Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
Peninga-
markadurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 45 — 5. MARZ
1984
Kr.
Kin. Kl. 09.15 Kaup
1 Dollar 28,75«
1 SLpnnd 42,687
1 Kan. dollar 22,984
1 Dön.sk kr. 3,0411
1 Norsk kr. 3,8601
1 Nren.sk kr. 3,7154
1 Fi. mark 5,1588
1 Fr. franki 3,6226
1 Belg. franki 0,5451
1 Sy. franki 13,5294
1 lloll. gyllini 9,8899
1 V-þ. mark 11,1655
1 ÍL líra 0,01791
1 Auxturr. srh. 1,5827
1 PorL escudo 0,2209
1 Sp. peseti 0,1937
1 Jap. yen 0,12823
1 írskt pund 34,279
SDR. (Sérst
dráttarr.) 30,5804
Kr. Toll-
Sala gengi
28,830 28,950
42,805 43,012
23,048 23,122
3,0496 3,0299
3,8708 3,8554
3,7258 3,7134
5,1732 5,1435
3,6327 3,6064
0,5466 0,5432
13,5671 13,3718
9,9174 9,8548
11,1966 11,1201
0,017% 0,01788
1,5871 1,5764
0,2216 0,2206
0,1942 0,1927
0,12859 0,12423
34,374 34,175
30,6653
_________________________________/
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’. 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstasður i dollurum........ 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í svigaj
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísrtölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá
miöaó viö vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
!L.
] s PJöföar til LJLfólksíöllum tarfsgreinum!
Útvarp kl. 20.15:
Mættumviðfámeira að heyra
Galdrasögur úr þjóðsagnasöfnum
„Mættum við fá meira að heyra“
nefnist þáttur sem útvarpað verður í
kvöld klukkan 20.15. Hér er um að
raeða endurflutning á sögum úr þjóð-
sagnasöfnum þeirra Jóns Árnasonar,
Sigurðar Nordal og Einars Olafs
Sveinssonar.
„Þetta eru sígildir þættir, sem
börn, unglingar og fullorðnir hafa
gaman af,“ sagði Gunnvör Braga,
dagskrárfulltrúi barna- og ungl-
ingaefnis, er Mbl. ræddi við hana í
gær. „Árið 1979 voru gerðir tíu
þættir úr áðurnefndum þjóðsagna-
söfnum og það er ráðgert að gera
aðra tíu þætti á þessu ári.
í þetta sinn verða lesnar galdra-
sögur sem heita: Sæmundur fróði,
Sæmundur fær Oddann, Óska-
stundin, Púkablístran, Sæmundur
og Kölski kveðast á og Galdra-
Loftur. Sögurnar eru leiklesnar,
það er að segja að viðeigandi hljóð-
um er bætt inn í lesturinn."
Þetta er fimmti þátturinn sem
er endurfluttur en umsjónarmenn
þessarar þáttaraðar voru þær
Anna S. Einarsdóttir og Sólveig
Halldórsdóttir. Lesarar með þeim
eru Vilmar Pétursson og Evert
Ingólfsson.
Sjónvarp kl. 21.50:
Murray Perahia
Heimildamynd um píanólcikarann
og hljómsveitarstjórann
Bresk heimildarmynd um
bandaríska píanóleikarann og
hljómsveitastjórann Murray Pera-
hia, verður á dagskrá sjónvarpsins
í kvöld kl. 21.15.
í myndinni er æviferill Pera-
hia rakinn og brugðið upp
svipmyndum úr lífi hans og
starfi. Ennfremur verður sýnd
mynd þar sem Breska kammer-
sveitin æfir og flytur píanókon-
sert nr 25, K 503 eftir Mozart
undir stjórn Murray Perahia.
Skarpsýn skötuhjú
Skötuhjúin skarpsýnu verða á
ferðinni í sjónvarpinu í kvöld í
þættinum „PresLsdóttirin".
Monica, sem er prestsdóttir,
hefur samband við Tommy og
Tuppence á skrifstofu þeirra og
biður þau að rannsaka fyrir sig
nokkra óútskýranlega og ógn-
vekjandi atburði sem hafa átt
sér stað í afskekktu sveitasetri
hennar. Auðug frænka Monicu
hafði ánafnað henni sveitasetrið
og hafði Monica útbúið þar eins-
konar hótel og leigt út herbergi.
