Morgunblaðið - 03.03.1984, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
^ftakarinn
i Seviífa
í kvöld kl 23.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
Laugardag 10. mars kl. 20.00.
Sunnudag 11. mars kl. 20.00.
Órkín hnnsltóa
Sunnudag kl. 15.00.
Þriöjudag kl. 17.30.
Miövikudag kl. 17.30.
KMviata
Sunnudag kl. 20.00.
Föstudag 9. mars kl. 20.00.
Fáar sýningar eftír.
Miöasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RNARHOLL
. VEITINCAHÍS
A hurni H ve.-fisgötu
og Ingólf Ksiraetis.
'Borðapanianir s. 188J:
Sími50249
Skilaboð til Söndru
Ný islensk kvikmynd eiskáldsögu
Jökuls Jakobssonar. Aöalhlutverk:
Bessi Bjarnsson.
Sýnd kl. 5.
1Simi 50184
Mannúlfarnir
Æsispennandi amerisk hrollvekja.
Sýnd kl. 5.
Bönnuö börnum.
FRUM-
SÝNING
A usturbæjarbíó
frumsýnir i day
myndina
Atómstöðin
Sjá auylýsinyu ann-
ars staöar í blaóinu.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Tónabtó frymsýnir Óskars-
verðlaunamyndina
„Raging Bull“
„Raging Bull" hefur hloliö eftirfar-
andi Oskarsverölaun: Besti leikari
Róbert De Niro. Besfa klipping.
Langbesta hlutverk De Niro, enda
lagöi hann á sig ótrulega vinnu til aö
fullkomna þaö. T.d. fitaöi hann sig
um 22 kg og æföi hnefaleik i fleiri
mánuöi meö hnefaleikaranum Jake
La Motta, en myndin er byggö á,
ævisögu hans.
Blaðadómar
„Besta bandariska mynd ársins'.
Newsweek.
„Fullkomin".
Pat Collins ABC-TV.
„Meistaraverk"
Gene Shalit NBC-TV.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SIMI 18936
A-salur
Hermenn í hetjuför
(Prlvates on Parade
Ný bresk gamanmynd um óvenju-
legan hóp hermanna i hetjuför Aöal-
hlutverk John Cleese og Denis
Ouilley.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Annie
Sýnd kl. 2.30.
Mióaverð kr. 40.
B-salur
Martin Guerre snýr aftur
Sagan af Martin Guerre og konu
hans, Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst i þorpinu Artigat í frönsku
Pýrenea-fjöllunum áriö 1542 og hef-
ur æ siöan vakiö bæöi hrifningu og
furöu heimspekinga, sagnfræöinga
og rithöfunda. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aöalhlutverk: Gerard Dep-
ardieu og Nathalie Baye.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.05.
Bláa þruman
Sýnd kl. 5. Haskkaö verö.
Köngulóarmaöurinn
birtist á ný
Sýnd kl. 3.
Miðaverö kr. 40.
HRAFNINN
FLÝGUR
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
.... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will
survive ..."
Úr umsögn frá dómnefnd Berlínar-
hátíöarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir,
Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd með pottþéttu hljóöi í
CE[ OOLBY SYSTEM j
stereo.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Bönnuö innan 12 ára.
ÞTÓÐLEIKHlISID
AMMA ÞÓ!
í dag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
í kvöld kl. 20. Uppself.
sunnudag kl. 20.
Öskubuska
Frumsýning miövikudag kl. 20.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.
Litlá sviðið:
LOKAÆFING
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Vekjum athygli á „Leikhús-
veislu" á föstudögum og lau-
gardögum sem gildir fyrir 10
manns eóa fieiri. Innifaliö:
Kvöldveröur kl. 18.00, leiksýn-
ing kl. 20.00, dans á eftir.
Miðasala 13.15—23.30.
Sími 11200.
V/SA
Um veröld alla.
V/SA
X'BIMMIWANKINN
J EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
BUa/eigan\ $ '
CAR RENTAL
Q 29090 ZZZZIZ I
Al iSTURBÆJARRlfl
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
ÓÐINN
Frumsýning:
Ný islensk kvikmynd byggö á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Hljóöupptaka: Louis Kramer.
Klipping: Nancy Baker.
Búningar: Una Collins, Dóra Ein
arsdóttir.
Föröun: Ragna Fossberg.
Hárgreiösla: Guörún Þorvaröardóttir.
Upptökustjóri: Þórhallur Sigurösson.
Framleiöandi: Örnólfur Árnason.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir.
Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson,
Árni Tryggvason, Jónína Olafsdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson, Slg-
uróur Sigurjónsson, Baröi Guó-
mundsson, Rúrik Haraldsson, Bald-
vin Halldórsson, Róbert Arnfinns-
son, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Þóra Friörlks-
dóttir, Þóra Borg, Helga Bachmann,
Steindór Hjörleifsson o.fl.
OOLBYSTERÍdI
Sýnd kl. 4.30 (uppaelt), 7 og 9.
<»j<3
leikfElag
REYKJAVlKlJR
SIM116620
HARTí BAK
í dag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
GÍSL
Sunnudag. Uppselt.
Þriöjudag. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR EYRA
Miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
TRÖLLALEIKIR
— Leikbrúöuland —
Sunnudag kl. 15.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
j KVÖLD KL. 23.30.
Miöasala i Austurbæjarbíói
kl. 16.00—23.30. Sími 11384
Sími 11544.
Victor/Victoria
BlAKt ÍDWARDV
ML.^Jn,tfd<Arti»t»
Braðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake Edwards,
hö'und myndanna um „Bleika
p dusinn" og margra fleiri úrvals-
mynda.
M'mdin er tekin og sýnd í 4ra rása
mi DOLBY SYSTEM |
T mlist: Henry Mancini. Aðalhlut-
v 'k: Julie Andrews, James Garner
og Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö veró.
LAUGARAS
tH
i o
Simsvari
32075
Ókindin í þrívídd
Nvjasta myndin í þessum vinsæla
rr 'idaflokki Myndin er sýnd i þrí-
vidd á nýju silfurtjaldi. i mynd þess-
ari er þrividdin notuö til hins rtrasta,
en ekki aöeins tll skrauts. Aöalhlut-
verk: Dennis Ouaid, John Putch,
Simon Maccorkíndale, Bess
Ar-istrong og Louis Gossett. Leik-
stjóri: Joe Alves.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.
. > okkaó verö, gleraugu innjfalin i
veröi.
Bönnuð innan 14 ára.
Ragnar Bjarnason og
felagar í essinu sínu í
kvöld.
Skála
fell
&HOTEL#
Frumsýnir:
SVAÐILFÖR TIL KÍNA
Hressileg og spennandi
ný bandarisk litmynd,
byggd á metsötubók eftir
•JON CLEARY, um glæfra-
tega flugferö til Austur-
•enda meöan flug var enn
á bemskuskeiöi Aöalhlut-
verk leikur ein nyjasta
stórstjarna Bandaríkjanna
Tom Selleck, asamt
Best Armstrong, Jack
Weston, Robert Morley
Leikstjóri Brian G.
futton.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og
11.15
kaó verö.
GÖTU-
STRÁK-
ARNIR
Sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Bönnuö innan
16 ára.
Hækkaö verö.
FERÐIR
GULLIVERS
Bráöskemmtileg
mynd.
Sýnd kl. 3.05.
teikni-
HVER VILL GÆTA
BARNA MINNA?
________________
Raunsæ og afar áhrifamikil
kvikmynd, sem lætur engan
ósnortinn. Dauövona 10
barna móölr stendur frammi
fyrir þeirri staöreynd aö
þurfa aö finna börnum sín
um annaö heimili. Leikstjóri
John Erman. Aöalhlutverk
Ann-Margret.
Sýnd ki 7.10, og 9.10
Síöustu sýningar.
STARFSBRÆÐUR
parrnar (U»I wanrt 'o wauxm
Spennandi og óvenjuleg
leynilögreglumynd i litum
meó Ryan O'Neal og John
Hurt.
itlenskur taxti.
| Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10.
EG LIFI
Ný kvikmynd byggð á
hinni ævintýralegu og
átakanlegu örlagasögu
Martin Gray, einhverrl
vinsælustu bók, sem út
hefur komiö á íslensku.
Meö Michael York og
Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað veró.
DR. JUSTICE S.0.S
Hörkusþennandi litmynd ii”
nútíma sjóræningja meö Joh'
Phillip Law og Nathalie Daki-
íalenabur taxli.
Bönnuó innan 10 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og
7.15.
^ussv
„Allra tfcna loppur - Jamei Bond"
meö Rnger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
Ulenskur texti.
Svnd kl. 3.10 og 5.40.
MswPfTriaii
0G RUGLUÐU
R9DDARARNIR
Myndin sem er allt ööruvisi, en
aörar myndir sen ekki eru eins og
þessi . Aöalhlutverk: Monty
Python gangió.