Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 7 Reiöskóli Fáks Reiöskólinn er tekinn til starfa, námskeiðin byrja kl. 13.30 og 16, mánudaga til föstudags. Hvert námskeiö er fimm sinnum tveir tímar og er hægt aö velja daga eins og best hentar hverjum nem- anda. Kennari er Hrönn Jónsdóttir. Innritun og nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Fáks, milli kl. 14 til 17. Hestamannafélagiö Fákur Nú bregða hestamenn á leik Fjölskylduskemmtun hestamanna veröur haldin í félagsmiðstöðinni Geröubergi í Breiðholti, fimmtu- daginn 8. mars kl. 20.30. Kynnir veröur Gunnar Eyjólfsson. Fram koma meöal annarra, Bergþóra Árnadóttir og Pálmi Gunnarsson, Bessi Bjarnason, Jón Sig- urbjörnsson og Leynitríóiö. Húsiö opnar kl. 19.30 og gefst þá kostur á að skoöa málverkasýningu lista- og hestamannsins Péturs Behrens. Ennfremur veröa til sýnis gömul reiðtygi sem tilheyrt hafa íslenska hestinum. Allir hestunnendur velkomnlr meðan húsrúm leyfir. Miöasala á skrifstofu Fáks, Ástund, Hestamannin- um og Sport Laugavegi 13. Fræöslunefnd Fáks. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 Konur athugiö NUDD - NUDD - NUDD 10 tíma nuddkúrar Megrunar- og afslöppunarnudd Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd ogj afslöppunarnudd. Nudd - sauna - mælingar - vigtun - matseðill. Vorum aö fá nýjar perur Wolff System Bellar- ium-S. Nýtt á markaönum erlendis, ótrúlega tljót- j virkar. Opið til kl. 10 öll kvöld. íudd' Bilastæði. Sími 40609. Am*u Hrauntungu 85, Kópavogi 1 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Hlutfallsleg skipting gjalda og tekna 1983 eftir málaflokkum (% af heildargjoldum) TEKJUR GJOLD Greiðsluafkoma ríkissjóds 1983 neikvæð um 1260 m. kr. Greiösluafkoma ríkisjóös 1983 var neikvæð um 1260 m. kr., fyrst og fremst vegna rangra verðlagsforsenda. Megin- forsenda fjárlaga 1983 var 42% hækkun verðlags frá meöalverölagi 1982. Fram- færsluvísitala hækkaöi hinsvegar um 84%, byggingarvísitala um 70% og lánskjaravísitala um 79%. Efnahagsaö- geröir nýrrar ríkisstjórnar snéru dæminu snarlega viö, bæöi að því er varðar verö- bólgu og vaxtaþróun. Engu aö síður greina fréttir, sem hafðar eru eftir fjár- málaráöherra, frá því, aö allnokkuð „gat sé í fjárlögum líöandi árs“, umfram þann halla, sem reiknaö var meö. Búast má viö aö fjárlagadæmið komi því, meö einum eöa öörum hætti, til umfjöllunar Alþingis á ný. Hornkerling! (>ssur Skarphéðinsson, scm gcfið hefur einskonar brezkan fóðurbæti á garð- ann hjá Þjóðviljanum í formi lofs um jtarlenda marxista, sendir Ólafi Kagnari Grímssyni, for- fallaritstjóra smáskot um helgina. Ossur fjallar um Tonv Benn, brezkan vinstri- krata, sem hann lofar í öðru orðinu en snuprar í hinu, vegna þess að hann er ekki nógu rótUekur. „Ilann er ekki marxisti," segir Óssur, og „juetti að líkindum ekki róttækur úr hófi fram í Alþýðubanda- laginu ... og ætti líklega vel heima í horninu hjá aft- urbatapíkum Möðruvalla- hreyfingarinnar, sem komu til liðs við sósíalismann um árið“! Fróðlegt væri að fá meira að heyra um þetta horn i Alþýðubandalaginu, sem hýsir „afturbatapíkur Möðruvallahreyfingar“, Olaf Kagnar Grímsson, Kaldur Oskarsson o.fl., sem gert hafa sig gildandi í kcrfisapparati miðstýr- ingarflokksins. Ilornkerling er gamalt og gott Lslenzkt orð, sem notað var yfir niðursetn- inga er útundan vóru. Ljóst er