Dularfullir atburðir taka að
gerast á hótelinu og gestirnir
hrekjast á brott í kjölfar þeirra.
Sumir telja að um draugagang
sé að ræða en Tommy og Tup-
pence eru þess fullviss, að at-
burðir þessir eru af manna völd-
um.
Útvarp Reykjavík
V
ÞRIÐJUDKGUR
6. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Sigurðar Jónssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Séra
Jón Helgi Þórarinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leikur í laufí" eftir Kenneth
Grahame. Björg Árnadóttir les
þýðingu sína (25).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“
Málmfríður Sigurðardóttir á
Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn
Gestur E. Jónasson velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Islenskir harmonikuleikarar
14.00 „Klettarnir hjá Brighton"
eftir Graham Greene. Haukur
Sigurðsson les þýðingu sína
(15).
14.30 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGID______________________
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík leikur „Rent“, tón-
verk eftir Leif Þórarinsson;
Mark Reedman stj./Sigríður
Ella Magnúsdóttir syngur þrjú
lög úr „Þrettándakvöldi" eftir
Leif Þórarinsson. Gísli Magn-
ússon leikur á píanó/Robert
Aitken og Sinfóníuhljómsveit
íslands leika Flautukonsert eft-
ir Atla Heimi Sveinsson; Páll P.
Pálsson stj./Ágústa Ágústsdótt-
ir syngur „Níu smásöngva" eft-
ir Atla Heimi Sveinsson; Jónas
Ingimundarson leikur á píanó.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.50 Við stokkínn
Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð
(RÚVAK).
20.00 Skólakór Kársnes- og Þing-
holLsskóla syngur í útvarpssal
Stjórnandi: Þórunn Björnsdótt-
ir.
20.15 „Mættum við fá meira að
heyra“
Umsjónarmenn: Anna S. Ein-
arsdóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir. Lesið úr þjóðsagnasöfn-
um Jóns Árnasonar, Sigurðar
Nordal og Einars Ólafs Sveins-
sonar. Lesarar með umsjónar-
mönnum: Vilmar Pétursson og
Evert Ingólfsson. (Áður útv.
1979.)
ÞRIDJUDAGUR
6. mars
19.35 Bogi og Logi
Pólskur teiknimyndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Býflugnaplágan
Bresk fréttamynd um býflugna-
tegund sem flutt var frá Afríku
til Suður-Ameríku og hefur
reynst þar svo herská að
mönnum stafar ótti af. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Finnboga-
son.
20.55 Skarpsýn skötuhjú
5. Prestsdóttirin. Breskur saka-
málamyndaflokkur í ellefu þátt-
um gerður eftir sögum Agöthu
Christie. Ung stúlka leitar til
skötuhjúanna og biður þau að
rannsaka dularfullt fyrirbæri á
afskekktu sveitasetri. Þýðandi
Jón O. Kdwald.
21.50 Píanóleikari að starfi
Bresk hcimildamynd um
bandarískan píanóleikara og
hljómsveitarstjóra, Murray
Perahia. I myndinni er rakinn
æviferill Perahias og Breska
kammersveitin æfir og flytur pí-
anókonsert nr. 25, K 503 eftir
Mozart undir stjórn hans. Þýð-
andi Jón Þórarinsson.
22.45 Fréttir í dagskrárlok
20.40 Kvöldvaka
Hörkutól
Rósa Gísladóttir les þátt úr
bókinni „Hrakhólar og höfuð-
ból“ eftir Magnús Björnsson á
Syðra-Hóli. Umsjón; Helga Ág-
ústsdóttir.
21.15 Skákþáttur
Stjórnandi: Guðmundur Arn-
laugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í
fimm heimsálfum“ eftir Marie
Hammer
Gísli H. Kolbeins les,
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (14).
22.40 Benjamin Britten
„Nóaflóðið“ og önnur tónlist
hans fyrir börn og leikmenn.
Sigurður Einarsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
13. mars
10.00.-12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son.
14.00-16.00 Vagg og velta
Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts-
son.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigurjóns-
son.
17.00-18.00 Frístund
Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.