,5 28,5 0.5 - - 295.4 292,4
419 Birmi i Bröf A 127.3 88.5 1,5 12,5 12.0 - 2,3 265,6 264,1 920 forkatla A 134,0 88,0 2,5 13,0 3,5 - 0,5 267,8 266,4
424 Guvooni Jensdottir A 34,3 7,0 - 3,0 - - 2,0 78,9 78,7 922 Budanes A 90,5 73,5 11.5 18,0 3,0 - 3.0 210,4 208,0
433 Dreuenir A 47.0 125,3 14,0 7,0 59.0 - 25,5 254,7 252,1 951 Vördunes A 172.5 56,5 14,5 16,5 - - 293,1 290,6
462 Geir A 203.0 23.0 11.0 4,5 - - 14.0 299,3 298,4 963 SiSurJon A 210,5 44,5 87,5 13,0 - - 6,5 383.0 376,5
Joi i Nesi A 262.5 94.0 1.0 4.5 - - 0,5 425,8 425,3 1075 Hasteinn A 237,0 85,0 61,0 12,0 8.0 2,5 438,5 433,5
482 Bjjmarvlk A 128.0 47,5 79,0 3,0 - - 1,0 267,3 262,0 1082 SKuli foíeti A 111,0 81,5 7,0 4,0 30.0 - 3,5 248,8 247,5
498 EsborS A 160.0 3,5 11.0 4,5 - - 3,0 216,6 215,3 1126 SKalavik A 174.5 82,5 66,0 7,5 20,0 4,5 367,0 362,0
503 BersKor A 282.5 39,0 47,0 10,5 - - 3,5 453,0 451,1 1173 Sisrun A 156,0 30,5 23.5 13,5 - - 250,7 248,0
535 Haföm A 48.0 86,5 1.5 9,0 111,5 - 36,0 250,0 247,0 1204 Jon Gunnlauas A 168,5 244,0 49,5 104.5 15,0 . - 0,5 565,2 552,2
542 Holesteinn A 136,3 67.0 8,0 3,5 23,5 - 4,0 262,8 261,5 1263 Arn* A 26,5 15,5 6,5 2,0 6,0 * 27,5 81,2 80,5
597 Harea A 160.5 60,0 23,5 6,5 - - 1,0 281,9 279,8 1266 Joser Gtir A 163,5 114,5 25,0 10,5 11,0 - 7,5 356,1 353,4
606 Eeaa A 69,5 68.5 44,0 14,5 7.3 - 4,0 203,6 199,3 .1303 KnstJan A 96.5 28,0 0,5 1,5 - 2.0 151,4 151.3
617 Hafnarber* A 170.5 5.5 9,5 11.5 17,5 - 2.0 244,7 242,8 1315 Evrun H 95.0 64,0 13,0 5,0 22.5 - 6,0 213,4 211,7
623 Julia A 50.0 91.5 16,0 4,3 24,3 - 14,0 193,9 192,1 1321 fcesmr A 153,5 303,fl_ .225,5 __151ii 39,0 - 3,5 778,6 749,8
..
Guðmundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson ásamt nokkrum verka sinna.
Ljósmyndasýning í Listmunahúsinu
Ljósmyndasýning opnar í dag, laugardag, í Listmunahúsinu, Lækjargötu. Þar sýna Guðmundur Ing-
ólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson myndir sem sýndar voru á ljósmyndasýningum í Berlín og Bonn í
tengslum við þýska menningardaga í nóvember síðastliðnum.
Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18,
lokað mánudaga.
Sýningin stendur til 18. mars.
UnniA af Biyndísi Jóhönnu Jóhanneadóttur, sem var í starfskynningu á Morgunblaóinu.
Ný verslun í Hafnarfirði
DEMANTAHÚSIÐ heitir ný verslun að Reykjavíkurvegi 62 og eru
eigendur hennar gullsmiðirnir Lára Magnúsdóttir og Stefán B. Stef-
ánsson.
