Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 6

Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 ÁRNAÐ HEILLA Amerískt refafóður BLAÐIÐ Suðurland segir frá þvi að fóðurskortur sé hjá refabændum á Suður- landi. Segir blaðið að bændurnir hafi brugðiö á það ráð að nota amerískt refafóður, sem sé framleitt úr fyrsta flokks hráefni og auðvelt í meðfórum. Og sé ódýrara en hið íslenska fóður. rr p* ára afmæli. í dag, 6. • mars, verður 75 ára Ouðmundur B. Bergmann fyrr- um vélaeftirlitsmaður hjá flugmálastjórn, Gnoðarvogi 28 hér í Rvík. Hann og kona hans, Regína Bergmann, taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Rósmary og Guðlaugs, á Seljabraut 74 í Breiðholtshverfi, eftir kl. 19 í kvöld. I7A ára afmæli. 1 dag, 6. • 1/ mars, er sjötugur Finnur Árnason garðyrkjumeistari, Óðinsgötu 21 hér í bæ. — Hann er fæddur 6. mars 1914 að Hólalandshjáleigu í Borg- arfirði eystra. Kona Finns er Steinunn Sigurðardóttir. Hann er að heiman í dag. MG BÓK j DAG er þriöjudagur 6. mars, sprengidagur, 66. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð kl. 8.26 og síödegisflóð er kl. 20.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.17 og sólar- lag kl. 19.02. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.39 og tungliö er í suöri kl. 16.22. (Almanak Háskóla íslands.) Eða hver er sá maður meðal yöar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð? (Matt. 7,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 m 11 w i 13 14 1 16 ■ 17 LÁRÉTT: — I tefja, 5 sjór, 6 sýður hæ(>t, 9 svelgur, 10 óssmsUeðir, II .skammstöfun, 12 títl, 13 sver, 15 málmpinna, 17 skollann. LÓÐRÉIT: — 1 seinlæti, 2 sbema, 3 Hras, 4 skrifa upp, 7 yfirstétt, 8 erfða- fé, 12 sögustaður, 14 hrós, 16 sam- hljóðar. LAUSN SfÐUSTTI KROSSGÁTII: LÁRÍTT: — 1 sund, 5 játa, 6 mjór, 7 ha, 8 ilina, II nu, 12 ofn, 14 gnet, 16 skrafa. LÓÐRÉTT: — I samnings, 2 njóli, 3 dár, 4 fata, 7 haf, 9 lurk, 10 nota, 13 nía, 15 a*r. FRÉTTIR VEÐIIRSTOFAN sagði í spár- inngangi í gærmorgun, að veður færi heldur kólnandi á landinu. Myndi vægt næturfrost hafa ver- ið sumstaðar á landinu í nótt er leið. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu orðið 7 stig, vestur í /Eðey og á Hornbjargi. Hér í Reykjavík skreið frostið niður fyrir núllið, mældist eitt stig. Lít- ilsháttar úrkoma hafði orðið en mest í Síðumúla SPRENGIDAGUR er í dag - áður sprengikvöld, „þriðjudag- ur í föstuinngangi, kenndur við kjöthátíð mikla á undan páskaföstunni í kaþólskum sið erlendis. Orðið sprengikvöld kemur ekki fyrir í rituðum heimildum íslenskum fyrr en á 18. öld“, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. FRÆÐSLUFUND heldur Fugla- verndarfélag íslands á fimmtu- dagskvöldið kemur, 9. þ.m. í Norræna húsinu. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um fuglalífið á Islandi og hefst hann kl. 20.30. Að þessu sinni flytur erindi Ólafur Ni- elsen líffræðingur og ætlar hann að segja frá lifsháttum fálkans. FJALLKONURNAR, kvenfélag ið í Breiðholti III hér í Reykja- vík heldur aðalfund sinn í kvöid, þriðjudag, kl. 20.30 f menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Að loknum aðal- fundarstörfum verður kynning á svæðanuddi og kaffiveit- ingar verða. FLÓAMARKAÐUR Samb. dýra verndunarfélaga Islands (SDl) í Hafnarstræti 17 hér í Reykjavík er opinn mánudaga til fimmtudaga kl. 14—18. Þar er einnig tekið á móti hvers- konar varningi á markaðinn og þar eru afgreidd minn- ingarkort SDf. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar I Hafnarfirði heldur spilakvöld i Góðtemplarahúsinu i kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 fyrir safnaðarfólk og gesti. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Ottó J. Imrláksson hélt aftur til veiða. Þá kom Helgafell frá útlöndum og Goðafoss kom af ströndinni. Kyndill fór í ferð á ströndina. í gær kom togarinn Ögri úr söluferð til útlanda og togar- inn Hjörleifur kom inn af veið- um til löndunar. Langá kom i gær að utan. Þá var togarinn Karlsefni væntanlegur í gær- dag úr söluferð til útlanda. í gærkvöldi var Skaftafell vænt- anlegt að utan og í dag, þriðju- dag, kemur Skaftá frá útlönd- um. Rádstefna um áhrif tæknibreytinga á atvlnnulffiö: Nf TÆKM FÆKKAR SlQRHJM MR SEM KONUR EHU FJÖLMENNAS1AR Nei mamma, það er ekki lengur hægt að redda hjónabandinu með því að vera ofsalega góð. Þessar bévaðar tölvur geta orðið allt!!! KvökJ-, n»tur- og h«lgarþjónu«ta apótakanna í Reykja- vik dagana 2. mars til 8. mars aö báöum dögum meötöld- um er í Hoita Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Sfysadeild) sínnir slösuöum og skyndiveíkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaðgeröir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarþjónuata Tannlæknafélags íslanda i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaer: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeidi í heimahúsum eöa orðiö ffyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-«amtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadatldin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvannadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaalíó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataðaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hatnarfirði: Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 I sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn I síma 18230. SÖFN Landabókasafn falands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Útlánssaiur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöaisafni, simi 25088. Þióóminjasafnið: Opið sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaatn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbékaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opió mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opió á laugard kl. 13—19. Lokað júli. SÉRÚTLÁN — afgrelösla I Þlng- holtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. sími 83780. Heimsendlngarþjónusta á prent- uðum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö I júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö I Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir vlðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki 11 'A mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10. Ásgrimssatn Bergstaöastrætl 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er oplð þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónasonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaó. Húa Jóna Sigurösaonar í Kaupmsnnahöfn er opiö mió- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufraeófstofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri síml 00-21840. Slglufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tlma þessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóló i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug I Moalellaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7_g, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaólö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga 1,1 7_21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.