að þannig vill Össur & <o. staðsetja þann möðru- velling sem Alþýðubanda- lagið fékk úr kokkhúsi Kramsóknarflokksins sæll- ar minningar. Verkalýösfélag Nordfirðinga Alþýðubandalagið og Þóðviljinn hafa verið í „heilögu stríði" gegn heild- arsamningum ASI og VSÍ. Blaðið hefur tekið fram heimsstyrjaldarlctur í fyrir- sögnum í hvert sinn sem samningurinn hefur verið felldur, sem þó munu að- eins þrjú dæmi um, tvö úr Ycstmannaeyjum og Dags- brún. I’rátt fyrir allan gaura- gang Alþýðubandalags og Þjóðvilja hefur hvert félag- ið af öðru samþykkt samn- inginn, sem út af fyrir sig sýnir, hvert er vægi flokks og blaðs innan verka- lýðshreyfingarinnar. Kinn er sá staður á land- inu, Ncskaupstaður, hvar Alþýðubandalagið hefur deilt og drottnað lengi, og tíundar oft þegar sýna á flokkslegan árangur. Þjóð- viljinn teygði ekki frétt af atkvæðagreiðslu í Verka- lýðsfélagi Norðfirðinga um forsíðu þvera. I>ar var samningur nefnilega sam- þykktur með .14:3 atkvæð- um. Þjóðviljinn hafði því ekki erindi sem erfiði aust- ur þar. Norrænt samstarf Tíminn Tjallar um nor- rænt samstarf Norður- landa í leiðara sl. laugar- dag, í tilefni Norðurlanda- ráðsfundar, sem haldinn var í Stokkhólmi á dögun- um. Leiðarinn fjallar m.a. um viðskiptahöft, sem m.a. komi fram í margs konar opinberri aðstoð við ein- stakar atvinnugreinar, Ld. sjávarútveg, og valdi okkur áhyggjum, enda skekki hún samkeppnisstöðu milli landa, og óhagstæðan viðskiptajöfnuð milli okkar og annarra Norðurlanda. Lokaorð leiðarans: „„Þó að við íslendingar fögnum og viljum efla norrænt samstarf, bæði innan Norðurlandaráðs og utan þess, höfum við ýmis- legt við samstarfið að at- huga. llr því viljum við bæta. Ef það tekst væntum við mikils af norrænu sam- starfi." iH’ssu er við að bæta, að viðskiptajöfnuður milli ís- lands og annarra Norður- landa er gifurlegur okkur í óhag. Á síðasta ári var heildarinnflutningur til ís- lands frá Norðurlöndum 28„S%, en ekki nema 5,1% af heildarútflutningi okkar var til hinna Norðurland- anna. Hér er um gríðar- mikið hagsmunamál ís- lendinga að ræða sem hlýt- ur að móta afstöðu okkar til samstarfsins. l*að er okkur mikilvægara að koma á hagkvæmum viðskiptaháttum og að auka samstarf á sviði fisk- vcrndar og atvinnuupp- byggingar en að taka þátt í óendanlegu nefndaþvargi og framleiðshi pappírsflóða og verðlaunaútdeilingum til einsdtaklinga, sem öðr- um koma ekki við. OÓ.“ ARNOLD DRIFKEEUUR OG TANNHJÓL LANDSSMIÐJAN O 20-6-80 TSítamaikadunTm tffti *■ ^ ^f’Tettirýötu 12-18 SAAB 99 GL 1982 Blásanz, ekinn 25 þús.. snjó og sumardekk. Verö 330 pús. Skipti ath. Hvitur, ekinn 154 pús. Útvarp, segulband, sn)ó- og sumardekk. Verð 530 pús. Ath. sklpti. LADA SPORT 1978 Gulur og brúnn, ekinn 90 þús., útvarp og segulband, sn|ó og sumardekk á feigum B* i góðu éstandi. Verð 120 þús HONDA ACCORD 1981 Blár, eklnn 19 pús., 5 gra, útvarp Verð 270 pús. VOLVO 244 DL 1976 Biár. eklnn 112 pús , siálfsk., snjó og sumar- dekk. Verö 150 pús Skipti. PEUGEOT 505 SRD TURBO 1982 HONDA CIVIC 1980 Hvúur, ekinn 160 þús. Dtesel, útvarp og seg- Rauöur, ekinn 56 þús. Sjálfsk Verð 170 þús. Subaru 1600 GFT 1980 Brúnn. ekinn 100 pús., sjaifsk., aflstyri, ut- Silfurgrár, ekinn 73 þús. 5 gira Verð 230 varP Quatra-track. VerO 250 þús. Skiptl á þús. Sklptl ódýrari eöa dýrari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.