Lára hefur rekið skartgripaverslun í Hafnarfirði, en Stefán
stundaði framhaldsnám í gullsmíði í Kaupmannahöfn, þar sem
hann sérhæfði sig í demtantaskartgripasmíði og smíði á stórum
silfurmunum.
í Demantahúsinu er boðið upp á handsmíðaða gull- og silfur-
skartgripi, bæði með íslenskum og erlendum náttúrusteinum.
Á sumri komanda mun Demantahúsið kynna sænska og enska
gullsmiði og verða hlutir þeirra til sýnis þar.
Fátækir riddarar vænt-
anlegir til landsins
Ásmundarsafn lokað
STJORN Ásmundarsafns hefur ákveðið að loka safninu á meðan að
unnið verður að viðgerðum og endurbótum á safnahúsunum. Opnun
safnsins verður tilkynnt síðar.
Hámarksverð
á ýsuflökum
í fréttatilkynningu sem Verð-
lagsstofnun hefur sent frá sér segir
að af gefnu tilcfni vilji stofnunin
vekja athygli á að hámarksverð á
ýsuflökum, kr. 70, miðist við flök án
þunnilda. Gildi slíkt hið sama um
þorskflök, en hámarksverð á þeim
er kr. 63.
Segir í tilkynningunni að rétt
þyki að benda á þetta þar sem
nokkur brögð hafi verið að því að
flök með þunnildum væru seld á
ofangreindu verði, sem er óheim-
ilt.
HÓPUR tónlistarmanna frá Finn-
landi kemur til landsins mánudag-
inn 5. mars nk. Hér er um að ræða
sex manna sönghóp sem kallar sig
Fátækir riddarar (Köyhát Ritarit) —
(þess má geta að Köyhát Ritarit er
einnig vinsæll eftirréttur í Finn-
landi). — Sönghópinn skipa Sampo
Suihko, counter-tenor, Seppo
Suihko, hariton, Martin Smeds,
bariton, Eero Hirvensalo, bassi og
blokkflautur, Heikki Yrtliaho, bassi
og lúta, og auk þess Herman Recha-
erger sem leikur á psalterium, lútu
og ýmis blásturs- og slaghljóðfæri.
Einnig kemur Kaj-Erik Gustafsson,
orgelleikari, sem spilar með þeim á
regal.
I fréttatilkynningu sem Morg-
unblaðinu hefur borist segir að
sönghópurinn hafi ferðast víða og
haldið tónleika í Evrópu, Banda-
ríkjunum og Kanada. Þar segir
ennfremur að hópurinn muni
halda tvenna tónleika í Reykjavík:
þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 í
Norræna húsinu þar sem verða á
efnisskrá verk frá 15., 16. og 20.
öld, m.a. verk eftir Herman
Rechberger, Codex potatorum
(„Handbók drykkjumannsins")
sem er samantekt úr Carmina
burana og verki frá 13. öld, Codex
glutio. Föstudaginn 9. mars verða
orgel- og söngtónleikar í Dóm-
kirkjunni kl. 20.30 með kirkjutón-
list frá 16. öld og 20. öld.
Föstudaginn 9. mars kl. 1—4
mun hópurinn halda fyrirlestur og
tónleika í Tónlistarskólanum í
Reykjavík.
Miðvikudaginn 7. mars verða
tónleikar á Akureyri á vegum
Karlakórsins Geysis í félagsheim-
ilinu Lóni og hefjast þeir kl. 20.30.
Heimsókninni lýkur á laugar-
dag, 10. mars, með orgeltónleikum
Kaj-Erik Gustafsson í Dómkirkj-
unni kl. 17.00. Þar verða flutt verk
eftir Sibeiius, Couperin, J.S.Bach,
Mendelssohn, Kokkenen og orgel-
leikarann sjálfan.